Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 30
30
íslendingaþættir
Urnsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára_____________________________
Auöur Jónasdóttir,
Ljósvallagötu 8, Reykjavík.
85 ára_____________________________
Arnþrúður Björnsdóttir,
Safamýri 38, Reykjavík.
Hólmfríöur Magnúsdóttir,
Helgamagrastræti 21, Akureyri.
Ragnheiöur Hera Gísladóttir,
Hjallabraut 33, Hafnarfirði.
80 ára_____________________________
Álfheiöur Guömundsdóttir,
Tjarnarbraut 29, Hafnarfirði.
Hún verður aö heiman.
Borghildur Gísladóttir,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
Guöni Fr. Inglmundarson,
Hólmgarði 64, Reykjavík.
Krlstbjörg Guömundsdóttir,
Furugerði 1, Reykjavík.
Maren Sveinbjörnsdóttir,
Kárastíg 7, Hofsósi.
Stefánný Níelsdóttlr,
Faxatröð 9, Egilsstöðum.
75 ára ____________________________
Þóra Karitas Árnadóttir,
Melabraut 6, Seltjarnarnesi.
70_ára_____________________________
Helgi Höröur Guðjónsson,
Baughúsum 27, Reykjavík.
60 ára ____________________________
Ásgeir Jón Ámundason,
Múlavegi 12, Seyðisfirði.
Egill Ásgrímsson,
Hvassaleiti 8, Reykjavík.
Eva Thorstensen,
Barði, Hvammstanga.
Sigríður Ingibjörg Claessen,
Sæviöarsundi 82, Reykjavík.
Sigrún Erna Sigurjónsdóttir,
Hrútatungu, Staö.
Sigurrós Berg Sigurðardóttlr,
Ártúni 11, Sauðárkróki.
50 ára_____________________________
Bjarni Jón Matthíasson,
Klausturvegi 5, Kirkjubæjarklaustri.
Bryndís Guönadóttir,
Hellulandi 15, Reykjavík.
Friörik Stefán Jónsson,
Hverfisgötu 82, Reykjavík.
Guðmundur Kari Ágústsson,
Neðstabergi 5, Reykjavík.
Guörún Birna Jónsdóttir,
Hlíðarvegi 1, Hvolsvelli.
Halla Júlía Andersen,
Heiðarvegi 55, Vestmannaeyjum.
Kristín Huld Sigurðardóttir,
Hávallagötu 33, Reykjavík.
Ólafur Steinþórsson,
Fífurima 18, Reykjavík.
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir,
Framnesvegi 65, Reykjavík.
Stefán Ragnarsson,
Heiðarbraut 2, Sandgeröi.
Sunneva Guörún Rllppusdóttir,
Ásgarði 129, Reykjavík.
Þorsteinn Óskarsson,
Sóleyjargötu 1, Akranesi.
40 ára_____________________________
Einar Ólafsson,
Galtalind 13, Kópavogi.
Hansína Hafsteinsdóttir,
Sléttahrauni 21, Hafnarfirði.
Hilmar Stelnar Sigurösson,
Bollagörðum 121, Seltjarnarnesi.
Iwona Mojsa,
Pálmholti 6, Þórshöfn.
Jórunn Silia Geirsdóttir,
Uröarstíg 5, Hafnarfirði.
Sigurbára Siguröardóttir,
Fífuhjalla 17, Kópavogi.
Vilhjálmur Hólm Magnússon,
Æsufelli 6, Reykjavík.
Siguröur Birgir Sigurösson, Hallveigar-
stíg 9, Reykjavík, frá Laugalandi, Vest-
mannaeyjum, lést fimmtud. 27.3.
Erla Berþórsdóttir, Kornsá II, Vatnsdal,
lést á Sjúkrahúsi Blönduóss fimmtud.
27.3.
Sveinbjörg Erasmusdóttir frá Háu-Kotey
í Meöallandi lést á hjúkrunarheimilinu
Garðvangi, Garöi, föstud. 28.3.
