Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Page 13
13 FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 PV________________________________________________________ ~ Útlönd SJÁ FLEIRI MYNDIR Á WWW.BILALIF.IS ÁSAMT FJÖLDA ANNARRA GLÆSIVAGNA ísraelan réðust inn á Gaza- svæðið aðra nóttina í röð - Arafat tilnefnir Mahmoud Abbas í stööu forsætisráðherra ísraelskar hersveitir, á að minnsta kosti fimmtíu skrið- og bryndrekum, réðust í nótt aðra nóttina í röð inn á Gaza-svæðið og tóku sér stöðu á opnu svæði i nágrenni Jabalya-flótta- mannabúðanna þar sem ellefu Palest- ínumenn féllu í aðgerðum ísraels- manna i gærmorgun. Að sögn talsmanns ísraelshers var tilgangur með innrásinni í nótt að koma í veg fyrir frekari eldflaugaárás- b- Palestinumanna á ísraelskar byggð- ir í nágrenni Gaza en í gær skutu Hamas-liðar þremur heimatilbúnum Qassam-flaugum á ísraelska bæinn Sderot handan landamæranna, Deiluaðilar kenndu í gær hvorir öðrum um dauða þeirra sem féliu í að- gerðunum í Jabalya í gærmorgun og saka palestínskir embættismenn íra- ela um hefndarþorsta. Þeir hafi skotið tveimur sprengikúlum á hóp óbreyttra borg- ara með þeim afleiðingum að átta létu lífið og sagði Saeb Ereket helsti samn- ingamaður Palestínumanna að fjórir hinna látnu hefðu verið börn undir tólf ára aldri. Yasser Arafat, leiðtogi Palestínu- manna, tilnefndi í gær PLO-foringj- ann Mahmoud Abbas, sem fyrsta for- sætisráðherra palestínsku heima- stjómarinnar og er það hluti af viðleitni hans um aukna valddreif- ingu og uppstokkun í palestínska stjórnkerfinu að kröfu alþjóðlegra sáttaaðila. Arafat tilkynnti þetta eftir fund framkvæmdaráðs palestínsku heimastjórnarinnar sem haldinn var í Ramallah í gærkvöld og er búist við að Abbas verði formlega skipaður í embætti á fundi palestínska lög- gjafarþingsins á mánudaginn. Mahmoud Abbas Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, tilnefndi í gær PLO-foringjann Mahm- oud Abbas sem fyrsta forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar. Sími 562-1717 vV ^ MATTHIASAR Miklatorgi - á besta stað Per Stig Möller Danski utanríkisráðherrann á von á kötdum kveðjum á Grænlandi. Varnarsamningurinn ekki endurskoðaður Per Stig Moller, utanríkisráð- herra Danmerkur, sagði í viðtali við Jyllands-Posten í gær að dönsk stjórnvöld hefðu sleppt því að ræða við Bandaríkjamenn um endumýjun vamarsamningsins fyrir Grænlands. Stóru stjórnmálaflokkarnir á Grænlandi segja endurskoðun samningsins hins vegar skilyrði fyrir því að ratsjárstöðin í Thule verði hluti af eldflaugavarnaáætl- im Bandaríkjanna. Danski utaiiríkisráðherrann er væntanlegur til Grænlands á mánudag og hafa verið boðaðar mótmælaaðgerðir af því tilefni. Þá hefur verið upplýst að eld- flaugavamakerfið muni ekki veita Grænlendingum neina vöm fyrir flugskeytum frá Noröur- Kóreu, Rússlandi eða Kína. Að- eins verður haegt að skjóta niður flugskeyti frá íran. Hægt aö leysa Kóreu- deiluna með viðræðum Stjórnvöld í Noröur-Kóreu sögöu í morgun að hægt væri að leysa deiluna um kjarnorkuáætl- anir þeirra, sem hefur nú staðið í fjóra mánuði, ef bandarískir ráða- menn væru reiðubúnir að setjast niður til viðræðna. George W. Bush Bandaríkjafor- seti sagði í gær að besta leiðin til að taka á kjarnorkutilburöum Norður-Kóreumanna væri að fá fleiri þjóðir með, eins og Japana, Rússa, Kínverja og Suður-Kóreu- menn. Bush sagðist vera bjartsýnn á aö hægt væri að finna friðsam- lega lausn á ágreiningnum. Ford Escort 1600 clx, 16 V, árg. 4/98, ek. 65 þ. km, beinsk., sumar- og vetrardekk. V. 730 þ. TILBOÐ 560 þ. 'Vel þess virði' Toyota Touring 1600 4x4, árg.'92, ek.209 þ.km, beinsk., nýskoðaður, ný tímareim. V. 370 þ. Sérlega gott eintak. 'Bíll i toppformi' Renault Mégane Scenic, árg. 5/2000, beinsk., CD, ek. 79 þ. km. V. 1.190 þ. áhv. 745 þ. 25 þ. á mán. 'Frískiegur fjölnota bill' Toyota Yaris Terra wti, árg. 6/2001, ek. 51 þ. km, 5 dyra, beinsk. CD. V. 890 þ. TILBOÐ 740 þ. 'Mikið fyrírlítiö' Suzuki Swift GLS, árg. '95, ekinn aðeins 81 þ. km, beinsk., rafdr. rúður V. 380 þ. TILBOÐ 290 þ. stgr. 'Budduvænn þessi' Ford Explorer Eddie Bauer 5,0, árg. 1997 V8, leður, allt rafdr., topplúga, ekinn aðeins 73 þ. km, '04 skoðun. V. 2.350 þ. TILBOÐ 1.980 þ. 'Glóandi gullmoli' Jeep Wrangler 2,5, árg. '98, ek. 72 þ. km. Bíllinn er á gormum. Beinsk. V. 1.590 þ. (áhv. 700 þ. 21 þ. á mán.). TILBOÐ 1.390 þ. stgr. 'Bíll eins og ibiömyndunum' Ford Transit 2,5 dfsil, árg. '98, ekinn aðeins 50 þ. km. Bílinn er klæddur að innan (hillur), er m/mæli, þjónustubók. V. 890 þ., áhvíl. 415 þ., afb. 20 þ. pr. mán. 'Bíll sem vantar vinnu' Plymouth Voyager Grand 4x4, árg. '98, ek. 119 þ. km, sjálfsk. 7 manna. Nýskoðaður '04, fjarstart, rennihurðir beggja vegna, dráttarkúla o.fl. V. 1.890 þ., áhv. 1.230 þ. 36 þ. á mán. 'Fjölnota fjölskyldubíll' Chevrolet S10 4X4 double-cab 4,31, árg. 2002, ek. 13 þ. km, sjálfsk. V. 3.680 þ. 'Fjölnota bíll' GMC ENVOY 4,2, 270 ha, 4wd, árg. 2002, ek. 13 þ. km, V. 4.950 þ. 'Sjaldséöur amerískur draumur' Jeep Grand Cherokee 4,0 I, árg. '95, sjálfsk., ekinn aðeins 106 þ. km, nýskoðaður '04, leðurinnrétting, smurbók. V. 1.380 þ. 'Sérlega fallegur fákur'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.