Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 ** Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 DV m REUTERSMVND Glæsileg. Punktur. Basta. Leikkonan Rebecca Romijn-Stamos var ekkert minna en glæsileg þegar hún kom til frumsýningar kvikmyndarinnar X2: X-Men United vestur í Hollywood á mánudagskvöld. Rebecca leikur í myndinni ásamt ýmsum öörum frægum. Kvikmyndamiðstöð íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki til gerðar: ■ stuttmynda ■ heimildamynda ■ leikinna kvikmynda í fullri lengd ■ leikins sjónvarpsefnis Úthlutað verður samkvæmt nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð nr. 229/2003. Umsóknir sem skilað var inn áður óskast staðfestar með hliðsjón af henni og nýjum umsóknargögnum. Umsóknargögn má nálgast á vef Kvikmyndamiðstöðvar íslands eða á skrifstofunni við Túngötu 14, Reykjavík. Fresturtil að skila inn umsóknum um styrki til framleiðslu sem fyrirhuguð er á þessu ári er til 12. maí n.k. og er miðað við að afgreiðslu þeirra verði lokið í síðasta lagi 12. júní n.k. Frestur til að skila inn umsóknum um vilyrði vegna framleiðslu á árínu 2004 er til 12. maí n.k. og er stefnt á að afgreiða þau fyrir 1. júlí n.k. Umsóknarfrestur vegna handrits-, þróunar-, eftirvinnslu- og kynningarstyrkja til leikinna kvikmynda í fullri lengd og leikins sjónvarpsefnis er til 20. júní og er miðað við að afgreiða þá í síðasta lagi 1. september n.k. Umsóknarfrestur vegna allra tegunda styrkja til stutt- og heimildamyndagerðar er til 12. maí og mun afgreiðslu þeirra Ijúka í síðasta lagi 12. júní. Athugið að næsti frestur til að skila inn umsóknum um framleiðslustyrk og vilyrði til framleiðslu verður 1. september n.k. og til annarra greina kvikmyndagerðar 1. október n.k. og er miðað við að þær verði afgreiddar 8 vikum eftir að umsóknarfresti lýkur. Túngata 14/101 Reykjavík S 562 3580 I 562 7171 info@icelandicfilmcentre.is VU icelandicfilmcentre.is Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659. Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-'00, Avensis ‘00, Yaris '00, Carina '85-'96, Touring '89- ‘96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux ‘84-’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4 '93-'00, Land Cr. ‘81-'01. Kaupum Toyota-bíla. Opið 10-18 v.d.____________ Partasalan, Skemmuvegi 30, 557 7740. Volvo 440, 460, 850, Renault, Mégane, Express, Astra, Corsa, Almera, Sunny, Micra, Legacy, Impreza, Primera, Corolla, Carina, Touring, Avensis, Swift, Daihatsu, Mazda, Gemini, Lancer, Galant, Civic, L200, L300, Space Wagon, Sidekick. Fer- oza, Peugot 306.________________________ Vélaland ehf Eigum mikiö úrval af vélum, heddum, sveifarásum, gírkössum, olíuverkum, túrbínum og boddíhlutum. Erum einnig búnir að rífa töluvert magn af nýlegum tjónabílum. Uppl. á nýju vefsíðunni okkar motorland.is og einnig í síma 577 4500 og 894 2170. Alternatorar - startarar Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Skiptum um meöan beöiö er. Vélamaðurinn ehf., Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900. Hedd-bílapartar og viögeröir. Eigum vara- hluti í Lancer, Honda