Ingibjörg Þorgeirsdóttir lést á dvalar-
heimilinu Barmahlíö, Reykhólum, aöfara-
nótt föstud. 28.3.
Bergþóra Eggertsdóttir, fyrrv. kennari,
lést á dvalarheimilinu Hlíð þann 18.3.
sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Markúsína Guönadóttlr hárgreiöslu-
meistari lést á hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð föstud. 28.3.
Guörún Guðmundsdóttlr, Hringbraut 50,
Reykjavík, lést á Elli- og hjúkrunarheimil-
inu Grund laugard. 15.3. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Jóhannes Sigurösson, Lækjargötu 34d,
Hafnarfirði, lést af slysförum 28.3.
Kaínó Annikki Hjálmarsson, Bogahlíö
24, Reykjavík, lést sunnud. 23.3.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk
hinnar látnu.
immm
veröandi vígslubiskup á Hólum í Hjaltadai
Jón Aðalsteinn Baldvinsson,
sendiráðsprestur í London, hefur
verið ráðinn vígslubiskup að Hólum
í Hjaltadal. ítarlegt viðtal er við Jón
i helgarblaði DV síðustu helgi.
Starfsferill
Jón fæddist á Ófeigsstöðum í
Kinn 17.6. 1946 en ólst upp á Rangá
er stendur á hlaði Ófeigsstaða.
Hann lauk stúdentsprófi frá MA,
guðfræðiprófi frá HÍ 1974 og stund-
aði nám í sálgæslu við Edinborgar-
háskóla, New College í Skotlandi
1978-79 með sérstaka áherslu á
sjúkrahúsþjónustu.
Jón var stundakennari við Víg-
hólaskóla í Kópavogi 1968-70, sinnti
félagsráðgjöf við Geðdeiid Borgar-
spítalans 1971-72, stundaði öku-
kennslu 1972-74 og var stundakenn-
ari við Stórutjarnaskóla í Ljósa-
vatnshreppi 1974-83. Hann var
sóknarprestur í Staðarfellspresta-
kalli 1974-83 og hefur verið sendi-
ráðsprestur í London frá 1983.
Fjölskylda
Jón kvæntist 15.6. 1968 Margréti
Sigtryggsdóttur, f. 9.11. 1947, kenn-
ara og tækniteiknara. Foreldrar
hennar eru Sigtryggur Júlíusson,
rakarameistari á Akureyri, sem er
látinn, og k.h., Jóhanna Jóhanns-
dóttir húsfreyja.
Sonur Jóns frá því fyrir hjóna-
band er Ragnar Þór, f. 23.6. 1966,
húsasmiður og tryggingafulltrúi á
Húsavík, kvæntur Helgu Björgu
Sigurðardóttur læknaritara og eiga
þau þrjú börn.
Dætur Jóns og Margrétar eru Sig-
rún, f. 21.12.1968, tónlistarskólastjóri
í Stykkishólmi, maður hennar er
Hólmgeir Þórsteinsson tónlistar-
kennari og eiga þau þrjú börn; Rós-
hildur, f. 3.6. 1972, staifsmaður við
ferðaskrifstofu, búsett í Reykjavík,
maður hennar er Snæbjörn Þór Stef-
ánsson, nemi við Listaháskólann.
Systkini Jóns eru Baldur, f. 13.3.
1948, verkstjóri á Húsavík, kvæntur
Sigrúnu Aðalgeirsdóttur; Baldvin
Kristinn, f. 23.2. 1950, bóndi í Torfu-
nesi, kvæntur Brynhildi Þráinsdótt-
ur; Hiidur, f. 10.11. 1953, hár-
greiðslumeistari á Húsavík, gift
Garðari Jónassyni verslunarstjóra;
Friðrika, f. 2.2. 1961, verslunarmað-
ur á Húsavík, gift Stefáni Haralds-
syni tannlækni.
Foreldrar Jóns eru Baldvin Baid-
ursson, f. 29.7.1923, bóndi og oddviti
á Rangá í Ljósavatnshreppi í Þing-
eyjarsýslu, og k.h., Sigrún Jónsdótt-
ur, f. 17.11. 1923, d. 30.6. 1990, hús-
freyja.
