Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003 25 DV Tilvera REUTERSMYND Osbourns-bömin Jack og Kelly Þau Jack og Kelly Osbourns, börn þungarokkarans stórskrýtna Ozzy Osbourne og eiginkonu hans Sharon, mæta hér saman á bandarísku tónlistarverö- launahátíðina, American Music Awards, en öll Osbourn-fjölskyldan tók þátt í aö kynna dagskrá hátíöarinnar auk þess sem Kelly tók lagiö. Eminem skrópaði en vann samt allt Rapparinn umdeildi Eminem var ótvíræður sigurvegari á hátíð banda- rísku tónlistarverðlaunanna, Americ- an Music Awards, sem haldin var fyrr i vikunni. Hefði hann mætt á svæðið hefði hann farið heim með fjóra verð- launagripi en hann verður að fá þá senda heim til sín. Reyndar var hann ekki sá eini sem var fjarverandi af sigurvegurunum en kántríþrieykið Dixie Chicks og hljóm- sveitin Creed, sem bæði unnu til tvennra verðlauna, voru einnig fjarri góðu gamni. Eminem þótti besti karllistamaður í bæði popp/rokk- flokknum og meðal hip-hop/R&B-lista- manna sem og að plata hans, The Eminem Show, var sú besta í báðum flokkum. Sama leik lék söngkonan Ashanti sem þótti besti nýliðinn í báðum flokkum. Hún þurfti þó að lúta í lægra haldi í flokki R&B-söngkvenna fyrir Mary J. Blige, sem eins og svo margir Beckham Knattspyrnukappinn David Beck- ham er í sárum eftir að hjartaknúsar- inn George Clooney rændi hann auka- starfmu við að auglýsa Police-sólgler- augu. Samningurinn sem Beckham gerði við Police í fyrra náði aðeins tO auglýsinga í Bretlandi og Japan en eftir að Beckham hafði farið fram á umtalsverða kauphækkun um ára- mótin ákvað Police að framlengja ekki samninginn en láta Clooney, sem léð hefur fyrirtækinu andlit sitt ann- Mér er alveg sama Raþþaranum Eminem var greinilega al- veg sama um þá athygli sem honum var sýnd á American Music Awards. ars staðar í heiminum fyrir litlar þrjár milljónir punda árlega, njóta góðs af. Andlit Clooneys er þar með orðið aðrir lét ekki sjá sig. Sheryl Crow þótti best kvenna í poppinu. Bestu hljómsveitir voru valdar Creed, Outkast og Dixie Chicks í hópi kántríhljómsveita. Besta „fullorðins- tónlistin" þótti koma frá Celine Dion, Enrique Iglesias vann í flokki latínu- tónlistar og Creed í „alternative" tón- list. Köngulóarmaðurinn fékk verð- laun fyrir að geyma bestu tónlist úr kvikmynd. The Eminem Show var söluhæsta plata Bandaríkjanna í fyrra og seldist hún í 7,1 mOljón eintaka. Það þurfti því varla að koma á óvart að Eminem skuli hafa verið eins sigursæO og raun ber vitni. Meðal þeirra sem komu fram á há- tíðinni má nefna Missy EOiot, Mariah Carey, hljómsveitina Nickelback, Shania Twain, Christina AguOera og Kelly Osbourne, en fjölskylda hans var í hlutverki gestgjafa á hátíðinni. alheims Police-andlit og að sögn tals- manna Police eru þeir hæstánægðir með það. „Clooney er miklu betri kostur og við erum mjög ánægðir með að fá hann einnig í lið með okkur fyr- ir Bretlands- og Japansmarkað. Beckham ætti þó ekki að vera á flæðiskeri staddur því auk himin- hárra sparklauna er hann með auglýs- ingasamninga við Adidas, Vodafone, Marks & Spencer og japanska súkku- laðiframleiðandann Mejji. Seika. missti aukavinnuna STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN Símar 567 4262 og 893 3236 * MURBROT Fax: 567 4267 • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. r(íS-TEFFLON> Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL “““— til að skoða og staðsetja skemmdir f WC lögnum. I DÆLUBÍLL Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. _ Fljót og éfyRk góð þjónusta. Geymið auglýsinguna. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 893 1733 og 562 6645. Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kopavogi Simi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STiFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISÁ/EURO FIORAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir i lögnum. 15_ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA SkéSphreinsun Ásgeirs sf. Stífiuiosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavéi til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 S V/SA \/ertu í beumlj sambantii Wð þjónustudeildir D\f EM EK AÐALlSIÚMEftHE* Smáauglýsingar 550 5700 Auglýsingadeild 550 5740 Þjónustudeild 550 5780 Ljósmyndadeild 550 5840 STIFLUÞJONUSTA BJARNA 899 6363 & 554 6199 Hitamyndavél Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Dælubíll til að iosa þrær & hreinsa plön STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT^® EKF. Vagnhöfða 11 110 Reykjavik g JJ g www.linubor.is linubor@linubor.is BILSKORS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir lyftaTis' % JÁ ,/*Skæra- & körfulyftu r sp'* til sölu & Ieig u! S. 892 7512

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.