Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Qupperneq 11
11
FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003
I>V Fréttir
DV-húslð
Eignarhald á Útgáfufélagi DV er
ekkert leyndarmál.
60 prósent hlut Frjálsrar fjöl-
miðlunar í félaginu. ESÓB
hafði þá eignast öll hlutabréfin.
Fjárfestingarfélagið ESÓB
ehf. er í eigu Óla Björns Kára-
sonar, ritstjóra DV, Einars Sig-
urðssonar, Ágústs Einarssonar
og Hjartar Nielsen.
í dag er hluthafaskrá Útgáfu-
félagsins DV ehf. þannig að
Einar Sigurðsson er skráður
fyrir 52,6 prósentum, Fjárfest-
ingarfélagið Kjósin ehf. fyrir
36,9 prósentum og Ágúst Ein-
arsson fyrir 10,5 prósenta hlut.
Fjárfestingarfélagið Kjósin er í
eigu þeirra Óla Björns Kárason-
ar, Hjartar Nielsen og Arnar
Valdimarssonar.
í desember undirrituðu
stjórnir Útgáfufélagsins DV ehf.
og Framtíðarsýnar hf„ sem gef-
ur út Viðskiptablaðið og Fiski-
fréttir, samkomulag um sam-
einingu félaganna undir heit-
inu Útgáfufélagið Framtíðar-
sýn. Samhliða sameiningu fé-
laganna var ákveðið að auka
hlutafé um 210 milljónir króna.
Sameiginlegur hluthafafund-
ur félaganna verður haldinn 20.
mars og þá verður formlega
Engar hömlur eru á upplýsingum um
eigendur Árvakurs hf., útgáfufélgs
Mofgunblaðsins.
gengið frá sameiningu og hluta-
fjáraukningu. Að loknum þess-
um hluthafafundi verður hlut-
hafalisti útgáfufélagsins birtur.
Eigendur Árvakurs
Árvakur hf., útgáfufélag
Morgunblaðsins. er í eigu fjöl-
margra hluthafa. Þeirra stærst-
ur er Útgáfufélagið Valtýr með
30.3 prósenta hlut en Valtýr er í
eigu erfingja Valtýs Stefánsson-
ar ritstjóra.
Næst á eftir eru Garðar Gísla-
son ehf., Johnson ehf. og Har-
aldur Sveinsson, hver aðili með
10 prósenta hlut.
Næst kemur Leifur Sveinsson
með 7,7 prósenta hlut og þá
Björn Hallgrímsson ehf., Erna
ehf. og Lynghagi ehf., hvert fé-
lag með 6,3 prósenta hlut. Þrír
síðasttöldu aðilarnir eiga hlut
sem áður var í eigu H. Ben hf.
Ofantaldir hluthafar eiga
samtals 86,6 prósenta hlut. Þau
13.3 prósent sem eftir eru skipt-
ast milli fjölmargra hluthafa
sem hver á lítinn hlut í Árvakri
hf„ einhvers staðar í kring um
eitt prósent. -hlh
Viðbrögð við niðurstöðum könnunarinnar:
Brýnna en nokkru sinni
„Ég er ein-
dregið þeirrar
skoðunar og
hef oft haldið
því fram að
beri að upp-
lýsa hverjir
eru eigendur
fjölmiðla. Það
Björn Bjarnason. er fráleitt að
gera það ekki.
í ljósi síðustu atburða og um-
ræðna í þjóðfélaginu er það
brýnna en nokkur sinni fyrr.
Niðurstaðan kemur mér því
ekki á óvart og hún er í sam-
ræmi við viðhorf allra sem vilja
hafa hér opnar og lýðræðisleg-
ar umræður," sagði Björn
Bjarnason, alþingismaður og
borgarfulltrúi, um niðurstöður
skoðanakönnunar DV þess efn-
is að 8 af hverjum 10 vilja að
fjölmiðlum verði skylt að upp-
lýsa um eigendur sína.
Öll tengsl uppi á borði
„Mér finnast niðurstöðurnar
vera gleðilegt heilbrigðisvottorð
fyrir þjóðina. Það skiptir máli að
öll efnahagsleg,
fjármálaleg og
þar af leiðandi
hagsmunaleg
tengsl séu uppi
á borðinu í við-
skiptalífinu yf-
irleitt og þetta
snýst ekki síst
að fjölmiðlum.
Auðvitað á það
ekki að vera
neitt felumál hver hefur þar eign-
arhald á hendi. Ég held að það sé
ekki síst æskilegt fyrir fjölmiðla-
mennina sjálfa að upplýsa um
eigendur fjölmiðlanna. Það er
ófært að þeir þurfi að vera að
pukrast með þessi mál,“ sagði Ög-
mundur Jónasson alþingismaður.
Séu gegnsæir
„Þetta ligg-
ur í hlutarins
eðli. Fjölmiö-
ar eiga að
starfa fyrir
opnum tjöld-
um og þetta
segi ég ekki
síst sem gam-
all fjölmiðla-
maður. Það
liggur einfald-
lega í eðli fjölmiðla að þeir séu
gegnsæir. Þetta er grundvallar-
atriði í fjölmiðlun,“ sagði Guð-
mundur Árni Stefánsson al-
þingismaður. -hlh
Ögmundur
Jónasson.
Guðmundur Áml
Stefánsson.
Bjóðum allt að 100% fjármögnun
HONDA CRV 2,oi 4x4, árg. 4/02,
ek. 9 þús., ssk., álfelgur, sjálfvirk miðstöð, armpúði, rúður
og speglar rafdr. Sýningarbíll frá Honda.
Ásett verð 2.690 þús.
CHEVROLET Tahoe 5,7 I, árg. 1999,
ek. 7 þús. mílur, ssk., leður, samlæsingar, rúður, sæti og speglar rafdr.
Stórglæsilegur bíll. Ásett verð 3.890 þús.
TILBOÐ 3.300 þús.
Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum!
Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar
hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna síðastliðin 48 ár.
Viljir þú kaupa eða selja bíl þá getur þú treyst á þjónustu okkar.
PLBÍLhSflLflr!
I HJARTA BORGARINNAR
NISSAN Terrano II Sport, árg. 7/01,
ek. 44 þús., beinsk., airbag, rúður og speglar
rafdr., álfelgur, samlæsingar, hiti í sætum.
Ásett verð 650 þús.
FORD Bronco XLT 351, árg. 1993,
ek. 160 þús., ssk., krómfelgur, rúður og
speglar rafdr., plussáklæði, vökvastýri.
Ásett verð 590 þús.
NISSAN Terrano II, 2,7 Tdi, árg. 7/01,
ek. 41 þús., beinsk., airbag, rúður og speglar rafdr.,
álfelgur, samlæsingar, hiti í sætum, litað gler.
Ásett verð 680 þús.
VW Polo Comfortline 14, árg. 6/01,
ek. 34 þús., beinsk. ABS, airbag, rúður og
speglar rafdr., CD, samlæsingar.
Ásett verð 1.080 þús.
M-Benz A-160 Elegance, árg. 7/98,
ek. 85 þús., beinsk., abs, airbag, samlæsingar, álfelgur,
CD, rúður og speglar rafdr., skemmtilegur bill.
Ásett verð 1250 þús.
Tilboð 990 þús.
FORD Mondeo Trend 2.0, árg. 10/01,
ek. 34 þús., ssk., álfelgur, ABS, airbag, vökvastýri,
rúður og speglar rafdr., dráttarkúla, hiti í sætum,
Ásett verð 1.990 þús.