Ætt
Faðir Baldvins var Baidur, odd-
viti á Ófeigsstöðum i Kinn, Bald-
vinsson, oddvita á Ófeigsstöðum,
Baldvinssonar, b. í Naustavík, bróð-
ur Kristjönu, móður Benedikts
Sveinssonar alþingisforseta, föður
Bjama forsætisráðherra, fóður
Bjöms, alþm. og borgarráðsmanns.
Baldvin var sonur Sigurðar, b. á
Hálsi í Kinn, bróður Kristbjargar,
langömmu Jóns Múia og Jónasar
Árnasona. Sigurður var sonur
Kristjáns, dbrm. á Illugastöðum,
Jónssonar, bróður Björns, langafa
Kristínar, ömmu Inga Tryggvason-
ar. Móðir Baldurs á Ófeigsstöðum
var Kristín Jónasdóttir, b. á Síla-
læk, Guðmundssonar, b. á Sílalæk,
Stefánssonar, b. á Sílalæk, Indriða-
sonar, ættfóður Sílalækjarættar,
Árnasonar. Móðir Guðrúnar var
Guðrún Jónsdóttir, b. í Stóra-
Tungu i Bárðardal, Jónssonar, bróð-
ur Guðrúnar, ömmu Helgu, ömmu
prófessoranna Bjöms Þorsteinsson-
ar og Þorbjamar Sigurgeirssonar.
Móðir Baldvins var Hildur, systir
Helgu, móður Jónasar Jónssonar
búnaðarmálastjóra. Hildur var dótt-
ir Friðgeirs, b. á Þóroddsstað, Krist-
jánssonar. Móðir Friðgeirs var Bót-
hildur Grímsdóttir, b. á Krossi í
Sjotug
Jóna Valgerðup Höskuldsdóttir
hjúkrunarkona í Garöabæ
I afmælisgrein sem birtist sl.
fóstudag um Jónu Valgerði Hösk-
uldsdóttur urðu þau leiðu mistök að
nöfn afmælisbarnsins víxluðust í
fyrirsögn. Það varð síðan þess vald-
ándi að röng mynd birtist með
greininni. Greinin er því birt hér
aftur með réttri mynd og Jóna Val-
gerður beðin velvirðingar á mistök-
unum.
Jóna Valgerður Höskuldsdóttir
hjúkrunarkona, Smáraflöt 18,
Garðabæ, varð sjötug sl. föstudag.
Starfsferill
Jóna Valgerður fæddist á ísafirði
og ólst þar upp. Hún var í Bama- og
Gagnfræðaskóla Ísaíjarðar, lauk
gagnfræðaprófi frá Flensborgar-
skóla, útskrifaðist frá Hjúkrunar-
skóla íslands 1955 og lauk prófi sem
hjúkrunarkennari frá KHÍ.
Jóna Valgerður hóf störf við
hjúkrun við Odense Amts- og Bys
Sygehus í Óðinsvéum í Danmörku,
starfaði lausráðin við Landspítala,
Sólvang og Vífiisstaðaspítala
1964-75 og var í hálfu starfi sem
skólahjúkrunarkona í Garðabæ
1970-80. Hún kenndi jafnframt heil-
brigðisfræði við Gagnfræðaskólann
í Garðabæ, við Kvennaskólann í
Reykjavík og sinnti lausum helgar-,
kvöld- og næturvöktum á Vífils-
staðaspítala.
Jóna Valgerður var fastráðin í
fullu starfi á lungnadeild Vífiis-
staðspitala sem almennur hjúkrun-
arfræðingur, aðstoðardeildarstjóri
og deildarstjóri til 1993. Þá fór hún
á eftirlaun en vann við sérverkefni
tengd rannsóknum og meðferð
kæfisvefns 1996 er hún hvarf frá
hjúkrunarstörfum utan heimilis.
