Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Blaðsíða 21
37 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 DV Tilvera JiW Jeanne Mor- eau 75 ára Ein frægasta og virtasta leikkona Frakka, Jeanne Moreau, á afmæli í dag. Hún hafði verið ein besta sviðsleikkona Frakka i nokkur ár þegar hún vakti athygli alhehnsins fyrir hlutverk í tveimur kvikmyndum Louis Malles, Ancenseaur pour l’échafaud (1958) og Les Amants (1959). Frá þeim tíma var hún kvikmyndastjama á alþjóðamæli- kvarða og lék undir stjóm allra helstu leikstjóra Evrópu. Á yngri ámm var hún orðuð við nokkra heimsþekkta listamenn og á að baki tvö hjónabönd. Hún á einn son sem er listmálari. Moreau er eina konan sem hefur tvisvar verið forseti dómnefndar í Cannes. dagur Gildir fyrir föstudaginn 24. janúar Vatnsberinn 120. ian.-is. fehr.l: . Hafðu vaðið fyrir neðan þig í dag og byrjaðu snennna á því sem þú þarft að ljúka vlð. Skipuleggðu vinnuna vel áður en þú hefst handa. Fiskarnir (19. febr.-20. mars>: Þó að þú viljir vera Isjálfmn þér nógur í dag skaltu ekki hika við að leita aðstoðar ef þú þarft á henni að halda. Það er mikið af góðu fólki í kringmn þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: ^ Þú nýtur þess ekki vel Jað vinna einn í dag og ert ekki ánægður með ^ neitt sem þú gerir. Reyndu að vinna með skemmtilegu og gefandi fólki. Nautlð (20, april-20. maíl: Þú ert óþolinmóður í dag og eirðarlaus. Ekki láta það bitna á þínum nánustu, þeir gætu tekið það nærri sér. Happatölur þínar eru G, 24 og 37. Tvíburarnir (21. maí-21. iúni): Dagurinn einkennist ’af snúningum sem, þrátt fyrir að vera leiðigjamir, eiga eftir að borga sig. Gríptu gæsina á meðan hún gefst. Krabbinn (22. iúní-22, iúií): I Ekki hafa áhyggjur þó L að vinir þínir séu gleymnir og utan við sig. Þetta er góður l að skipuleggja. Happatölur þínar eru 4, 13 og 15. Liónið (23. iúli- 22. ágústl: . Ekki fara í einu og öHu eftir tiUögum \.Æ vina þinna. Eitthvað " verulega óvænt og ánægjulegt kemur upp á. Happatölur þínar eru 9,17 og 25. Mevian (23. ágúst-22. seot.l: Þér hættir tU að vera þrjóskur og ■ ósamvinnuþýður. Reyndu að bæta úr þessum ókosti þínum sem annars á eftir að koma þér í koU. Vogln (23. sept.-23. okt.): Þér leiðist trúlega í dag svo að þú skalt ekki sitja aðgerðalaus. Gerðu eitthvað fjöl- breytt og forðastu að helga þig aðeins einu verkefni. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.l: Þig skortir hugmyndir í vinnunni og ættir að f leita eftir hugmyndum frá öðru fólki. Kvöldið verður rólegt. Happatölur þínar eru 7, 26 og 32. Boemaðurinn (22. nóv.-2i. des.c jÞetta verður líflegur Pdagur og þig skortir ekki tækifæri tU að | hitta gott fólk. Vertu tUbúinh að breyta áætlunum þín- um og gera eitthvað skemmtUegt. Steingeitin (22. des.-19. ian.i: Dagurinn verður skemmtUegur. Einhver sem þú þekkir verður fyrir mikilli lukku og þú samgleðst honum innilega og skemmtir þér vel. Frumsýningar í bíóum: Fræknar vinkonur, Seagal, Knoxville og skondin fjölskyldumál Sportvörugerðin Skipholt 5, s. 562 8383 Banger Sisters Susan Sarartdon og Goldie Hawn leika gamlar vinkonur sem endur- nýja vinskapinn. Chestnut, Ja Rule, Nia Peeples og Tony Plana. Leikstjóri og handrits- höfundur er Don Michael Paul. Jackass: The Movie Jackass kannast aUir við sem fylgst hafa með með strákapörum Jackass-gengisins á Skjá 1. Áhorfendur myndarinnar skulu ekki búast við því að sjá eitthvert plott í myndinni. Myndin er hlaðin geggjuðum atriðum, sem og stráka- pörum, enda vantar ekki hug- myndaUugið þegar Jackass-gengið nær sér á strik. Sem fyrr er það Johnny Knoxville sem fer fyrir hópn- um sem lofaði því fyrir fram að í mynd- inni yrðu atriði sem ekki fengjust sýnd í sjónvarpi. Lét hann fylgja þessi vam- aðarorð. Áhættuatriðin í kvikmynd- inni voru gerð af atvinnumönnum svo að þú og þínir heimsku félagar skuluð ekki voga ykkur að reyna að