Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Síða 23
FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 39 DV Tilvera Spurning dagsins Hver er uppáhaldssjónvarpsþátturinn þinn? Skúli Sigurösson, 12 ára: Friends. Kristján Emil Torfason, 13 ára: South Park. Tanja Yr Theodorsdóttir, 12 ára: Friends. Fanndís Þóra Ingvarsdóttir, 12 ára: Bráðavaktin. Hugrún Aðalsteinsdóttir, 12 ára: Bráðavaktin. Jenný Andradóttir, 12 ára: King of Queens. Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.i: I Vinir þínir eru þér ^ ofarlega í huga í dag og þú nærð góðu sambandi við fólkið í kringum þig. Happatölur þínar eru 6, 29 og 32. Fiskarnir(19. febr.-20. marsl: Heppnin er með þér í Idag og þér bjóðast tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Kvöldið gæti þó valdið smávægilegum vonbrigðum. Hrúturinn (21. mars-19. april): k Núna er góður tími til *að sýna öðrum hvað þú raunverulega getur, sérstaklega í vinnunni. Heimilislifið verður gott í dag. Happatölur þinar eru 1, 38 og 43. Nautið (20. aprfl-20. maíl: Einhver sem þú , þekkir vel hefur mjög mikið að gera og veitti ekki af aðstoð i fengir hjálpsemina launaða ríkulega seinna. Tvíburarnlr (21. maí-21, iúní): Ástarmálin eru í 'einhverjum ólestri en vandinn er smærri en þig grunar og það leysist'úr honum fljótlega. Happatölur þinar eru 3, 7 og 17. Krabblnn (22. iúni-22. iúií): Dagurinn verður | rólegur og það er gott ' andrúmsloft í kringum ____ þig. Hópvinna gengur vel og þú kannt vel við þig í stórum hópi. ér‘‘ fra pér. Þú 1 launaða rík Tvíburarnlr (2 .•£ iir fyrir laugardaginn 8. mars Liónlð (23. iúií- 22. áeúst): . Varastu að baktala þá sem þú þekkir því að það kemur þér í koU síðar. Ekki segja neitt um einhvem sem þú treystir þér ekki tU að segja við hann. Mevian (23. áeúst-22. sept.): a* Reyndu að taka það rólega í dag, einkum p*fyrri hluta dagsins. * f Þú færð óvænt skUaboð í kvöld. Farðu gættlega í fjármálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): S Það kemur upp vandamál í vinnunni \ f en þér tekst að leysa r f greiðlega úr því. Varastu allt kæruleysi. Happatölur þínar em 8, 13 og 47. Sporðdrekinn (24, okt.-2i, nóv.i: Fjármálin standa vel og þér gengur vel í-í viðskiptiun. Gættu þess þó að rasa ekki um ráð fram. Happatölur þínar em 14, 15 og 40. Bogmaðurinn (??. nóv,-?i. des.i: -Þú átt skemmtUegan "dag í vændum. Félagslífið er með besta móti en þú skalt fara varlega í fjármálum. Happatölur þínar em 3, 45 og 46. Steingeitln (22. des.-19. ian.l: . Það er mikið að gera hjá þér í dag og þú verður að vera fljótur að meta aðstæður svo að þú getir tekið réttar ákvarðanir. Lárétt: 1 slétta, 4 hræöslu, 7 vinni, 8 rán, 10 megna, 12 varúð, 13 hólf, 14 ófús, 15 trýni, 16 svif, 18 sigaði, 21 hlutverk, 22 óánægja, 23 enduðu. Lóðrétt: 1 hæfur, 2 tré, 3 markmið, 4 hvarf, 5 málmur, 6 mánuður, 9 orðrómur, 11 dranga, 16 hest, 17 reiðihljóð, 19 fataefni, 20 svelg. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvitur á leik! Enski unglingurinn Luke McShane hefur teflt hér í nokkur ár með Hróknum án þess að fá byltu. En á ís- landsmóti skákfélaga í ár var loks komið að þvi! Sigurbjöm Bjöms- son lét enska undra- bamið sem nú er orðið fullorðinn maður, næstum því, fá til tevatnsins og það rækilega! Skákin er úr viðureign Hróksins og Hellis. Hvítt: Sigurbjöm Bjömsson (2357) Svart: Luke J McShane (2544) Sikileyjarvöm. íslandsmót skákfélaga (6), 2003 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Rb8 9.c4 Be7 10. Bd3 0- 0 11. 