Jóna Valgerður kenndi meðfram
öðrum hjúkrunarstörfum á fjöl-
mörgum námskeiðum við Náms-
flokka Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar aðfaranám sjúkraliða og í sam-
starfi Námsflokka Reykjavíkur og
Starfsstúlknafélagsins Sóknar
starfsfólki sjúkrahúsa í aðhlynn-
ingu.
Jóna Valgerður rak umfangsmik-
ið heimiii árin 1955-2002 en síðan fá-
brotnara húshald.
Jóna Valgerður var dagmamma
fimm bamabarna 1965-2002 eftir
þörfum en stundar nú iítils háttar
leigurekstur og ræstingar að hluta.
Jóna Valgerður samdi og gaf út
bæklinginn Ég er að verða stór,
mamma, um kynþroskabreytingar
stúlkna. Hún þýddi og staðfærði
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003
DV
Ljósavatnshreppi, Einarssonar og
Sigurbjargar Pálsdóttur, móður
Jónasar Jónssonar á Hriflu og
Kristjáns, fóður Jónasar, fyrrv. for-
stöðumanns Ámastofnunar. Móðir
Hildar var Kristbjörg Einarsdóttir,
b. á Björgum í Kinn, Grímssonar,
bróður Bóthildar.
Sigrún er dóttir Jóns, b. á Hömr-
um í Reykjadal, bróður Júlíönu,
móður Stefáns Haraldssonar yflr-
læknis. Jón var sonur Friðriks, b.
og pósts á Helgastöðum, Jónssonar,
b. á Kraunastöðum í Aðaldal, Jóns-
sonar. Móðir Jóns á Kraunastöðum
var Herborg Helgadóttir, ættfóður
Skútustaðaættar, Ásmundssonar.
Móðir Jóns var Guðrún Þorgríms-
dóttir, b. í Hraunkoti í Aðaldal,
Halldórssonar, b. á Bjarnastöðum í
Bárðardal, Þorgrímssonar. Móðir
Halldórs var Vigdís Hallgrimsdótt-
ir, ættfóður Hraunkotsættar, Helga-
sonar. Móðir Guðrúnar var Guðrún
Jónsdóttir, b. í Haga, Ámasonar, og
Helgu Jónsdóttur af Hólmavaðsætt-
inni, systur Jóns á Hafralæk, afa
skáldanna Guðmundar á Sandi og
Sigurjóns á Litlu-Laugum og Ás-
laugar Friðjónsdóttur, móður Karls
ísfelds skálds. Móðir Sigrúnar var
Friðrika Sigfúsdóttir, b. á Halldórs-
stöðum í Reykjadal, Jónssonar, b. á
Sveinsströnd í Mývatnssveit, Jóns-
sonar, b. á Skútustöðum, Helgason-
ar, bróður Herborgar. Móðir Sigfús-
ar var Marja Gísladóttir, b. á Skörð-
um í Reykjahverfi, Gíslasonar, og
Guðrúnar, móður Jóns Stefánsson-
ar, Þorgils gjallanda. Guðrún var
dóttir Jóns, ættfóður Reykjahliðar-
ættar, Þorsteinssonar. Móðir Jóns
var Sigríður, systir Sigurðar skálds
á Arnarvatni og Jóns á Múla, afa
Jóns Múla og Jónasar Ámasona.
Sigríður var dóttir Jóns, b. og
skálds á Helluvaði, Hinrikssonar, af
Harðabóndaætt. Móðir Sigríðar var
Friðrika Helgadóttir, systir Jóns og
Herborgar.
bókina Langar þig að léttast eftir
Hjördis Björvell, útg. hjá Máli og
menningu, og samdi og þýddi fjöl-
breytt kennslu- og fræðsluefni tengt
bæði kennslu og fræðslu innan og
utan sjúkrastofnana. Þá flutti hún
fjölmarga fyrirlestra á ýmsum heil-
brigðisstofnunum og víðar, sat um
tíma í stjórn Hjúkrunarfélags ís-
lands, var forseti Soroptimistasam-
bands íslands 1968 og 1969.
Hún hefur verið búsett í Garða-
hreppi og síðan Garðabæ frá 1964.
