Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2003 29 keppni í hverju orði Rcifpostur: dvsport@dv.is FH mætti Haukum í deildabikarnum: KARLAR BBODdBÆíBD B-riðill Úrslit Þróttur-ÍBV................2-0 FH-Haukar .................2-1 Vlkingur-Fylkir............0-4 Grindavfk-Valur............2-4 Staðan Þróttur 7 4 1 2 23-15 13 Grindavík 7 4 1 2 16-8 13 ÍBV 7 4 0 3 14-6 12 Fylkir 7 3 3 1 11-7 12 Víkingur 7 3 1 3 10-14 10 Valur 7 3 0 4 11-12 9 Haukar 7 2 1 4 10-20 7 FH 7 1 1 5 8-21 4 Markahæstir: Sören Hermansen, Þrótti.........11 Hjálmar Þórarinsson, Þrótti ......4 Sævar Eyjólfsson, Haukum.........4 Alfreð Jóhannsson, Grindavík .... 4 Grétar Hjartarson, Grindavík .... 4 Óli Stefán Flóventsson, Grindavík . 3 Gunnar H. Þorvaldsson, ÍBV.......3 Jóhann Hreiðarsson, Val...........3 Andbusir Eyjamenn - Þróttarar í engum vandræðum með að tryggja sig í átta liða úrslitin FH-sigup í gramasfag neshöllinni: Oren ðu efstir greiddi knöttinn í netið. Keflvíkingar voru þó ekki hættir og á 64. mínútu fengu þeir homspymu og upp úr henni fékk Stefán Gíslason frían skalla og skoraði örugglega. Það var svo Orri Freyr Óskarsson sem minnkaði muninn á lokaandartökum leiksins eftir frábæra rispu frá Santos. Magnús Þorsteinsson og Stefán Gíslason voru bestu menn Keflavík- ur, en Stefán lék lengstum í miðri vörn Keflavíkur í fjarveru Zoran Lju- bicic, fyrirliða Keflavíkur. Þar með er ljóst að Keflvíkingar mæta Fylkismönnum í 8 liða úrslit- unum en Þórsarar sitja eftir með sárt ennið. Maður leiksins: Magnús Þor- steinsson, Keflavík -EÁJ 1- 0 Sören Hermansen .......(24.) 2- 0 Sören Hermansen, víti . . . (60.) Þróttur tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum deildabikarsins með ör- uggum sigri á andlausum Eyja- mönnum á gervigrasinu í Laugar- dal í gær. Þróttarar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en raun bar vitni og var það aðeins fyrir einstæöan klaufaskap upp við mark ÍBV að ekki fór svo. Leikmenn ÍBV sáu aldrei til sólar í fyrri hálfleik og lágu undir mikilli pressu Þróttara sem ágerðist þegar leið á hálfleikinn. Það kom því ekki á óvart þegar Sören Hermansen braut loks isinn um miðbik háif- leiksins eftir góðan undirbúning Eysteins Lárussonar. Yflrburðirnir héldu áfram fram í síðari hálfleik en það var ekki fyrr en eftir að Sören hafði skorað sitt annað mark úr vítaspymu sem Þróttarar slök- uðu á klónni og það verulega. Eyja- menn fengu sín færi og hefðu með smáheppni getaö minnkað muninn en að sama skapi voru leikmenn Þróttar ekki síður mistækir upp við markið. „Þetta var bara nokkuð góður leikur af okkar hálfu. Okkur gengur vel að skora, vamarleikurinn er að batna og við erum auðvitað mjög sáttir við að vera komnir áfram,“ sagði Páll Einarsson, fyrirliði Þrótt- ar, í samtali við DV-Sport að leik loknum. Hann kvaðst aukinheldur nokkuð bjartsýnn á sumarið. „Auð- vitað verður maður að vera raun- sær og það má alltaf búast við smá- vegis erFiðleikum. En miðaö við hvemig við erum að spila og hvem- ig andinn er í hópnum höfum við fulla trú á að við getum verið um miðja deild,“ sagði aldursforsetinn og fyrirliðinn, sem átti finan leik á miðju Þróttar. Sören var að venju eitraður með eindæmum og er ótrúlega þefvís á marktækifærin. „Hann er náttúr- lega búinn að vera hreint ótrúlegur í þessum leikjum sem hann hefur spilað fyrir okkur og það er ekkert hægt að neita því að hann hefur reynst vera þvilíkur happagripur. En því má ekki gleyma að við erum með fina sóknarmenn að koma upp par auðveld bráð ki í vandræðum með slaka Framara í Egilshöllinni unni og mátti ekki á milli sjá hvor hafði betur en sóknir Skagamanna voru mun markvissari. Þeir fengu tvö kjörin marktækifæri áður en Guðjón Sveinsson skoraði tvisvar með stuttu millibili, fyrst með föstu skoti úr teignum eftir mistök Framara í vöminni og síðan beint úr hornspymu. Við þetta opnaðist leikurinn og liöin sóttu á víxl fram að hálfleik en undirtökin vom greinilega Skagamanna. Snemma í síðari hálfleik gerðu Skagamenn svo út um leikinn með þriðja markinu þegar Garðar Gunnlaugsson slapp einn inn fyrir og skoraði auðveldlega. Eftir þetta bar fátt til tíðinda, Skagamenn vom sáttir við stöðuna eins og hún var og Framara skorti vilja til þess að breyta henni. Hjálmur Dór Hjálmsson bætti loks við fjórða markinu með glæsi- legu langskoti áður en Ágúst Gylfa- son minnkaði muninn úr víta- spyrnu eftir að Andra Fannari Ottóssyni var bragðið í teignum. Maður leiksins: Jónsson, ÍA. Gunnlaugur -HRM 1-0 Jón Þorgrímur Stefánsson . (27.) 