Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Blaðsíða 5
•©•€> Málþing Íuýðsmál £0 CD Borgarholtsskóla laugardaginn 29. mars V) in Öllum er heimil þátttaka á málþinginu. Þátttökugjald er 2.000 krónur. Innifalið í því er morgunkaffi, hádegismatur og síðdegiskaffi auk þinggagna. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 26. mars. Skráning ferfram á skrifstofu UMFÍ í síma 568 2929 eða með tölvupósti á greipur@umfi.is Fjöldi þátttakenda í hverri málstofu er takmarkaður. 09:00 Dagskráin hefst með morgunkaffi og óformlegri kynningu á æskulýðsstarfi 10:00 Málþingið sett Tómas Sngi Olricf menntmálaráðherra kynnir niðurstöður nefndar sem fjallaði um stöðu og framtíð félags- og tómstundastarfs ungs fólks á íslandi Erindi: Þátttaka er lífsstíll Eftir setninguna verður unnið í eftirfarandi málstofum fram eftir degi: a Þátttaka er lífsstíll Fjallað um lífsstílinn að taka þátt og um leið þátttökuleysið og félagslega deifð. b Staða og framtíð félags- og tómstundastarfs á íslandi Skýrsla á vegum nefndar á vegum menntamálaráðuneytis rædd. c Óformleg menntun og vottun í tómstundastarfi Þátttaka í félagsstarfi sem óformleg menntun. Vottunarkerfi í tómstundastarfi. d Kostun, kynningarmál og almannatengsl í æskulýðsstarfi Fjallað um hvemig æskulýðsstarfi er komið á framfæri og styrkja aflað. e Nýjungar í æskulýðsmálum Nokkrar góðar hugmyndir úr félags- og tómstundastarfi kynntar. f Ungmennastofa Ungmenni fjalla um helstu umræðuefni málþingsins og nokkur önnur mál. Að lokum verða niðurstöður málstofanna kynntar. Málþinginu lýkur um 17:00 Að málþinginu standa Æskulýðsráð ríkisins, Menntamálaráðuneytið, Ungmennafélag íslands, KFUM og K, Samtök félagsmiðstöðva, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar, Bandalag íslenskra sérskólanema, AFS á íslandi og Bandalag íslenskra skáta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.