Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 35 Sport íslandsmeistararnir tapa ööru sinni í úrslitari Kefhríkinga meðpálma íhöndunum - eftir 12 stiga sigur á KR-ingum í DHL-höllinni Keflavík er heldur betur í góðum málum eftir frækinn sigur á KR í DHL-höll þeirra KR-inga í gær- KR-Keflavík 70-82 Leikur 2 i lokaúrslitum kvenna 2003 2-0, 4-6, 8-8, 12-12, 12-17, (14-17), 18-19, 18-26, 21-32, 25-36, 32-36, (34-38), 36-38, 41-41, 41-46, 43-50, 47-52, (49-56), 49-60, 54-60, 55-71, 61-71, 68-77, 68-82, 70-82 KR *© c/i O SC Mln. Skot Vitl £ 25 p co HUdur 40 3/17 8/9 11 8 15 María 37 1/8 1/4 2 4 3 Helga 40 7/16 2/2 9 2 18 Hanna 22 3/9 0/0 5 3 6 Stomski 36 9/16 3/7 17 3 21 Guðrún 18 1/5 1/2 4 1 3 Tinna 3 0/0 0/0 0 0 0 Georgia 1 0/0 0/0 0 0 0 HaUa 3 2/5 0/0 3 0 4 Kristin Lék ekki Samtals 25/76 15/24 50 21 70 Sóknarfráköst: 18 (Helga 4, Stomski 4, Hildur 3, Halla 3, Guðrún 2, Hanna 2). Stolnir boltar: 8 (Stomski 8, Helga 1, Hildur). Varin skot: 2 (Hanna 2). 3ja stiga skot: (3/14, 21%) María 2/2, Hildur 1/9, Guðrún 0/1. Tapaöir boltar: 19. Villur: 27. Keflavík Mín. Skot Viti Cfl ••O I Stoðs. b£ •■o C/3 Marín Rós 22 0/8 4/4 2 1 4 Ortega 30 3/7 5/10 6 5 11 Birna 33 4/12 2/6 4 1 11 AnnaMaria 26 7/13 2/2 8 3 16 Erla 33 4/11 8/11 6 1 18 Kristin 22 2/5 4/4 6 3 8 Svava 21 5/8 0/0 3 1 11 Rannveig 11 0/0 3/6 1 0 3 Vala Rún 1 0/0 0/0 0 0 0 Ingibjörg 1 0/0 0/0 0 0 0 Samtals 25/64 28/43 36 15 82 Sóknarfráköst: (9) Anna María 3, Ortega 2, Kristín 1, Erla 1, Marín 1, Bima 1. Stolnir boltar: (15) Ortega 5, Anna María 3, Kristín 3, Erla 1, Svava 1, Marín 1, Bima 1. Varin skot: (7) Bima 5, Erla 2. 3ja stiga skot: (4/17, 23,5%) Erla 2/2, Svava 1/4, Bima 1/7. Tapaöir boltar: 12. Villur: 22. Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreiðarsson og Erlingur Snær Erlingsson (9). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 150. Best á vellinum: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík. KR-Keflavík kvöld. Keflavík sigraöi með 12 stiga mun, 70-82, og þar með hefur Kefla- vík unnið tvo fyrstu leikina en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki hamp- ar íslandsmeistarabikamum. Því er staða núverandi íslandsmeistara virkflega slæm en KR er í nákvæm- lega sömu stöðu og síðasta vetur þegar liðið lenti 0-2 undir gegn ÍS en kom tU baka og vann þrjá leiki í röð. Miðað við það þá er þetta ein- vígi langt frá því að vera búið en óneitanlega er Keflavík komin með aðra höndina á bikarinn og fær lið- ið þrjú tækifæri tU að klára dæmið. Breidd hjá Keflavík Leikurinn í gærkvöld var nokkuð jafh fram í byrjun seinni hálfleiks en þá náði Keflavík finu forskoti sem KR náði aldrei að vinna upp. Hanna Kjartansdóttir lenti í vUlu- vandræðum og fékk sína fjórðu vUlu í upphafi seinni hálfleiks og þar sem breidd KR er ekki góð þá kom það niður á liðinu að missa Hönnu. Keflavík var að spUa finan körfubolta á köflum þar sem átta leikmenn létu tU sín taka á meðan KR stólar mikið á sömu leikmenn- ina. Nái lykiUeikmenn sér ekki á strik hjá KR er útlitið frekar svart. Keflavik