Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003
25
DV
bilasalan.is opiö 10-22
VW Golf 1.4 Comfortline,
8/2001, ek. 48. þ. km Verö 1.250.000,- lán
1.020.000. Lítil útborgun.
Bíllinn er til sölu og sýnis hjá bílasalan.is 533-4000.
Til sölu Chevrolet Stepvan, árg.’87,
ekinn 94 þús. Allur úr áli. Hentar vel fyrir 4 hesta, eða
húsbíl eöa hvað sem er. Innanmál kassa: Br. 1,95,
lengd 3,20, hæð 1,90. Skoðaður ‘04.Verð 490 þús.
staðgr. Uppl. I símum 564 1420 og 894 2160.
bilasalan.is opiö 10-22
Mazda 323 GLX
9/1999, ek.50 þ.km.
Verö 990.000.
Bíllinn er til sölu og sýnis hjá bílasalan.is 533-4000.
GMC 2500 Sierra, árg. 1995.
Vél 6,5 lítrar, dísil. Litur hvítur (merkingar verða fjar-
lægðar við sölu).
VSK-bíll. Sjálfskiptur + cruise control. Sumardekk
245/75R16. Negld vetrardekk og felgur 35".
Ný heddpakkning og planað hedd, nýir spíssar og glóð-
arkerti. Ásett verðl600 þús. (Ástand: vel með farinn
af vinnubíl aö vera). Uppl. í síma 4611700 og
8944721.
Til sölu Toyota Haice 12, ‘98.
Ekinn 147 þús. km, dísil, 4 WD.
Verð 1250 þús. Toppbíll.
Uppl. í síma 894 3351.
Lexus IS 200, árg. ‘01,
ekinn 24 þús, skoðaöur '04, rafmagn og hiti í öllu,
17“ sumardekk á felgum, 16“ negld vetrardekk á felg-
um, flarstart, sjálfskiptur, filmur, krómpúst og króm-
hringir á Ijósum. Áklæöi, leðurog rúskinn. Uppl. í síma
822 1969
Smáauglýsingar - Sími 550 5000
Toppeintak.
Hyundai Pony árg. ‘92, ekinn 150 þús. Nýleg sumar-
og vetrardekk, alveg ný sk. '04. Mjög fallegur að utan
sem innan. Verð 135 þús. Uppl. í s. 892 1517 og 588
1517.
Renault Clio, árg. ‘92,
nýsk. ‘04, allt nýtt í bremsum, ný tímareim, ek. aðeins
100 þús. km.
Sumar- og vetrardekk. Góður bíll.
Verðtilb., góður staðgrafsl. Uppl. í síma 899 7754 eða
588 7750.
Daihatsu Rocky, 2 lítra vél,
ekinn 157 þús. Mikið endurnýjaður.
Verð 250 þús.
Uppl. í sím a 899 9992.
Vantar þig góöan 7 manna bíl?
MMC Space Wagon ‘97, ek. 260 þús. Mikið yfirfarinn
og vel við haldinn bíll. Tilboö 650 þús. 200 þús.
áhvílandi. Á sama stað til sölu tveir barnabílstólar og
hvítt barnarimlarúm. Uppl. í s. 849 6999 eða 696
9593.
Góður Galant ‘95. Keyrður 182 þús., sjálfsskiptur, vel
með farinn og i toppstandi. Hann er grár og alveg Ijóm-
andi fallegur. Upplýsingar í síma 862 1983.
GÓÐUR VINNUBÍLL
Ford Ranger V6 4.0, árg. ‘96, m. toppgrind og húsi,
31“ dekk. Hentugur í alls kyns verktakastarfsemi fyrir
sumarið. Verö 850. Ath. sk.. á ódýrari eða dýrari, t.d.
m/yfirt. á láni. S. 821-5373.
NISSAN PRIMERA TIL SÖLU. Frábært eintak af Niss-
an Primera til sölu, árg. ‘97. Ek. um 73 þús. Lítur mjög
vel út. 250 þús. útborgun og yfirtaka á láni, 19-20
þús. á mán. Uppl. í sima 482 2050 og 897 2482.
Toyota Yaris, árg. ‘00,
silfurgrár, ekinn 62 þús., beinskiptur, 3ja dyra, rúður
rafdr, CD. Verð 850 þús., lán 500 þús., greiðslubyrði
21 þús. á mán. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 897
9583.
Flottur sparigris! Til sölu VW Golf "98,1400cc Com-
fortline, ekinn aðeins 53 þ. 16“ álfelgur, þjófavörn,
CD, aukahátalarar. Mjög sparneytinn. Skoða öll skipti.
S.696 6137.
Pontiac Rrebird Formúla LTl, árg. ‘96,6 gíra, T-topp-
ur, ca 300 hö, leður, 12 diska magasin, 18“ nýjarfelg-
ur, þjófavörn. Nýsprautaður, faliega rauður, ekinn 50
þ. m. Ekkert áhvílandi, ýmis skipti koma til greina.
Tjónlaus. S. 861 4440 og 421 2410.
impreza STi,
árg. ‘02, ekinn 9 þús. km, 6 gíra kassi (beintenntur),
Brembo bremsur, ýmslegt fl.,.265 ha., skráöur. Ásett
verð 3,8 millj. Uppl. í síma 897 0957 og á Bílasölu
Suðurlands, s. 480 8000.
Audi A4, árg. ‘97,
ekinn 67 þús. km.
Verö 950 þús., góður staðgrafsl.
Uppl. í s. 557 5907 eða 892 5739.
VW Golf GTI 2000, meö leöri. Ekinn 36 þús., sumar-
og vetrardekk, 16“ álfelgur, verð 1900 þús. Skipti
möguleg á ódýrari. Áhv. 1300 þús. Greiðslubyrði 35
þús. Uppl. í s. 898 3007. Andri.
Vantar þig bíl á 100% lánum?
Toyota Corolla 1600 wagon ‘98, ekinn 84 þús. Heils-
ársdekk, geislaspilari og toppgrind. Tilboðsverð 720
þús. Uppl. í síma 862 3765.
Mazda E-2000, árg. ‘93. Verð 340 þús. m. skatti.
Visa rað. Uppl. í síma 577 1085.
Einn meö öllu
Vegna flutninga úr landi fæst Golf, ekinn 83 þús, CD,
aukahátalarar, topplúga, sportsæti, nýsprautaöur. Ný
vetrardekk fylgja og nýtileg sumardekk. Verö 590 þús,
stgrafsl. S. 869 4264.
Rat Bravo SX árg. ‘97 Ek. 70 þús. Spoilerkit, dökkar
rúður, álfelgur, þjófavörn, CD. Verö 750 þús. Uppl. f
síma 696 2909.
Bílanmst
Bestir fyrir bílinn þinn
s Kerti og þurrkublöð
s Viftureimar og kveikjuhlutir
s Rafgeymar og pústkerfi
Borgartúni, Reykjavík.
Bíldshöfða, Reykjavík.
Síðumúla, Reykjavik.
Smiðjuvegi. Kópavogi.
Dalshraun. Hafnarfirði.
| Hrísmýri. Selfossi.
j Dalbraut, Akureyri.
I Grófinni, Keflavík.
j Lyngási. Egilsstööum.
I Álaugarvegi. Hornafirði.
ÍgnaiKf)
Sími 535 9000
www.bilanaust.is