Fjölskylda
Jóna Valgerður giftist 1.1. 1955
Gísla Hildibrandi Guðlaugssyni, f.
15.3. 1933, d. 10.6. 1997, tæknifræð-
ingi og framkvæmdastjóra eigin fyr-
irtækis. Hann var sonur Guðlaugs
Ásgeirssonar matsveins og Valgerð-
ar Hildibrandsdóttur húsmóður sem
bæði eru látin.
Böm Jónu Valgerðar og Gísla:
Höskuldur Hildibrandsson, f. 28.2.
1956, d. 14.11. 2000, vélvirki, búsettur
í Garðabæ, en kona hans var
Blanka Astrid Barrero og eignuðust
þau eitt barn en hann átti fyrir þrjú
börn og eitt barnabarn; Valgerður
Hildibrandsdóttir, f. 9.8. 1957, fram-
kvæmdastjóri í Garðabæ, maður
hennar var Sigurþór Hafsteinsson
tæknifræðingur, þau skildu en eiga
saman þrjú börn. Valgerður býr nú
með Sigbimi Jónssyni verkfræðingi
og á hann fyrir tvö börn; Anna
Hildur Hiidibrandsdóttir, f. 8.12.
1962, umboðsmaður og kynningar-
fulltrúi í Lundúnum, maður hennar
er Gisli Þór Guðmundsson, grafísk-
ur hönnuður, og eiga þau tvær dæt-
ur; Þórlaug Hiidibrandsdóttir, f.
9.12. 1967, nemi á útstillingabraut
Iðnskólans í Hafnarfirði, maður
hennar er Sigurður Haukur Svav-
arsson rekstrarstjóri og eiga þau
tvö böm en hann á eina dóttur fyr-
ir; Auður Rún Hildibrandsdóttir, f.
7.6. 1969, nemi í grafiskri hönnun í
Design Seminariet, Hojer í Dan-
mörku, maður hennar er Andrew
Timothy Fogarty byggingaverka-
maður og eiga þau þrjú börn.
Hálfsystur Jónu Valgerðar, sam-
feðra: Arnheiður Elin, f. 21.11. 1925,
d. 1992, húsmóðir í Kópavogi; Valdís
Hiidur Valdemars, f. 17.12. 1930, d.
1964, húsmóðir í Reykjavík.
Albræður Jónu Vaigerðar: Filip
Þór Höskuldssson, f. 10.9. 1931, skip-
stjóri i Garðabæ; Árni Höskuldsson,
f. 30.3. 1934, gullsmiður í Reykjavík.
Hálfsystkini Jónu Valgerðar,
samfeðra: Davíð Amdal, f. 22.12.
1946, málarameistari í Kópavogi;
Anna, f. 26.9. 1948, hjúkrunarfræð-
ingur á Akureyri; Guðjón Halldór, f.
25.1. 1950, málarameistari á ísafirði;
Gunnhildur Inga, f. 29.8. 1951,
sjúkraliði í Reykjavík; Auður Arna,
f. 4.9. 1956, sjúkraliði og launafull-
trúi hjá ísafjarðarbæ, búsett á ísa-
firði; Brynhildur Rebekka, f. 29.1.
1960, húsmóðir, Reykjavík.
Foreldrar Jónu Valgerðar voru
Höskuldur Árnason, f. á ísafirði,
gullsmiður á Isafirði, en auk þess í
Hafnarfirði, á Akureyri og í Dan-
mörku, og Anna Jónsdóttir, f. í
Höfðahverfi, starfaði lengi á Krist-
neshæli en bjó síðan á ísafirði.
Afmælisbamið situr yfir sýningu
sinni, Bútað & tálgað, í Garðabergi,
Garðabæ, á opnunartima. Beðist er
undan afmælisgjöfum en langi ein-
hvern að styðja afmælisbarnið til
áhalda- og tækjakaupa handa Ell-
ismellaskólanum í Garðabæ er vel
þegið að það sé lagt inn á banka-
reikn. 0318-13-906002, kt. 280333-2989.