Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 11
 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Auður Björk Guðmundsdóttir Björn Bjarnason Ásta Möller Sigurður Kári Kristjánsson Helga Árnadóttir Davið Oddsson Soffia Kristín Þórðardóttir Vilborg Anna Árnadóttir Guðmundur Hallvarðsson Ingvi Hrafn Óskarsson Ljlja Stefánsdóttir Vernharð Guðnason Pétur H. Blöndal Katrín Fjeldsted Guðrún Inga Ingólfsdóttirr Birgir Ármannsson Lára Margrét Ragnarsdóttir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Kolbrún Baldursdóttir Sólveig G. Pétursdóttir Geir H. Haarde Helga Guðmundsdóttir Guðlaugur Þór Þórðarson Jóna Lárusdóttir Fólk sem nær árangri Reykvíkingar, undirforystu Davíðs Oddssonar forsætisráðherra hefur ríkisstjórnin náð frábærum árangri. Sá árangur verður á næstu fjórum árum nýttur til að: • Lækka skatta svo um munar; treysta nýja sókn fólks og fyrirtækja innan lands og utan; • tryggja með ábyrgri stjórn góða afkomu ríkissjóðs með enn minnkandi skuldum og lægri vaxtagreiðslum; • styrkja stöðu eldri borgara með afnámi eignarskatts og með því að fylgja eftir samningum við samtök þeirra; • treysta öflugt atvinnustig og tryggja skattaumhverfi sem laðar að fjárfesta; efla menntunarstigið og bæta ytri aðstöðu menntunar um land allt; • efla og auka það orðspor sem af okkur fer sem eitt umhverfisvænsta þjóðfélag í víðri veröld; • treysta meginstoðir íslensks atvinnulífs og skjóta fleiri stoðum undir það; • efla einstaklingsfrelsið enn frekar; fara úr sjöunda sæti í toppsæti á lista Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd þar sem eftirsóknarverðast er að búa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.