hins vegar getur skipt inn á ef byrjunarliðsmenn eru ekki að finna sig. Anna María þjálfari er potturinn og pannan í leik liðsins og bindur saman liðið. Sonja Ortega barðist eins og ljón eins og vanalega og þá var gaman að sjá Svövu Stefánsdótt- ur í öðrum leikhluta raða niður stigum á skömmum tíma. Kristín pqk0-"' í Besti maöur Keflvíkinga, Anna María Sveinsdóttir, fyrir miöju hér í baráttunni í gærkvöld. Meö henni er Keflvíkingurinn Sonja Ortega, en KR-ingurinn Hildur Siguröardóttir fylgist meö úr fjarska. DV-mynd E.ÓI Blöndai var í minna hlutverki en oft áður en smitaði vel frá sér og Birna var ógnandi í vörn og sókn. Erla Þor- steinsdóttir fær það erfiða hlutverk að eiga við Stomski og í sókninni er Erla farin meira að skjóta fyrir utan í stað þess að láta Stomski spila vörn á sig inni í teig. Hjá KR var Helga Þorvaldsdóttir með ágætisleik og Stomski skUaði sínum tölum. HUdur spUaði vel á köflum en datt niður þess á milli og Guðrún systir hennar lét finna fyrir sér þann tíma sem hún var inn á. Hanna var ekki að láta mikið fara fyrir sér en það sást mikUl munur á liðinu þegar hún var útaf. Liðið saknar gríðarlega Grétu Grétarsdóttur sem meiddist í leik gegn Grindavík í undanúrslitum en Gréta hefur einmitt aldrei verið betri en einmitt í úrslitaviðureign- um. -Ben Kjartan Kárason, aöstoöarþjálfari Keflavíkina, leggur hér á ráöin í einu leikhléanna í gærkvöid. DV-mynd E.ÓI Þjálfarar liöanna: Höfum mun meiri breidd „Ég er alveg svakalega sátt,“ sagði Anna María Sveinsdóttir, spUandi þjáifari Keflavíkur, þegar DV hiti hana að máli strax að leik loknum. „Við ætluðum að vinna og það er gríðarlega sterkt að vinna héma í KR-heimUinu. Við vorum að spUa vel sem liö og ég gat aUtaf haft óþreyttar stelpur inn á aUan leikinn. Við getum leyft okkur að spUa á mörgum leik- mönnum á meðan KR er að spUa þetta á 5-U stelpum. Við reynum að nýta okkur þessa breidd þar sem hún er einn af styrkleikum liðsins. Styrkleiki KR er inni í teig þar sem Jessica Stomski er mjög góð en við náðum að halda henni nokkuð vel niðri í seinni hálfleik og eins allan fyrri leikinn. Það er vissulega stefnan að klára þetta í þremur leikjum. En aðalmarkmið- ið er að vinna en auðvitað reynum við að klára þetta á föstudaginn fyrir framan okkar stuðnings- menn,“ sagöi Anna María. Ósvaldur Knudsen, þjálfari KR, bar sig vel þrátt fyrir tapið. „Kefla- vik brást mjög vel við þegar við gerðum atlögu að þeim. Við náð- um aldrei að komast yfir og leiða og því náðum við aldrei að komast í þá stöðu að stjórna leiknum. Mér fannst botninn detta aðeins úr þessu hjá okkur þegar Hanna fékk fjórðu vflluna í byrjun seinni hálf- leiks og á þeim tímapunkti miss- um við leikinn frá okkur. Þá var Anna María að spila virkilega vel hjá Keflavík og þessi frábáeri leik- maður er algjör lykilmaður í þessu Keflavikurliði. Varðandi fram- haldið þá er pressan áfram á þeim. Þó svo að staðan sé slæm erum við með leikmenn sem kunna aö vinna sig út úr svona stöðu.“ -Ben

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.