Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
GÓÐUR BÍLL. Mazda 626,2000 vél, árg. ‘87, ek. 193
þús. Beinskiptur, nýskoöaöur, sami eigandi, margt
endurnýjaö. Verö tilboð. Uppl. í síma 557 5662 e. kl.
16.
VW Golf 1800 GL árg. ‘95. Ek. 127 þús., 5 dyra, 15“
álfelgur, ABS, rafdr. sóllúga, loftpúðar, sumar- og vetr-
ardekk. Græjur og þjófavörn geta fylgt. Ásett verð 570
þús. Tilboö óskast. Uppl. í síma 867 2368.
Toyota Land Cruiser, turbo dísil, öskubakki og grind-
in árg. ‘90, restin minna og meira nýtt eða nýlegt!!
Vélin ek. 55 þús., 38“ breyttur. Verð 2500 þús. Uppl.
í síma 898 3666. Vinsamlega hringið e. kl. 18.
Renault Megane 1600 árg.’99.
Sjálfskiptur, cd, ekinn 44 þús. _ Glæsilegur bíll.
Áhvílandi 690 þús. Verö 990 þús. Öll skipti koma til
greina, t.d. Enduro-hjól. S. 820 4469.
Escort árg. ‘95. Ek. 123 þús. Bíll í góöu
lagi. Veröur að seljast. Asett verö 390 þús. Verö 280
þús. Uppl. í síma 845 0807.
VW Passat 1,6, árgerð ‘98,
ekinn aöeins 59 þús. km. Vetrar- ogsumardekk fylgja.
Filmur og CD. Listaverö 1100 þús. Ahvílandi 560 þús.
Staðgreiðslutilboð 920 þús.
Uppl. í síma 899 6641.
Daihatsu Charade SX.
Árgerö ‘98, ekinn 64 þús., 4 dyra.
Einn eigandi. Verö 590 þús.
Uppl. í s. 694 7174.
Daihatsu Feroza ‘90,
ekinn 142.000 km, góöur bíll á góöu verði. Skoöaöur
'04. Upplýsingar í síma 895-7935 eftir kl. 19.00.
Subaru E 12 SDX 2WD, árg. ‘97. Ek. 70 þús. Verö
320 þús. m. skatti. Visa-rað. Uppl. í síma 577 1085.
SUBARU LEGACY - ekinn aðeins 27 þús.
Árg. 10/’99, beinskiptur, álfelgur, vindskeið, CD,
fjarst. saml. Tjónlaus bfll. Einn eigandi. Lán upp á 700
þús geturfylgt. Uppl. 860 5319.
Cherokee Laredo meö öllu til sölu.
Topplúga, allt rafdr, 33“ og 35“ dekk. Uppl. í síma 847
6056.
Peugeot 306 Symbio, árg. ‘98,
ekinn 89 þús., sumar- og vetrardekk, CD, áhv. 550
þús., verö 780 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 860
2654.
M.Benz ‘94, 5 c. dísil,
ekinn 210 þús. Einstakur bíll, 2 eigendur. Verö 1250
þús. S. 865 6663.
Einn með öllu. Opel Astra árg. ‘00. Ek. 48 þús., álf, 2
spoilerar, topplúga, CD. Gullfallegur bíll. Ásett verö
1250 þús. Ahv. hagstætt bílalán 650 þús. Uppl. í
síma 822 7150.
Ótrúlegt verð.
Toyota Carina E árgerð 93, ekinn 188, ssk. vökvastýri,
samlæsingar, ágætur bíll. Verö 100 þ. og yfirtaka á
bílaláni 200 þ., 11 á mánuði. Uppl. í síma 861 7600.
Til sölu Daihatsu Applaus 4x4 árg.'91.
Ekinn 132 þús. Ný tímareim. Verö 110 þús. Uppl. í
síma 868 1146 og 552 4153.
Til sölu Nissan Patrol SE+ 2,8, árg.Ol.’OO. Ekinn 115
þús. Fullbreyttur bíll. Litur hvítur, 44“ breyting, lowgír.
Bíll með öllu. Flagstætt lán getur fylgt. S. 896 0015.
WV Vento ‘94 2,0i til sölu.