1- 1 Guðmundur Magnússon .. .(51.) 2- 1 Guðmundur Sævarsson . . .(71.) FH sigraði í grannaslagnum í Hafnarfirðinum þegar liðið lagði Hauka, 2-1, að Ásvöllum í síðustu umferð deiidabikarsins. Bæði lið em úr leik í keppninni og geta því farið að einbeita sér að lokaundir- búningnum fyrir íslandsmótið. Úrslit þessa leiks hefðu getað fall- ið báðum liöum i hag, bæði lið fengu fleiri færi til að skora og sennilega hefðu sanngjörnustu úr- slitin verið jafntefli. En það er víst ekki spurt að því. Þaö þarf að skora til að sigra og i því stóðu leikmenn FH framan af i þessum leik. í upphafi leiks voru það FH-ingar sem voru atkvæðameiri í leiknum. Vængmenn liðsins voru sprækir í fyrri hálfleik. Það var einmitt annar þeirra sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir að hafa verið fyrstur til þegar knötturinn hrökk af stöng- inni eftir skalla úr vítateig. Öruggt mark og verðskulduð forysta sem þeir höfðu í leikhléi. Leikmenn Hauka komu mun kraftmeiri til leiks í seinni hálfleik. Fljótlega skoraði Guðmundur Magnússon glæsilegt mark af löngu færi. Hann hamraði knöttinn efst í markhomið af löngu færi. Þeir fengu síðan tvö dauðafæri í fram- haldi af þessu en Daði Lárusson í markinu hjá FH sá við þeim í bæði skiptin. Leikurinn jafnaðist eftir þetta og var í jafnvægi þegar FH náði góðri sókn sem endaði með góðu marki. Eftir þetta voru þeir nær því að bæta við mörkum en Haukar að jafna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir okkur. Fyrsti leikurinn sem við vinnum í langan tíma og viö skul- um vona að þetta boði eitthvaö gott. Það eru menn að koma til baka sem hafa verið frá. Þeir eru að komast í æfingu og mánuður í mót og við er- um bara bjartsýnir," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH. „Þetta er náttúrlega hundleiðin- legt að tapa svona derbyslag. Þetta var ósköp jafn leikur og hefði getað dottiö hvorum megin sem var. Við misnotuðum þama þrjú dauðafæri sem menn áttu náttúrlega að nýta. Þeir voru kannski sterkari í fyrri hálfleik en mér fannst við vera sterkari í seinni hálfleik. Nú eru bara síðustu leikir fyrir mót og al- varan að fara að byrja,“ sagöi Þor- steinn Halldórsson, þjálfari Hauka. Maður leiksins: Daði Lárusson FH -MOS Sören Hermansen. úr meiðslum og á bekknum svo að ef Sören fer eitthvað að hiksta, sem hann virðist ekki vera að gera, þá höfum við engar áhyggjur af því að sóknarleikurinn klikki eitthvað,“ bætti Páll við en þessi Dani hefur nú skorað 11 mörk í 6 deildabikar- leikjum. Ingvi Sveinsson átti einnig finan dag í bakverðinum, fiskaði vítaspyrnuna og steig vart feilspor allan leikinn. Þá heyrir það til und- antekninga þegar miðjuspiliö fer ekki í gegnum Halldór Hiimisson sem býr yfir mikilli yfirsýn. ÍBV mætti með hálf vængbrotiö lið til leiks og saknaði lykilmanna á borð við Bjamólf Lárusson og Atla Jóhannsson. Ekki bætti úr skák að Páll Hjarðar meiddist strax í upp- hafi leiks í gær og þurfti að yfirgefa völlinn. Þeir skilja eftir skörð sem eru mjög vandfyllt, sé litið til þunns leikmannahóps ÍBV. Það sést best á mjög takmörkuðum sóknartilburð- um og var enginn sem náði að skapa færin fyrir Steingrím Jó- hannesson og Gunnar Heiðar Þor- valdsson í framlinunni. Þegar það klikkar, eins og raunin varð í gær, vantar allt bit i sóknar- leikinn. Greinilegt er að Tómasar Inga Tómassonar er sárt saknað. Birkir Kristinsson var eins og svo oft áður bestur Eyjamanna I gær en af útileikmönnunum var engan einn að finna sem stóð upp úr. Maður leiksins: Ingvi Sveins- son, Þrótti. -vig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.