Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Blaðsíða 1
FRJÁLST,
Stofnað 1910
SÍMI 550 5000
ÓHÁÐ DAGBLAÐ
GÆDREYNST
HÆTTULEGT
■ ■
Jarðfræðingar óttast að ef gos
yrði vestan í Goðabungu,
vestast í Mýrdalsjökli, gæti það
skapað mikla hættu fyrir
ferðamenn á svæðinu. Ragnar
Stefánsson jarðskjálftafræð-
ingur segir að stöðugt sé fylgst
með Kötlu og þá sérstaklega með
Goðabungu. Hann segir jarð-
fræðinga hafa áhyggjur af
málum. -------------
ffi UMFJÖLLUN
BLS. 8-9
Vestmannaeyjar:
vkur enn
- j \ " - . ■ ■ ' ■ ■
■ \ - •-■-■ '
: .
- • ' ’ --t dag ér þess mmnst i Oi/-aó þf)átíu ár
• ;j":eru1íðín frá upphafi gossíhs í VésE.„.
mm
mannaeytumv. Eldgos j byggð verðuf
■ að téljást einn merkiiegasti atþuröur
tuttugustu áldaririnaf og mikil mildi
aö ekkí fór verr. Eori rýkur úrEldfelli
þrjáfíu árum síðar. r' - • ■%
. Ja. þiö hafiö stafckkaö frá
því í gosinu.“ sagiii Magn
ús Magnússon, fyrrum báj
arstjóri í Vastmannaeyjum.
þingmaöur og ráöherra, er
hann hitti fimm systkin og
fööur þeirra úr Eyjum í
morgunsáriö. Systkinin
hittast ásamt oörum „gos-
bomum - á toftleiöum síö-
degis. 850 bomum þaöan
var boöíö í ferö til Noregs
sumariö 1973.
Frá vinstri, faðirinn Stelndór Hjartarson og börn hans, Hjörtur, Bergllnd, Eydís, fyrrum Eyjabæjarstjórinn Magn-
ús, Agúst og Slgurður. Fjölskyldan bjó á Skóiavegl 26 þegar gosið hófst en bömin voru flutt á gosnóttina til
Reykjavíkur þar sem fólkið hefur alið mannlnn síðan - alllr nema Sigurður sem fór tll Eyrarbakka.
Vortískan
Hátískuvikan stendur sem hæst í París. Allir
helstu tískuhönnuðir keppast við að sýna konum
heims hvernig þeir eiga að HTj$|<AN
klæða sig næsta vor og sumar. BLS 34
16 SÍÐNA
SÉRBLAÐ
UM GOSIÐ
DAGBLAÐIÐ VISIK
imm s >
i
19. TBL. - 93. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003
LífevríssDarnaður
Landsbankinn