Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Blaðsíða 30
30 ___________________________MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003 Tilvera dv > * Skoðanakann- anir og Kauphöll Daglegar skoðanakannanir um fylgi stjómmálaflokkanna eru orðnar svo leiðigjamar að það liggur við að maður missi áhuga á pólitík. Má ekki hvíla þessar mæl- ingar fram í apríl? Annars finnst mér dálítiö skrýtið að Samfylking- in sé þegar búin að kynna forsæt- isráðherraefni sitt. Ég er ekki viss um að stjórnmálaflokkur eigi að sýna svona greinilega hversu óskaplega mikið hann langar í stjómarráðið. En ég ólst náttúr- lega upp við það að maður ætti að halda sig hæfilega mikið til hlés. Sýniþörf er sennilega áberandi hluti af karakter stjórnmála- flokka. BBC Prime heldur manni stund- um vakandi langt fram á nótt. Um miðnætti sýnir stöðin vandaða fræðsluþætti og heimildamyndir. Fyrir stuttu var á dagskrá mögn- uð mynd um Nixon. Rætt var við samferðamenn hans sem sátu í þykkum leðurstólum og bak- grunnur var dökkur og drungaleg- ur. Alveg í takt við efnið. Nixon reyndist vera taugabilaður maður sem fékk helst útrás fyrir frústra- sjónir með því að drekka sig full- an og beija síðan konu sína sund- ur og saman. Samt sást hún ekki öðruvísi í mynd en mænandi upp á hann í aðdáun. Alveg svakaleg mynd. Maður er alltaf að uppgötya eitt- hvað nýtt. Skyndilega fór RÚV að tala um viðskipti í Kauphöll ís- lands. Mér fannst þetta voða snið- ugt. Svo var ég dag einn í strætó og sá út um gluggann stórt hús og utan á stóð: Kauphöll Islands. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Ég hafði haldið að þessi Kauphöll væri ekki til öðruvísi en sem hug- arsmíð fjölmiðla. Og hvemig getur svona hús risið aUt í einu án þess að maður viti af því? En maður þarf svosem ekki að vita aRt. SmRRHXl BÍÚ , ^f^HUGS Miðasala opnuð kl. 15.30. HUGSADU STÓRT Frá framleiðendum Leon og Le Femme Nikíta. Fantaflottur s p e n n u t r y 11 i r meö ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch. Hraði, spenna og slagsmál i svölustu mynd á r s i n s. □□ Dolby /DD/ IHK SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is REGRBOGinn SÍMI 551 9000 Frá framleiðendum Leon og Le Femme Nikita. Fantaflottur s pe n n u t ry 11 i r með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch . Hraðí, spenna og slagsmál i _____svölustu mynd ársins.____ bestu myi Stórkostlegt ævintýri frá Disncy, byggt á hinu sígiIda og geysivin- sæla ævintýri um Gulleyjuna eftir Robert Louis Stevcnson. BfflotDwa^Qjj^Qao^ m eQmms 17.05 17.50 18.00 18.54 19.00 19.35 20.00 20.50 21.20 21.45 22.00 22.20 22.35 23.00 23.45 00.05 Leiöarljós. Táknmálsfréttir. Disneystundln. Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Pálína. Víkingalottó. Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Bráöavaktin (17:22). At. f þáttunum er m.a. fjall- aö um tónlist og mannlíf, kynntar ýmsar starfsgrein- ar og fastir liðir eins og dót og vefsíöa vikunnar veröa á sínum stað. Svona var þaö (15:27) (That 70's Show). Banda- rísk gamanþáttaröö um ungt fólk á áttunda ára- tugnum. Vísindi fyrir alla (2:48). Tíufréttir. Handboltakvöld. Fjarlæg framtíö (14:16) (Futurama). Bandarískur teiknimyndaflokkur um sendilinn Fry og sérkenni- lega vini hans og ævintýrin sem þau lenda í eftir þús- und ár. Geimskiplö Enterprise (15:26) Kastljósið. e. Dagskrárlok 21.45 2. ís- lensk jóla- tré, Já takk - Jólatrjáa- framlelösla af fjallaþin. Sagt er frá vlöamiklu rannsóknar- og þróunar- verkefnl margra skógræktenda sem mlöar aö því aö unnt veröi aö framlelöa barrheldin íslensk jólatré. Þá er einkum litiö til trjátegund- ar sem heltlr Qallaþinur. i þættinum er m.a. fariö í hcimsókn ab rannsóknarsetr- Inu aö Mógilsá og rætt vlö sérfræðinga. Umsjón: Ragna Sara Jónsdóttir. Dag- skrárgerö: Valdlmar Leifsson. Framlelö- andi: Lífsmynd. Banda- riskur ævln- týramynda- flokkur. Aö- alhlutverk: Scott Ba- kula, John Blllingsley, Jolene Blalock, Domlnlc Keatlng, Anthony Montgomery, Llnda Park, Connor Trinneer og Vaughn Arm- strong. 12.00 12.25 12.40 13.00 14.30 15.00 16.00 16.25 17.40 18.05 18.30 18.55 19.00 19.30 20.00 20.35 21.00 i 21.30 22.05 í 22.55 00.25 101.20 01.40 02.00 02.25 Neighbours (Nágrannar). í fínu formi (Þolfimi). Dharma & Greg (15:24). A Memory in My Heart. King of the Hill (4:25). Spænsku mórkin. Toyota World of Wildlife (2:26) (Veröldin okkar). Barnatími Stöövar 2. Neighbours (Nágrannar). Spin City (2:23). Undan- farnar þrjár vikur hefur Mike veriö í Simbabve og notar Paul tækifæriö til aö fræða Caitlin um allt sem: viökemur skírlífi. Fréttir Stöövar 2. Víkingalottó. Island í dag, iþróttir og veöur. Friends 1 (9:24) (Vinir). Einn, tveir og elda. Dharma og Greg (9:24). Coupling (6:6). The Mind of the Married Man (7:10). Silent Witness (2:8). A Memory in My Heart. Amazing Race 3 (2:13). Friends 1 (9:24). Spin City (2:23). ísland í dag, íþróttir og veöur. Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 21.00 Jane kemst aö því fyrir siysni aö Patrick er búinn aö taka upp og safna upptökum af öllum þelm konum sem hann hefur soflð hjá og þar á mebal Susan. 21.30 Mlcky og Donna ákveða aö endur- skipuleggja eldhúsiö hjá sér og hjóna- bandið í leiðinni. Hóran sem Jake er fastakúnnl hjá hættir og vinnan veldur því aö Doug missir af afmælisvelslu Carolar. Rannsóknir Sams, Leos og Harrys á afsöguðu höndinni sem fannst á slysstað vekur sifelit flelri og fleiri spurningar. Bönnuö bömum. Fyrlr átta árum vaknaði Rebecca Vaga minnislaus á sjúkrahúsi. Á þessum árum hefur hennl ekki tekist aö raöa saman brotum fyrra lífs síns en þaö breytist þegar ókunnugur maður segist þekkja hana. Samkvæmt framburði mannsins á hún þrjú börn og fyrrverandi maöur hennar er valdamikill í samfélaginu. Hann er ekkl sáttur viö gang mála og vill ekkert fremur en aö rödd Rebeccu fái aldrei aö heyrast. Aöalhlutverk: Jane Seymour, Bruce Dav- Ison, David Kelth, A Martinez. Leikstjórl: Harry Winer. 1999. OMEGA 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburlnn. 19.30 Ron Philllps. 20.00 ísrael í dag. Ólafur Jóhannsson. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. AKSJON 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér Fréttir, Tilvera/Hilda Jana Gísladóttir, Sjónarhorn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30. Magnolia Frá- bær verðlaunamynd Paul Thomas Andersons sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda um allan heim. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morg- uns). POPPTÍVÍ 07.00 70 mínútur. 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV. 19.02 XY TV. 20.30 X-strím. 22.02 70 mínútur. 23.10 Lúkkiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.