Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Page 32
Sérkennilegar „innheimtuaðgerðir11: Venktakar með motmælaspjöld Fulltrúar fjögurra verktaka, alls um 20 manns, mættu í morg- un fyrir utan heimili stjórnarfor- manns Hótel Búða á Snæfellsnesi í Garðabæ, Þormóðs Jónssonar, með mótmælaspjöld. „Þessi þátt- taka er bara toppurinn á ísjakan- um. Áður en hann ók burt á bíln- um sínum hreytti hann miklum ónotum i okkur og taldi þetta vera mikinn dónaskap við sig og sina fjölskyldu að við værum að minna á okkur hér. Auðvitað er það ekki þægilegt fyrir manninn. Hann minntist aftur á móti ekk- ert á þann dónaskap sem hann hefur sýnt okkur með því að greiða okkur ekki fyrir unnin verk fyrir vestan. Við erum margir verktakar sem höfum ekki fengið greitt og um margar milljónir að ræða. Við höfum orð- ið varir mikilla „leikfimisæf- inga“, þ.e. seldar eignh* á milli Mótmælastaða verktaka vegna Hótel Búða Verktakar viö byggingu Hótel Búöa á Snæfellsnesi mættu í morgun viö heimili stjórn- arformannsins, Þormóös Jónssonar í Garöabæ, meö mótmælaspjöld. Verkkaupi skuldar verktökum a.m.k. 53 milljónir króna. Einn verktaka segir gjaldþrot hótelsins einu sjáanlegu leiöina í stööunni. kennitalna þannig að menn grípa bara í tómt. Við höfum einnig ljósrit af afsölum og kaupsamn- ingum frá sýslumanninum í Stykkishólmi þar sem skuldabréf fyrir eigninni Fmnast ekki. Við höfum reynt árangurslaust fjár- nám. Við þetta getum við ekki sætt okkur lengur. Þetta er bara fjárglæframennska," segir Baldur Bjömsson hjá Gólflögnum í Súð- arvogi. Þormóður Jónsson segir Byggðastofnun og Landsbankann vinna með þeim að fjármögnun- arferli og því sé þetta ekki glatað fé. „Þeir eru með ærumeiðandi ummæli og rógburð í minn garð og hótanir auk þess að vera hér án leyfis lögreglu, og ég mun leggja fram kæru á hendur þeim. Þeim verður gert að koma með afsökunarbeiðni," segir Þormóð- ur Jónsson. -GG f LEX boutique Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930 , ‘Bónstöðín IS-TEFLON Bryngljái - lakkvörn Hyrjarhöfði 7 • Sími 567 8730 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.