Ekinn 145 þús, skoöaöur 04,16" álfelgur, nýleg low
profile dekk, nýleg nagladekk, geislaspilari, rafmagn,
krókur ofi. Listaverð 450.000 kr. Tilboð 350.000,
skipti koma til greina. Upplýsingar. Snorri, 694 6111.
VW Golf, nýskr. 11/ ‘00, ek. 35 þús., 3 dyra. Svart-
ur, heilsársdekk, sportgrill, CD. Reyklaus og mjög vel
meö farinn bíll. Tilboð óskast í síma 698 1018.
Til sölu MMC Galant GLSI2000, ekinn 150 þús. km.
Sjálfskiptur, árg.’94.
Verö 480 þús. stgr.
Uppl. í síma 897 5900.
Til sölu Cadillac Fieetwood ‘91. I góöu standi. Einn
með öllu. Fjarstart, verð 1.200 þús. Fallegur bíll. Til
sýnis aö Bogahlíð 10. Gott staögrverö. Skipti möguleg
á ódýrari. Uppl. í s. 892 3035.
Grand Cherokee Ltd, árg. 1999, ek. 67 þús. mílur.
Sóllúga, leöurinnrétting, allt rafdr.. Glæsilegur bíll.
Verð 3200 þús. Uppl. f síma 8610477.
Chrysler PT-Cruiser 2,4 I til sölu.
Fullbúinn og fallegur bíll. Öll skipti koma til greina, t.d.
Enduro-hjól. S. 820 4469.
Pajero árg. ‘91, V6. 3 L. 35“, 3“ púst, litaðar rúöur,
athuga öll skipti. Tilboð óskast. Uppl. í sfma 898
3660, Jón.
Til sölu Lincon Continental
Árgerö ‘93. Glæsibifreiö með öllu.
Gott staögreiðsluverö.
Uppl. f síma 849 1122.
Toyota Corolla Liftback 1,6 GLI. Árg. ‘93, skoöaöur
'04, sjálfsk., ekinn 140 þús. Góöur bíll, ný sumardekk
fylgja. Uppl. f síma 846 5454 og 557 7527.
Toyota Corolla “93,
góður bfll rafdr. rúöur og hiti f sætum, sk. '04, beinsk.,
5 gíra, 5 dyra, ný kúpling og fl. Uppl. í síma 8617600.
DV
VW transporter, árg ‘97 disel
Verö 680 þús. m/vask. Uppl. f síma 898 8191.
Útsala. Toyota Corolla árg.’99.
Skoöaöur ’04. 4ra dyra. Utborgun 120 þús. Afborgan-
ir af láni eru um 10 þús. á mán. Uppl. í síma 551
2706.
Ford Ranger árg. ‘91. 4L, V6 vél, 5 gíra, beinskiptur.
Ek. 148 þús., er á loftpúðum aö aftan, 36“ dekk, 33“
fylgja. Ásett verö 500 þús. Gott staögreiðsluverð. At-
huga slétt skipti eða ódýrari. Uppl. í síma 899 5922.
Til sölu Nissan double cab, nýskr.10. ‘02.
Nýja lagið, stærri vélin, ekinn 15 þús. Fjöldi aukahluta.
Uppl. f síma 868 6428 og 866 6051.
Honda Civic 1600, VTi,
árg. ‘98, ekinn 90 þús., ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. í
síma 694 2575 og 696 3995.
Toyota LandCruiser, árg. ‘92, ek. 162 þús. Uppl. I
síma 587 3820 og 895 2804.
Grand Cherokee Ltd, árg. 2001. Ek. 27 þús. mílur.
Sóllúga, leöurinnrétting, allt rafdr.. Glæsilegur bíll.
Verð 4490 þús. Uppl. í síma 8610477.
M Benz 190E ‘84.
Magnari 640W, hátalarar, skoðun '04, ratvari, JVC
CD. Mjög góður bíll. Verð 170 þús. Sími 849 5195.
VW Vento árg.'97, cd, heilsársdekk, ekinn 96 þús., á
afar sanngjörnu verði. Uppl. f síma 552 7013 og 699
5515. Halldór/Súsanna.
Ford Focus Ghia, ekinn 61.000 km, árg. ‘99, 17“
álfelgur, geislaspilari.vindskeiö. Verö: 1170 þús.
Upplýsingar í síma 462-5895.