0-0 a6 12. Rc3 f5 13. f4 Bf6 14. Khl g6 15. Be3 Rd7 16. Dd2 exf4 17. Bxf4 Re5 18. Hael Dc7 19. Bh6 Bg7 20. Bxg7 Kxg7 21. Re2 Bd7 22. Rf4 Kg8 23. He2 Hae8 24. Hfel a5 25. Dc3 b6 26. b3 g5 27. Rh3 Dd8 28. Rf2 f4 29. Re4 f3 30. gxf3 Hxf3 31. He3 Hxe3 32. Hxe3 Bg4 33. Be2 Bxe2 34. Hxe2 h6 35. Dh3 Kg7 (Stöðumyndin) 36. Rg3 g4 37. Dh5 Dd7 38. Rf5+ KfB 39. Rxh6 Kg7 40. Rf5+ KfB 41. Rxd6 He7 42. Dh6+ Rg6 43. Hf2+ Ke5 44. Dxg6 1-0 fl P M ' w Wá P H 11 /■ A ^ íjkj, m A & A * & 5 A m m m & Lausn á krossgátu •ÚQI oz ‘nei 61 ‘JJn ii ‘H9J 91 ‘wapi II ‘imum 6 'ega 9 ‘J10 g ‘nejwojq I ‘JuSueSni £ 'dso z ‘jæj 1 :»iqjqqi ■nifni £Z ‘JJmi zz ‘bhiu \z ‘!l»e 81 ‘Snp 91 ‘jau gi ‘Saj» fl ‘e»»s gi ‘»?3 zi ‘eifJO 01 ‘idnj 8 ‘u3is i ‘SAaq f ‘»QU I :»»?JQ1 Nú segir Fred ekki orð um BS Ameríski popparinn úr Höltu kex- kökunni hefur ákveðið aö loka fyrir þverrifúna á sér og upplýsa ekki frek- ar um æsilegt ástarsamband sitt og jómfrúarinnar Britney Spears. „Nú er komið nóg um Fred og Brit- ney. Ég ætla að gera mitt besta til að gleyma því. Við skulum í staðinn ræða bara um tónlist," segir Freddi á heimasíðu hljómsveitarinnar. Fyrir fáeinum dögum sagði hann blaðamanni frá trylltum kynlífsleikj- um með söngkonunni ungu á heimili- hennar í Kalifomíu, á meðan fjöl- skylda hennar og fleiri voru annars staðar í húsinu. Fred segist hafa komist að sam- komulagi við Britney og umboðs- mann hennar um að tími væri kom- inn fyrir hann að loka munninum og segja ekki eitt einasta orö meir. Myndasögur Dagfari Grænir hagar á góu „Aldrei hef ég heyrt það fyr/ hér á landi frjóu/ að fósturjarðarfuglarnir/ færu að verpa á góu.“ Það var kennari minn í barnaskóla, Þorsteinn Jóhannsson, sem mælti svo og gerði sér upp undrunarsvip um leið og hann tíndi krítarmola okkar hrekkjóttra nemendanna upp úr inniskónum sínum. Mér duttu þessar hendingar í hug um síðustu helgi er ég átti leið um Suðurlandið og sá hvað þar var orðið vorlegt. Ég var svosem búin að taka eftir útsprungnum laukum í eigin garði, brumi á trjám og stjúpum sem enn þrauka frá því í fyrra en það er ekkert hjá því að sjá hinar sunnlensku hlíðar skína grænar við þjóðbraut- inni og akrana allt að því sláandi. Hvergi held ég vori jafn snemma að jafnaði og undir Eyjafjöllunum enda liggur sveitin betur við sól en gerist og gengur. Þó hef ég aldrei séð hana jafn græna á góu og nú. Með fram fossandi lækjum sem líktust fjallamjólk mátti líta haga sem í mínu ungdæmi hefði veriö talið hægt að sleppa gemsunum á. Ég man að stundum gat ég vor- kennt þeim grasleysið þegar þeir voru reknir út fyrir garð um sum- armálin og gert að bjarga sér sjálf- ir, enda átti ég auðvelt með að setja mig í þeirra spor, gemsi sjálf og engan veginn tilbúin að takast á við lífið á eigin spýtur. Eins og veðrið var um síðustu helgi hefði ég hins vegar alveg get- að hugsað mér að vera gemsi í grænni lautu undir Eyjafjöllum. Hvort sem fósturjarðarfuglarnir væru famir að verpa eða ekki. v Gunnþóra Gunnarsdóttir blaðamaður Pað hljómar vel. Hvaða kjöt faum við með honum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.