Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Síða 8
8
FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003
DV
Fréttir
. Éspp
SjMftfe
g*
. f'
DV heimsækir
búöir Arnarfells-
mannaviö Kára-
hnjúkf þar sem
unninn er langur
vinnudagur og
horft á érlent sjón-
varp í frístundum:
* ■'ST /.
/ .. ..
■5^3%-
DVJVIYNDIR HAFDÍS ERLA BOGADÓTTIR
Stjanar viö strákana
Hrafnhildur Brynjarsdóttir, ráöskona
þeirra Arnarfellsdrengja, stjanar viö
þá. Hún segir aö starfið sé líkt og
aö stjórna stóru heimili.
stöð þegar Guðmundur var að al-
ast upp, svo ekki er hann óvanur
slíkum aðstæðum.
„Lífið við Kárahnjúka er flnt en
að þurfa að horfa á gervihnött og
ná hvorki Rás tvö né Ríkissjón-
varpinu er nú háiffúlt þegar mað-
ur þarf að borga af þessum miðli,“
segir Guðmundur. „Við þurfum að
fara hérna aðeins upp eftir til að
ná símasambandi en GSM næst
ekki í búðunum. Hvað varðar
mannamót, þá gerum við nú lítið
að því að bregða okkur á slíkt, for-
Engin þræiavinna
Hrafnhildur hefur unnið hjá
Amarfelli síðan í júní. Hún sló til
þegar auglýst var eftir ráðskonu
við Kárahnjúka og kærastinn
hennar vinnur þar líka. En það er
ekki aðeins langur vinnudagur
hjá strákunum, heldur er dagur-
inn hennar Hrafnhildar það líka.
„Vinnan hefst svona um hálfsjö
á morgnana og lýkur milli átta og
níu á kvöldin. Nú, ég baka, nesta
strákana og þríf, auk eldamennsk-
unnar. Það er alltaf hlé á milli
verka svo þetta er nú engin þræla-
vinna,“ segir Hrafnhildur þar sem
hún ber girnilegt nautagúllas og
ávaxtasúpu á borð fyrir mann-
skapinn sem tekur hressilega til
matar síns.
Fulllangt á Egilsstaði
í bjórkoliu eða kaffi
En hvað er hægt að gera þama
langt uppi í óbyggðum annað en
vinna, borða og sofa? „Við horfum
á gervihnattasjónvarp, spjöllum
og spilum á spil,“ segir Guðmund-
ur Axel Grétarsson frá ísafirði
sem vinnur hjá Amarfelli og er
nánast alinn upp hjá Landsvirkj-
un. Faðir hans vann við Búrfells-
Karlmennimir sem vinna við
sprengingar og aðrar fram-
kvæmdir vegna fyrirhugaðrar
virkjunar við Kárahnjúka verða
að nærast vel. Langur og strang-
ur vinnudagur og oft og tíðum
miklar göngur um holt og hæð-
ir rænir þá hitaeiningunum.
Unnið er í 11 daga og frí í þrjá
heila daga þess á milli.
Hrafnhildur Brynjarsdóttir
frá Árskógssandi var ný-
lega komin sem ráðskona
þeirra Amarfellsmanna
að Kárahnjúkum er DV
var þar á ferð á dögun-
um. Hrafnhildur sér um
matseld auk annarra
hefðbundinna ráðs-
konustarfa. Hjá Amar-
felli vinna 8-10 manns
svo fyrir Hrafnhildi er
þetta eins og að
hugsa um ágætlega
stórt heimili.
Án ríkisliölmiðla oa
GSM og óralangt í