Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 Tilvera 33 V Joulupukki er bestur! Fréttaskýringaþættir BBC eiga þaö til aö vera nærri ótrúlega mannlegir og fjalla um alit annað en hótanir Bush í garð Husseins, slakan árangur Leeds í ensku úrvalsdeildinni eða Evrópusam- bandið. Einn slíkur var á þriðjudaginn. Þá var kynning á því hvaðan jóla- sveinninn kemur, hver hann er og bomir saman jólasveinamir frá Finn- iandi, íslandi og Norður-Ameríku. Reyndar var verið að blanda áströlsk- um jólasveini inn í dæmið, sem ég skil ekkert í, enda var sá sveinki að kafna úr hita í búningnum sínum á bað- strönd. Bretar flykkjast þessa dagana til finnska hluta Lapplands til þess að eiga stund með jólasveinum. Og það verður aö segjast að sá finnski er mest ekta. Hann á hreindýr sem gera það sem bömin vilja, nema e.t.v. að fljúga, jóla- sveinamir eru fuliorðnir, kannski ekki mörg hundmð ára, en alia vega ekki unglingar eins og þorri þeirra á íslandi sem skólastrákar í jólavinnu leika. Það er líka miklu huggulegra í Lapplandi, skemmtileg jólahús og jólasveinar úti mn aUt, enda er nú kalt á norðurpóln- um auk þess sem hann er að gliðna og hvað verður þá um sveinkana? Yfir dymm jólasveinahúsanna stendur: „Joulupukki" sem er víst jólasveinn á finnsku. Þeir finnsku eru einfaldlega langbestir! Morgunútvarpið á Rás-2 er gott, oft- ast! Umsjónarmenn verða þó að skilja að snemma á morgnanna viU fólk helst hlusta á léttmeti, skemmtilegt fólk sem segir frá skemmtilegum hlutum. En að eyða nærri hálftíma í að hlusta á um- fjöUun um heimspekilegar umræður er bara of mikið. Ég veit hins vegar ekki af hveiju ég var ekki löngu búinn að skipta um útvarpsrás. SmfíRR * BÍÚ Miðasala opnuð kl. HUGSADU STÓRT REGIWOGinn SIMI 551 9000 LAUCARAS^ mt553 2075 SIMI 553 2075 : nÐesta Brosn Bond- myndi O.H. kvikmyndii IMPORTffiCE'11 liF.ING Frabær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Jonathan Lipnícki úr Jerry Maguire og pabbinn ur American ' Pie f.ira a kostum. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10. wm Synd kl. 4 v a Synd ISLAND I ADALHLUTVERK - ÓMISSANDI ISLAND I AÐALHLUTVERKI - OMISSANDI BOND ER FLOTTA- u s'- - . Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 10.50. í Lúxus VIP kl. 4, 7 og 10.. hann UKé Sýnd kl. 6, 8 og 10. Synd kl. 4.30, 7 og 10. Sýnd kl. 8.30 og 10.. B.i. 12 ára. Efþú kaupirelna pluu, stóran skammt afbrauðstOngumogkemurogsœkir x pöntunlno fœrðu aðra plzzu af sðmu 1 stœrð fría. Pú grelðir fyrir dýrari plzzuna. Ve/du botninn fyrst... Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Pizza Hut - r.lldlf ekki [ htwrV-nd'nfú 533 2000 OMEGA 18.20 20.00 16.45 Handboltakvöld. Endur- sýndur þáttur frá miðviku- dagskvöldi. 17.00 Lelðarljós. 17.45 Táknmálsfréttir. ; 17.55 Stundin okkar. Endursýnd- ur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Sagnalönd - Nótt hinna silfruðu hjálma (5:13) (Lands of Legends). 18.48 Jóladagataliö - Hvar er Völundur? (19:24). Höf- undur er Þorvaldur Þor- steinsson. Áður sýnt 1996. ■ 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. ■§} 19.35 Kastljóslð. f| 20.00 Tuttugasta öldin (2:8). S 20.40 Hótel (Hotel!). I; 22.00 Tíufréttir. || 22.20 Beömál í borginni (14:19) (Sex and the City). Banda- rísk þáttaröð um blaöa- konuna Carrie og vinkonur hennar í New York. 22.50 Soprano-fjölskyldan (9:13) (The Sopranos III). Bandarískur myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano, fjölskyldu hans og félaga. e. 23.45 Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöld- ið. 00.05 Dagskrárlok. ?.*¥ w lV I Heimlldarmyndaflokkur um átrúnað manna á dýr og gamlar sagnir af hon- um á ýmsum stööum í veröldlnni. 