Civic, Primera, Micra, Subaru, Legacy, Galant, Suzuki, Feroza, Corolla, Touring, Sunny, Renault 19, Charade o.m.fl. Skemmuvegi 16, s. 557 7551 & 557 8030._______________________ Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310. Sérhæfum okkur í VW, Toyota • MMC, Suzuki, Hyundai, Daih., Opel, Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl._________ Partasala Guömundar. Seljum notaöa varahluti I Mazda, MMC, Nissan. Kaupum bíla til niöurrifs, allar almennar bílaviðgerö- ir. Dráttarbílaþjónusta bílaförgun. S. 587 8040 / 892 5849 / 897 6897.____________ Almennar bílaviðgerdir, vatnskassar, viö- gerðir á kössum og bensíntönkum. Bílásinn, sími 555 2244, Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði. Fljót oggóð þjónusta. Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa í flestar geröir bíla og vinnuvéla. Stjörnublikk, Smiðjuv. 2, s. 577 1200. Eigum tll bílgrlndur, öxla og fjaörir í kerrur og heyvagna.Vaka, varahlutasala. S. 567 6860.__________________________________ Gírkassl óskast í Opel Vectru ‘97, TDi. Uppl. í síma 861 7600. Bátar Óska eftir Skel 80/26 eöa sambærileg- um bát án veiöiheimilda eöa kvóta. Sími 861 8050 eftir kl. 18:00. IVIótorhjól Mótorhjólagalli. Vantar leöurbuxur og jakka (lítil númer). Uppl. gefur Ágústa í síma 840 4308. II Reiðhjól 2 barnahjól til sölu, Citybike meö gírum, ný dekk, mjög vel meö farin, annaö er 16" og hitt er 18“ að stærö. Upplýsingar í síma: 896-8310. Tjaldvagnar Óska eftlr góöum tjaldvagni. Staðgreiösla. Veröhugmynd 250-350 þús. S. 586 8408 og 825 7621. Vörubílar Grabbi til sölu, meö snúningl. Uppl. gefur Valdimar í síma 893 3067. Fornbílar Ford Fairllne 500 ‘65 veröur aö seljast. ekinn 97 þ. frá upphafi, innfl. nýr, gullfal- legur bíll, smurbók, 100% original. Tilboð óskast. Skoöa allt. S. 861 7600. Sendibílar Tökum aö okkur búslóðaflutninga og aðra flutninga. Aukamaður ef óskaö er. Sníöum flutning- ana aö þínum þörfum. Gott verð og góö þjónusta. S. 899 2536. Barnavörur Ertu orðin mamma og vilt vera lengur heima hjá barn- inu/börnumum þínum. Ég er meö frábært atvinnutækifæri handa þér. Þetta hefur gefið mér aukatekjur og frábæra heilsu. Kíktu á heilsufrettir.is/jol Fatnaður UNGBARNA- SUNDFÖT Einnlg skemmtilegur flisfatnaðuráböm GaHery Freydis ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA. Laugavegur 59, 2 hæö Kjörgaröi, s. 561 5588 Dulspeki 90S JÖJÖí^t II.____• - SmfJTn JJL9 nrcr *c/ou unogpin. Er Amor áhriótUþinf Símaspá 908 5050. Ástin, peningar, atvinna, tarot, miðlun, draumráöningar, fyrirbæn og læknamiölun. Opið til kl. 24.00 alla daga. Laufey, spámiöili & heilari. Dýrahald Dýrahald auglýslr. Dýrahald opnar eftir breytingar föstudag- inn 2. maí, kl.l2:00. 20% afsl.af öllu fóöri á föstud. og iaugard. Full búð af vörum fyr- ir hunda og ketti. Dýrahald, Þverholti 9, Mosfellsbæ, s. 566 7877._______________ Hundakarfa, búr o.fl. fyrir hundinn!! Búr og karfa fýrir meðalstóran hund. Mat- ardallar o.fl. smálegt. Selst allt saman á 12 þ. Uppl. í síma 895 9177.___________ Antík eikarskenkur. Rúml. 100 ára danskur eikarskenkur með spegli og hillum til sölu. Afar fallegur, var hluti af setti. Selst á 50 þ. Uppl. í 895 9177. # v ^ l FLUGSKÓLI tíS istátas Flugskóli íslands auglýsir í samvinnu vlö Air Atlanta og íslandsflug ! „Load-Master" kvöldnámskeið veröur haldiö hjá Flugskóla íslands dagana 5.