Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 41 DV Tilvera Tískuvikan í París Þaö hefur mikiö veriö á seyöi í tískuheiminum í París þar sem tískuviku er aö Ijúka þar sem hönnuöir kynna vor- og sumarlínur sínar. Þessi skrautíega fyrir- sæta sýndi fyrír Franck Sorbier í vikunni. „Við verðum aldrei Bee Gee’s aftur“ Sárt saknað Þaö ergreinilegt aö bræöur hins látna Maurice Gibb, þeir Barry og Robin, sakna hans mikiö. Eftirlifandi bræður Maurice Gibb, sem lést fyrir skömmu, hafa sagt að þeir muni aldrei aftur koma fram sem hljómsveitin Bee Gee’s. Þeir vilja heiðra minningu látins bróður þeirra og að hljóm- sveitarinnar Bee Gee’s verði ein- ungis minnst sem sveitar þeirra þriggja. Maurice var aðeins 53 ára þegar hann lést fyrr í mánuðinum en hann gekkst undir aðgerð vegna mikilla magaverkja og fékk hann hjartaáfall í miðri aðgerð sem var hans banamein. Tvíburabróðir hans Robin sagði í nýlegu viðtali að hann telji það þó mikilvægt að þeir bræður haldi áfram að sinna tónlistinni en Robin gaf út ekki fyrir löngu sína fyrstu sólóplötu í 15 ár. „Ég held að það sé mikilvægt að við höld- um áfram, ekki síst vegna Maurice.” „Allt sem við munum gera ger- um við sem bræður,“ sagði Robin og vísaði þar til eldri bróðurins, Barry. „En það verður ekki undir nafni Bee Gee’s. Það mun þó sjálf- sagt taka okkur dálítinn tlma að finna rétta farveginn á ný og sköp- unargleðina,” bætti hann viö. Hvað varðar lagaskrif þeirra bræðra telur Robin að þessi at- burður muni ekki hafa slík bein áhrif á tónlistina. „Ég held að við höfum lítinn áhuga á að vera ön- ugir og skapstyggir í okkar skrif- um en hins vegar munum við reyna af fremsta megni að halda áfram að skapa góða tónlist í nafni Maurice." Þeir Barry og Maurice munu hafa verið að vinna að nýrri Bee Gee’s plötu í Miami, þar sem þeir bræður búa, áður en hann lést. mmmmmmm STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBROT • MALBIKSSÖGUN Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 567 4267 ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. (j ÍS-TEFFLONh Er bíllinn að falla i verði? Settu hann i lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. M Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum.. Fljót og áTti CTC góð þjónusta. Vfc/ jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖCGILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýsinguna. Sími 893 1733 og 562 6645. Þorsteinn Garðarsson Körsncsbraut 57 • 200 K6p3VO0Í Simi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. _ _ MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL að skoða og staðsetja skemmdir I lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Skéiptireinsun Asgejrs sf. Stífluiosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 ['TÍSf Bílasími 892 7260 1 ' \fertu í BEUMU sambandi v/ð þJSnustudeiidir DV Þ » ER AE>ALNUMER!E> Smáauglýsin gar Auglýsingadcild Drei/i rig Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880 Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjariægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN sjr MÚRBROT^ S2L. Vagnhöfða 11 110 Reykjavik C77 CA 77 www.iinubor.is \Jy J| I \J I f f linubor@linubor.is BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Eldvarnar- hurðir Öryggis- hurðir lýftajs ^^J^TtuTel^^ Jm Skæra- & körfulyftur^ til sölu & leigu* S. 892 7512

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.