Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Page 32
FOSTUDAGUR 25. APRIL 2003 ■ j* FRETTASKOTIÐ SÍMIIMIXI SEM ALDREI sefur 550 55 55 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum ailan sólarhringinn. Gefum betri Heilsu því nudd gerir fólk hraustara og veitir Hetri líðan. Þess vegna býður Kínverska nuddstofan í Hamraborg falleg gjafalcort- ÞaÖ er tilvalið að gefa vinum og ættingjum sínum Hetri liðan í gjöf- Sanngjarnt verð og vönduð þjónusta fyrsta flolclcs fagmanna. KCvnuerskív ru^ddíitöfívir einqrímur í Stjórnmálaflokkarnir fögnuðu sumri í gær og minntu um leið á sig í kosningabaráttunni. Vinstri grænir buðu upp á strandblak í NaufþóNvík þ?ar sem Steingrímur J. Sigfússon formaður fór fyrirA epda gamall landsliðsmaður í blaki. Hann þótti einn af\bestuljppspilurum greinarinnar. Ögmundur Jónasson þingflokksformaður er við öllu búinr V v «. ‘: ;: V -" . , . . "" • - - -—íáw. . "T"*" ■ - Ahrif Heilkennis alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL): Nytt afl fpam i Feröum tíl og frá landinu aflyst Áhrifa hins illskæða bráða- lungnabólgufaraldurs, HABL, sem geisar einkum í Kína og Kanada, er farið að gæta í ferðaþjónustu hér á landi. Ferðum íslenskra hópa til Asíulanda hefur verið af- lýst. Þá var aflýst komu stórs hóps Asíubúa hingað til lands vegna faraldursins, að sögn Ársæls Harð- arsonar, staðgengils ferðamála- stjóra. Ársæll sagði við DV í morg- un að það væri staðreynd að lungnabólgufaraldurinn væri far- inn að hafa áhrif á ferðaþjónustu hér á landi. „Við höfum haft áhyggjur af því að þetta myndi fækka ferðamönnum frá Asíu,“ sagöi hann. „Þeir eru reyndar ekki á okkar stærsta markaðssvæði, en hefur þó farið fjöigandi. Mér er kunnugt um að stórt alþjóðlegt fyr- irtæki var að bjóða hingað hópi Asíubúa, en hætti við. Ef þróun sjúkdómsins stöðvast ekki núna búumst við við að aflýst verði fleiri viðburðum þar sem Asíuhóp- ar eiga í hlut. Þessi umræddi hóp- ur var stór á okkar mælikvarða, einhverjir tugir fólks.“ Ársæll sagði að ekki hefðu verið gerðar neinar spár hérlendis lun þróun mála ef útbreiðsla lungna- bólgunnar héldi áfram. Ferðamála- ráð væri í stöðugu sambandi við landlæknisembættið sem sæi um upplýsingamiðlun til millilanda- farþega um viðbrögð ef fólk teldi sig verða vart lungnabólguein- kenna. -JSS Nýtt afl býður fram lista í öllum kjördæmum þar sem tekist hefur að koma saman framboðslistum og safna meðmælendum í Norðvestur- og Suð- urkjördæmum. Framboðsfrestur vegna alþingiskosninganna rennur út á hádegi í dag. í Suðurkjördæmi leið- ir Einar Birnir, framkvæmdastjóri í Reykjavík, listann en í Norðvestur- kjördæmi Hildur Helga Sigurðardótt- ir, dagskrárgerðarmaður i Reykjavík, sem meðal annars er kunn fyrir sjón- varpsþættina „Þetta helst". Jón Magnússon hjá Nýju afli segist vonast til að framboðið fái nú víðtæk- ari rödd í fjölmiðlum. -ÓTG GABRIEL | Eru rimlagardínurnar óhreinar? Fyrirtæki - stofnanir - heimili HOGGDEYFAR hagstæð verð varahlutir Bfldshöföa 14 - Sími: 567-6744 www.gscarparts@centrum.is Hreinsum rimla,-, viðar-, strimla ---1------------“=IJ og plíseruð gluggatjöld. Einnig sólarfilmur. ireinsunm Sími 897-3634 dgunnarsson@simnet.is Sjálfvirk slökkvitæki fyrir sjónvörp Síml 517-2121 H. Blöndal ehf. Auðbrekku 2 - Kópavogi Innflutnlngurog sala - www.hblondal.com smaauglysingadeild • 550 5 EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJUKRALIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.