20.00 . Nýr heimildamyndaflokkur um merk- isvlðburði og þróun þjóðlífs á íslandl á öldinnl sem ielö. Umsjén: Hannes Hólmstelnn Gissurarson og Ólafur Haröarson. Dagskrárgerð: Jónas Slgur- geirsson. Framleiöandi: Alvís kvik- myndagerö. Textað á síðu 888 í Texta- varpl. 20.40 Bresk gamanmynd frá 2000. Flug- vél Bandaríkjaforseta neyðist til að lenda f ensku þorpl. Hann laumast á sveitahótel en hryðjuverkamenn taka hann í gísllngu og krefjast lausnar- gjalds. Þeir vllja líka fá aögang að tölv- unnl hans svo að þeir getl gert kjam- orkuárásir á valda staðl en hótelstjór- Inn og aöstoðarmaður hans reyna að bjarga því sem bjargaö verður. Lelk- stjóri: Alan Nlxon. Aöaihlutverk: Paul McGann, Art Malik, Lee Majors, Keely Hawes, Lysette Anthony og Peter Capaldi. ! 12.00 Nelghbours. 12.25 í fínu forml. 12.40 Dharma & Greg (2:24). 13.00 Falry Tale - A True Story. ! 14.50 Dawson’s Creek (16:23). 15.35 Bamatíml Stöðvar 2. 116.30 Saga jólasveinsins. Í 16.55 Neighbours. 17.20 Fear Factor 2 (7:17). 18.30 Fréttir Stöðvar 2. 18.54 Fáðu. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veður. i 19.30 Andrea. 20.00 The Agency (16:22). 20.50 Panorama. 20.55 Fréttir. . 21.00 Silent Witness (6:6). 21.55 Fréttir. 22.00 Fortress 2 (Stál í stál 2). Hasarmynd sem gerist í langt úti í geimnum. Aðal-! hlutverk. Christopher j Lambert, Aidan Rea, Davidi Robertson. Leikstjóri. i Geoff Murphy. 1999. Bönnuö börnum. : 23.30 Fairy Tale - A True Story. 01.05 Ryð. 02.40 Fear Factor 2 (7:17). ; 03.45 ísland í dag, íþróttir og veður. 04.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Leyniþjónustan hefur hendur í hári hryðjuverkamanns sem hún telur að hafl ætlaö að gera sjálfsmorösárás en þegar hann velklst illa eftlr að hann er hand- samaður kemur I Ijós að maðurinn er gangandl virussprengja. 23.30 Ariö 1917 komu fram á sjónarsviðiö Ijósmyndir af búálfum sem tvær ungar stúlkur höföu tekiö. Fólk var eðlilega ef- ins um þessar myndlr en rithöfundurinn Arthur Conan Doyle, sem er frægastur fyrir sögurnar af Sherlock Holmes, gekk fram fyrir skjóldu og sagði myndlrnar vera raunverulegar enda trúöl hann á ýmsar kynjaverur. Þegar stúlkurnar voru orðnar gamlar viðurkenndu þær að myndirnar hefðu verið falsaöar. Byggt á sönnum at- burðum. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Pet- er O’Toole. Leikstjóri Chartes Sturridge. 1997. íslensk kvikmynd eftir leikrltl Ólafs Hauks Símonarsonar um Bílaverkstæði Badda. Pétur snýr heim eftir tíu ára fjar- veru og sest aö hjá Badda og bömum hans. Dramatísk spennumynd. Aðalhlut- verk: Bessi Bjarnason, Siguröur Sigur- jónsson, Egill Ólafsson, Stefán Jónsson, Christlne Carr. Lelkstjóri Lárus Ýmlr Ósk- arsson. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. með Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bæna- stund. 21.30 Líf i Orölnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og eriend dagskrá. AKSJON 17.55 Spurnlngalelkur grunnskólanna. Úrslit i 7. bekk. 18.15 Kortér Fréttir, Toppsport/lngvar Már Gíslason, Sjönarhorn (endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Eve’s Bayou Bandarískt fjölskyldudrama með Samuel L Jackson og Lynn Whitfield í aðalhlutverk- um. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns). POPPTIVI 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV. 19.02 XY TV. 20.02 íslenski popplistinn. 21.02 íslenski popplistinn. 22.02 70 mínútur. 23.10 Ferskt. STERIO 07.00 - Með Hausverk á morgnana. 10.00 - Gunna Dís. 14.00 - Þór Bæring. 18.00 - Brynjar 606. 19.00 - Með Hausverk á kvöldln. 22.00 - Júlll Sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.