Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Blaðsíða 26
26 MIÐVKUDAGUR 21. MAÍ 2003 Rafpóstur: dvsport@dv.is l/alup-FH 2-0 keppm i hverju orði 1- 0 Dóra María Lárusdóttir . . 30. skalli úr markteig.........frákast 2- 0 Laufey Ólafsdóttir ......62. Skot úr markteig........Nína Ósk . Skot (á mark): 33 <17) - 10 (7) Horn: 8-3 Aukaspymur: 12-16 Rangstöður: 4 -2 Varin skot: Guðbjörg 6 - Sigrún 14. Besta Irammistaðan á vellinuni: Sigrún Ó. Ingólfsdóttir, FH @@@ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir (FH). @@ Guöbjörg Gunnarsdóttir, Dóra María Lárusdóttir (Val) - Valdís Rögnvaldsdóttir (FH). @ íris Andrésdóttir, Pála Marie Einarsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Laufey ólafsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Rakel Logadóttir (Val) - Elín Svavarsdóttir, Sif Atladóttir, Kristín Sigurðardóttir (FH). KARLAR HK U23 - Valur U23...........3-2 0-1 Stefán Þórarinsson (9.), 0-2 Tómas Þorvaldsson (51), 1-2 Brynjar Víðisson (53.), 2-2 Bjarki Sigvaldason (77.), 3-2 Finnur Ólafsson (85.). tr Laufey Olafsdóttir átti ágætan leik á miöjunni hjá Val gegn FH og skoraöi eitt mark. Hún sést * hér fagna markl sínu ásamt Nlnu Ósk Krlstinsdóttur. DV-mynd Siguröur Jökull mm. Eyjóltur á leið út? Eyjólfur Héöinsson, miðjumaðurinn ungi hjá Fylki, er undir smásjánni hjá sterku ensku úrvalsdeildarliði og norsku úrvalsdeildarliði. Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Eyjólfs, staðfesti þetta í samtali við DV- Sport í gær og sagði að frammistaða Eyjólfs með U-19 ára landsliði íslands í vináttuleikjum gegn Skotum í lok apríl hefði hrifið nokkra útsendara. Hann sagði að Eyjólfur myndi fara út á næstu vikum til áð skoða aðstæður. -ósk Höttur - Einherji............2-0 1-0 Vilmar Freyr Sævarsson (24.), 2-0 Vilmar Freyr Sævarsson (35.). Völsungur U23 - Snörtur .... 2-3 0-1 Halldór Sigurðsson (10.), 1-1 Guð- mundur Steingrímsson (60.), 1-2 Ámi Sigurðsson (62.), 1-3 Halldór Sigurðs- son (65.), 2-3 Jón Jóhannsson (72.). Skallagrímur - ÍH ............3-1 1-0 Guöni Kristjánsson (1.), 2-0 Ágúst Hrannar Valsson, víti (47.), 2-1 Krist- inn Kristinsson (58.), 3-1 Helgi Valur Kristinsson (83.). Neisti D. - Fjarðabyggð .......1-3 1-0 Jón Karlsson (3.), 1-1 Ingi Frey- steinsson (41.), 1-2 Ingi Freysteinsson (85.), 1-3 Grétar Ómarsson (90.). Grótta - Haukar U23............0-2 0-1 Davíð Ellertsson, víti (87.), 0-2 Ómar Sigurðsson (90.). KR U23 - Afríka................4-2 1-0 Davíö Ingi Daníelsson (10.), 1-1 Saint Paul Edah (19.), 2-1 Kjartan Henry Finnbogason (82.), 2-2 Saint Paul Edah (88.), 3-2 Ólafur Páll Johnson (98.), 4-2 Ólafur Páll Johnson (111.). Freyr - Breiðablik U23.........0-4 0-1 Ágúst Ágústsson (36.), 0-2 Guð- mundur Ólafsson (39.), 0-3 Rannver Sigurjónsson (40.), 04 Rannver Sigur- jónsson (54.). Víkingur Ó. - lA U23.........O-l 0-1 sjálfsmark (63.). ÍR U23 - Deiglan ............1-3 0-1 ívar Benediktsson (34.), 0-2 Jón Ingi Ámason (42.), 0-3 Guðjón Jó- hannsson (63.), 1-3 Kristinn Hrafns- son (64.). Keflavlk U23 - Þróttur, R. U23 7-1 1-0 Þórarinn Kristjánsson (28.), 2-0 Þórarinn Kristjánsson (40.), 3-0 Þór- arinn Kristjánsson, víti (45.), 4-0 Ein- ar Antonsson (48.), 5-0 Þórarinn Kristjánsson (56.), 6-0 Helgi Gunnars- son (65.), 7-0 Þórarinn Kristjánsson (83.), 7-1 Hans Sævarsson (88.). Reynir, S.-FH U23 .............2-3 O-l Tómas Leifsson (61.), 1-1 Vil- hjálmur Skúlason (84.), 1-2 Hermann Albertsson (95.), 1-3 Atli Viðar Bjömsson (119.), 23 Vilhjálmur Skúlason (120.). Grindavík U23 - Fram U23 .. 