Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 DV Utlönd 13 ViS veitum 15% afslátt af System Professional hárvörum frá Wella TilboSiS gildir til 23 maí George W. Bush Bandaríkjafor- seti íhugar þessa dagana aö bregöa undir sig betri fætinum og fara í fyrstu heimsókn sína til Miö-Austurlanda frá því hann tók við lyklavöldum í Hvíta húsinu. Tilgangur ferðarinnar yröi að reyna að bjarga svokölluðum Veg- vísi, friðaráætlun Bandaríkjanna og fleiri, frá því að verða að engu vegna sjálfsmorðsárása Palestínu- manna í ísrael. Bandaríska blaðið New York Times hafði eftir embættismönn- um á vefsíðu sinni að heimsókn til ísraels væri ólíkleg. Bush gæti aft- ur á móti hitt leiðtoga ísraels og Palestínumanna í Kúveit eða Kat- ar áður en hann heldur heimleið- is frá fundi leiðtoga helstu iðn- ríkja heims í frönsku Ölpunum í næsta mánuði. Skiptar skoðanir munu vera milli bandarískra embættismanna um hvort Bush eigi að skipta sér meira af friðarumleitunum milli ísraels og Palestínumanna. Bush hringdi í gær í þá Ma- hmoud Abbas, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, og Ariel Sharon, forsætisráðherra ísraels, til að þrýsta á um sam- þykki þeirra á Vegvísinum. Bush hafði ekki áður rætt við Abbas sem tók við embætti síðasta dag aprílmánaðar. Abbas, sem hefur heitið því að berjast ötullega gegn hryðjuverka- starfsemi palestínskra harðlínu- manna, sagði Bush að hann væri staðráðinn í að hrinda í fram- kvæmd umbótum í palestínskum stjórnmálum, vinna að friði og binda enda á hryðjuverk. Bush hvatti Sharon til að láta ekki sjálfsmorðsárásir Palestínu- manna síðustu daga slá sig út af laginu og halda friðarkúrsinn. REUTERSMYND Tók upp símann George W. Bush Bandaríkjaforseti hringdi í gær í leiötoga Palestínu- manna og ísraels og hvatti til dáöa. Verkfall hefur áhrif á feröamannaþjónustu Verkfallið í Færeyjum er farið að hafa áhrif á ferðaþjónustuna í landinu. Hópur danskra eftir- launaþega hefur þegar aflýst heimsókn sinni til Færeyja. Norð- urlandahúsið er lokað og engin olía er til að setja á rútur til að flytja ferðamenn fram og aftur. Þá eru margir orðnir uggandi um áhrif verkfallsins á landsleiki Færeyinga við bæði íslendinga og Þjóðverja á næstu vikum. iu fjórar vídeóspólur og keyptu fjórar Coke fiöskur í Bónusvfdeó og þó fœrðu mlða ó Sumardjamm Coca Cola, Bónusvídeó og FM957 Auglýsendur athugið Sérblað um ferðir innanlands fylgir Magasíni fimmtu- daginn 5. júní - 82 þús. eintök. REUTERSMYND A leiö til nýrra heimkynna Þessi fjölpkylda er í hópi sómalskra flóttamanna sem hefur fengiö landvistar- leyfi í Bandaríkjunum. Flóttamennirnir hafa aö undanförnu sótt námskeiö um nútímalíf og meöal annars lært aö skrúfa frá vatnskrana. c/m§wrf< Alyktunin um afnám refsiaðgerða SÞ á Irak Meðal efnis: Ferðir fyrir fjölskylduna • Tjaldvagnar - fellihýsi - hjólhýsi - húsbílar • Afþreying og skemmtun • Hápunktar ■ HvaS er að gerast í sumar? • Utivist ■ GönguferSir • Leiðsögn • HestaferSir - bátsferðir - fjalla- og jeppaferðir og margt annaS fróðlegt og skemmtilegt. Skilafrestur auglýsinga er 2. júní ■p—.............. Við erum tilbúin að aðstoða ykkur: Inga, b. s. 550-5734, inga@dv.is tís, Kata, b. s. 550-5733, kata@dv.is iL Margrét, b. s. 550-5730, margret@dv.is ||ú, Ransý, b. s. 550-5725, ransy@dv.is Sigrún, b. s. 550-5722, sigruns@dv.is Bandarísk stjómvöld I, féllust í gær á að gera enn frekari breytingar / á drögum sínum að » ályktun um afnám 8 refsiaögerða Samein- 1 uðu þjóðanna gegn írak. Vonir standa nú w| til að ályktunin, sem Bandaríkjamenn leggja fram i samvinnu við I Breta, verði borin und- ir atkvæði í Öryggisráð- „ John N inu á fimmtudag. Sendihern John Nergroponte, sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, greindi frá þessu í gær, eftir fund í Öryggis- ráðinu þar sem fulltrúar lögðu til margvíslegar breytingar á ályktun- ardrögunum. Jeremy Greenstock, sendiherra Breta, sagði að menn gerðu sér von- m ir um að ályktunin yrði F*. 'M samþykkt með miklum meirihluta atkvæða. Ályktuninni er ætlað að binda enda á refsiað- gerðir SÞ sem hafa ver- . J?- w ið í gildi i þrettán ár, Hpf tHÉ eða frá því Irakar réð- ™ ust inn í Kúveit árið ITÍ'ch 199°- Vopnasölubann NA hja SÞ. vergur gfram j gildi. Þótt mörg lönd séu tortryggin vegna víðtæks valds sem Banda- ríkjamenn og Bretar fá í írak hafa ekki komið fram neinar hótanir um að neitunarvaldi verði beitt. Auglýsingadeild 550 5720 Salin JJörid &€synir Baysleeper Á Broadwayl28i maí Þröstur 3000 Héiðdr Austmann Kiddi Bigfoof/ DJ Ding Dong Bush hringdi í Abbas og Sharon í gær:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.