Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 1
SKOÐANAKÖNNUN BLS. 10-11 Geföu þér tíma - Fyrirtækjabanki á vefnum Landsbankinn DAGBLAÐIÐ VISIR 77. TBL. - 93. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 1. APRIL 2003 VERD I LAUSASOLU KR. 100 M/VSK FLJOTAIMDIBORG Stærsta skipi í heiminum verður hleypt af stokkunum árið 2007. Risaskipið verður 25 hæðir og á efsta þilfarinu verður 1150 metra langur flugvöllur. Gert er ráð fyrir að um 60 þúsund auðmenn búi í 17 þúsund íbúðum í skipinu. 0FERÐIR BLS. 16-17 Bjarni Armannsson, bankastjóri íslandsbanka, syngur bakrödd í einu lagi á næstu plötu Bubba Morthens, enda ágætur söngvari. • FRÉTT BLS. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.