-20. maí nk. Vegna aukinna umsvifa flugfélaganna í fraktflugi hefur skapast meiri þörf fyrir hleöslumenn í flugvélar (Loadmaster“s). Starfið erframandi ogfel- ur í sér ferðalög víðs vegar um heiminn. Kennt er frá 19:00-21:45. Nánari upplýs- ingar er að finna á heimasíðu skólans www.flugskoli.is http://www.flugskoll.is/ GSM Smáaugtýsingarnar belnt í símann þinn! Svona feröu að: t.d. Vilt fá í símann At- vinna í boöi, sendir þá dv atvinna á nr. 1919 og auglýsingarnar sem eru í blaðinu dag hvem koma í símann þinn. Atvinna í boöi...............dv atvinna Atvinna óskast...........dv atvinna osk Húsnæði í boöi.............dv husnæði Húsnæöi óskast..........dv husnæöi osk Bílartil sölu...................dv bilar Bilar óskast...............dv bilar osk Spámiðlar......................dv spam Einkamál, kvk í leit af kk........dv kk Einkamál, kk í leit af kvk...........dv kvk Gefins...............................dv gef Allt til sölu........................dv allt Símatorg........................dv simi Hvert skeyti kostar 49 kr. Til að skrá sig úr þjónustunn! sendir þú skeytið DV ATVINNA STOPP Á númeriö 1919 og smáauglýsingarnar hætta að koma í símann þinn. KV. DV og smartsms.____________________ Nýir, gamlir og sígildir tónar beint í sím- ann þinn. Hægt er að nálgast yfir 600 tóna inni á www.dv.is Húsgögn Hillusamstæöa, 3 elningar, til sölu vegna flutninga á aöeins 4 þús. Uppl. í s. 822 4938. www.sportveldi.ls Smáauglýsingar 550 5000 Fyrir veiðimenn Sérfræðingar I flucjuveiði Mælum stangir, splæsum linur og setjuin upp. :iui 9«r- J tur Æ Sportvörugerflin hf., Skipholt 5. s. 562 8383. www.sportvorugerdln.is Opið í sumar mán..-fös. 9.00-18.00 laug- ardaga 10.00-16.00._____________________ Veiðimenn - Veiðlmenn - Veiölmenn. Hvernig væri aö koma sér í form fýrir sum- ariö? Reynið okkar frábæru vöru. Lárus, sjálfs. dreifingara. Herbalife, s. 898 2075. www.heilsufrettir.is/larus bassi@islandia.is Löng, jákvæö og góö reynsla. Hestarnennska Firmakeppnl Sörla Hin árlega firmakeppni Hestamannafé- lagsins Sörla í Hafnarfiröi veröur haldin að Sörlastöðum sunnudaginn 3. maí kl. 14.00. Skráning hefst kl. 13:00 í dóm- palli. Keppt veröur í tölti á beinni braut. Keppt er í eftirfarandi flokkum: pollaflokki, unglingafiokki, ungmenna- flokki, kvennaflokki, keppnisvanar, lítið keppnisvanar og karlaflokki, keppnisvanir, minna keppnisvanir.____________________ Stórsýning hestamanna í Relöhöllinni Vtöidal. 2. og 3. maí, kl. 21. Miöasala verður I Reiðhöllinni fimmtud. 1. maí, kl. 15-19, föstud. 2. maí, kl. 15-19 og laugard. 3. maí ,kl. 13-21. Miöasölusími 567 0100. Hestamannafélagið Fákur._______________ Flmm hesta hús á Gustsvæöinu. Gott hús og geröi. Stíur, hitaveita, kaffistofa. Stutt í tamn.gerðin, völlinn og Reiöhöllina. Gott verð! Símar 895 8561 og 565 7761. Muniö stóöhestasýninguna í Gunnars- holti laugardaginn 3. maí. kl. 13.30. Hrossaræktarsamtök Suöurlands. Panta á netinu: www.smaar.is tov

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.