apa eftir þeim. -HK termo HEITUR OG ÞURR Gaukur á Stöng: Burr með nýja hljómsveit Bandaríski söngvarinn Harold Burr, sem kom hingað til lands fyrst fyrir mörgum árum með hinum þekkta söngflokki, The Platters, kom hingað aftur síðar og hefur Uengst hér á landi. Burm hefur öðru hverju komið fram með ýms- um hljómsveitum enda söngvari sem á baki langan og góða feril. Hingað tU hefur hann ekki verið með sína eigin hljómsveit en á dög- unum stofnaði hann hljómsveitina Vipe og hefur verið við æflngar að undanfómu. Nú er komið að frum- flutningnum sem verður á Gauki á Stöng I kvöld. Að sögn Harolds spil- ar hljómsveitin léttan djass og klassísk dægurlög með gospelívafi. í hljómsveitinni eru auk Harolds Burr, Kjartan Valdimarsson, píanó, Eysteinn Eysteinsson, bassi, og Ingi Óskarsson, trommur. -HK Harold Burr Hann hefur stofnað hljómsveitina Vibe. Það lifnar heldur yfir úrvali í kvikmyndahúsum á morgun þegar frumsýndar verða fjórar kvikmynd- ir. AUir ættu að geta fengið eitthvað fyrir sinn smekk þvi spennumyndin verður á sínum stað þar sem Steven Seagal berst að venju við flokk glæpamanna. Þá á Johnny Knox- viUe fjölmarga aðdáendur sem ekki munu láta sig vanta á Jackass: the Movie. Vinkonumar gætu brugðið sér á Banger Sisters þar sem tvær vinkonur, sem eitt vora léttar á bár- unni, rifja upp gömul afrek og þeir sem hrifnir eru af breskum húmor fá örugglega góðan skammt af húmor í Once Upon a Time in Mid- lands. Banger Sisters Banger Sisters er gamanmynd um tvær vinkonur sem þær ágætu leikkonur Susan Sarandon og Goldie Hawn leika. Vinkonumar hittast aftur eftir tuttugu ár. Önnur er enn þá villt en hin orðin ráðsett húsmóðir. Sú viUta byrjar að rifja upp gömlu góðu dagana þegar þær voru rokkgrúppíur með heldur ófyr- irséðum afleiðingum. Helsti mót- leikari þeirra er Geoffrey Rush sem leikur fyndin sérvitring sem lendir í slagtogi með þeim. Leikstjóri er Jackass: The Movie Johnny Knoxville fer fyrir hópi ofurhuga í fíflalátum. hennar í beinni útsendingu í sjón- varpinu. Eins og aUir kunningjar og vinir þá sá Jimmy þessa útsendingu og kemur tU bæjarins og telur að hann eigi ekki í miklum erfiðleik- um með að endurheimta kærustu sína. Eins og gefur að skUja verður ekki beint um fagnaðarfundi á öU- um vígstöðvum þegar Jimmy birtist þó Shirley eigi erfitt með að stand- ast hann. í aðlhlutverkum era Robert Car- lyle, sem leikur Jimmy, Rhys Ifans, sem leikur Dek, og Shirley Hender- son leikur Shirley. Aðrir leikarar eru Ricky Tomlinson og Kathy Burke. Leikstjóri er Shane Mea- dows. Half Past Dead Steven Seagal hefur ekki átt upp á paUborðið hjá bíógestum síðustu árin. Hann átti þó dágóða innkomu með Half Past Dead sem gekk betur en flestar fyrri mynda hans. Hann leikur Sascha Petrosevich sem er er lögga en hefur komið sér inn í raðir glæpamanna. í einni afiögu lögregl- unnar gegn glæpalýðnum verður Sascha fyrir skotum og er næstum dauður. TU að ekki komist upp að hann er lögreglumaður í dulargervi lætur hann dæma sig í fangelsi. í fangelsinu er honum fengið það verkefni að komast að því hvar einn fanginn hefur falið 200 miUjóna doU- ara virði I giúli sem dómstóU fékk hann ekki tU að segja frá. Mófleikarar Seagals eru Moris Once Upon a Time in Midlands Robert Carlyle í hlutverki smákrimmans Jimmys. Bob Doleman sem er að heyja frumraun sína sem leikstjóri. Hann skrifar einnig handritið. Half Past Dead Sascha (Steven Seagal) og Nick (Ja Rule) snúa bök- um saman í baráttu gegn glæpamönnum. Once Upon a Time in Midlands Bresk kímni, eins og hún er best, segja margir um Once Upon a Time in Mid- lands, sem segir frá Dek and Shirley, sem hafa lifað saman í tólf ár ásamt dóttur Shirley sem hún átti með skúrkinum Jimmy, sem hvarf og hefur ekki spurst tU síðan. Dek sem elskar sína Shirley gerir í buxurnar þegar hann ber upp bónorð tU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.