1-2 1-0 Jón Fannar Guðmundsson (41.), 1-1 Kristján Hauksson (90.), 1-2 Guð- mundur Auðunsson (120.). - íslandsmeistaraefnin í Val lentu í basli með FH-stúlkur sem spáð er neðst Þeir voru margir sem áttu von á markaflóði þegar Valur tók á móti FH í Landsbankadeild kvenna á Hlíðarenda í gærkvöld. Skal svo sem engan undra þar sem Vals- stúlkum er spáð íslandsmeistaratitl- inum í sumar en FH-stúlkum er aft- ur á móti spáð neðsta sæti deildar- innar. Ekki var hægt að sjá þann mikla getumun sem átti að vera á liðunum i upphafi leiksins því það voru gest- imir úr Hafnarfirði sem byrjuðu leikinn mikið mun betur. Þær voru virkilega baráttuglaðar og komu Valsstúlkum í opna skjöldu með skipulögðum leik. Fyrstu færi leiks- ins féllu þeirra megin og fór þar fremst í flokki Sif Atladóttir sem var Valsvöminni óþægur ljár í þúfu lengstum enda dugnaðurinn og krafturinn í stelpunni mikilL' Eftir tíu minútna leik höfðu Valsstúlkur áttað sig á því að þær myndu ekkert labba yfir FH-ingana og fyrir vikið tóku þær leikinn í sinar hendur. Þær settu mikla pressu á Valsvöm- ina án þess þó að skapa sér veruleg færi en pressan bar þó árangur eft- ir háiftima leik þegar Dóra María skoraði í annarri tilraun. FH-stúlk- ur létu það ekki slá sig út af laginu heldur tóku upp á því að sækja stíft og í þrígang voru þær nærri því að jafna en heppnin var ekki með þeim. Það var síðan. ljóst í síðari hálf- leik hvort liðið er í betra formi því allur vindur virtist úr FH-liðinu fljótlega í síðari hálfleiknum. Vals- stúlkur gengu á lagið og fengu hvert færið á fætur öðru en á einhvem undraverðan hátt tókst þeim ekki að koma boltanum fram hjá Sig- Sigurbjörn fær markið Enn á ný eru komnar upp vangaveltur um hver fær skráð á sig mark i islenska boltanum því sigurmark Valsmanna í Grindavík á sunnudag- inn hefur verið ýmist skráð á Sigurbjörn Hreiðarsson eða bróður hans Jóhann. KSÍ tók af skarið í gær á vefsvæði sínu, færði rök fyrir því að Sigurbjöm ætti markið og á hrós skilið fyrir að leysa þetta deilumál á snaggaralegan hátt. DV-Sport skráir umrætt mark á Sigurbjöm, þar sem hann er síðasti sóknarmaöur Vals sem snertir boltann og hefur mikil áhrif á hvort boltinn að lokum endar í markinu. Jóhannes Valgeirsson, dómari leiksins, lét hafa eftir sér í Morgunblað- inu í gær að ef hann ætti að skrá markið á Sigurbjöm þá teldi hann að sjálfsmörkunum ætti eftir að rigna í sumar. En þar er munur á. Sóknar- menn hafa þá ætlun að skora en ætlun varnarmanna er að verjast marki. Þess vegna, ef skot sóknarmanns stefnir aö marki, getur varnarmaöur, sem er að reyna að verjast marki, ekki tekið af honum markið en félagi hans getur það því hans ætlun er eins og alls liðsins að skora mark. -ÓÓJ Orðinn pirnaöun - Árni Gautur Arason langþreyttur á bekkjarsetu Árni Gautur Arason, markvörður íslenska landsliðsins og Rosenborg, er orðinn verulega pirraður á stöðu sinni hjá norska félaginu en hann hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu það sem af er keppnis- tímabilinu. Árni Gautur vildi ekki endurnýja samning sinn við Rosen- borg, sem rennur út næsta haust, í vetur og síðan þá hefur hann setið á varamannabekk liðsins en Espen Johnsen, einn af landsliðsmarkvörðum Noregs, hefur verið í liðinu. „Auðvitað er ég orðinn pirraður á því að sitja á bekknum. Það vilja allir leikmenn spila og ég er engin undantekning á því. Liðinu hefur hins vegar gengið mjög vel það sem af er tímabili og því kannski ekki skrýt- ið að byrjunarliðinu sé ekki breytt,“ sagði Ámi Gautur í samtali við DV- Sport í gær. Ekkert að gerast „Það er hins vegar ekkert að gerast í mínum málum varðandi félags- skipti. Það er töluvert síðan ég heyrði í umboðsmanni mínum en ég veit að markaðurinn í dag er erfiður og ekki mikið um hreyfmgar. Ég er þó ekki farinn að örvænta ennþá en vona að eitthvað gerist þegar markað- urinn í Evrópu opnar í júlí.“ Aðspurður taldi Árni Gautur það ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning við Rosenborg en útilokaði það þó ekki ef ekkert kæmi upp sem væri spennandi og staða hans hjá liðinu breyttist. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.