Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 27 &■ LHNDSBRNKR DEILDIN Þróttup/Haukan-KR 0-5 ÍBV - Stjannan 4-0 i sæti deildarinnar rúnu Ólöfu Ingólfsdóttur í FH-mark- inu sem varði hreint eins og ber- serkur og var nánast alveg sama hvað Valsstúlkur reyndu - alltaf var Sigrún á réttum stað. Nema í eitt skipti þegar Laufey Ólafsdóttir náði að lauma boltanum fram hjá henni af stuttu færi. Þrátt fyrir að FH-ingamir væru máttlitlir í síðari hálfleiknum þá voru skyndisóknirnar hjá þeim ávallt hættulegar og hefðu þær hæg- lega getað jafnað leikinn á tímabili en þetta var ekki þeirra dagur. Sigrún bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn á vellinum. Valdís var einnig öflug í vörninni og áður er minnst á þátt Sifjar í FH-sókn- 0-1 Sólveig Þórarinsdóttir ... 21. skalii úr markteig . Katrín Ómarsd. 0-2 Hrefiia Jóhannesdóttir ... 49. skot úr teig . . Anna Berglind Jónsd. 0-3 Hrefha Jóhannesdóttir ... 55. skot úr teig.......náöi boltanum 0-4 Guðrún J. Kristjánsdóttir . 60. skalli úr markteig . . Þórunn Jónsd. 0-5 Guðrún S. Gunnarsdóttir . 75. skot úr markteig . . . Ema Erlendsd. Skot (á mark); 4 (2) - 19 (8) Horn: 3-8 Aukaspyrnur: 12-8 Rangstöóur: 0 -8 Varin skot: Nanna Rut 3 - Þóra 2. Besta frammistaðan á velHnum: Hrefna Jóhannesdóttir, KR @@ íris B. Eysteinsdóttir (Þrótti/Haukum), Sólveig Þórarins- dóttir, Hrefna Jóhannesdóttir (KR). ® Nanna Rut Jónsdóttir, Jóna Sig- ríður Sigurðardóttir, Anna Björg Bjömsdóttir, (Þrótti/Haukum) - Ól- ina Kristín Sigurgeirsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Guðrún Sóíey Gunnarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir, Embla Grétarsdóttir, (KR). Besta frammistaðan á veHinum: Karen Burke, ÍBV Karen Burke, Olga Færseth, Lind Hrafnsdóttir (ÍBV), Elfa Björk Erlingsdóttir (Stjömunni). @ Ema Dögg Sigurjónsdóttir, Mhairi Gilmour (ÍBV), Björk Qunnarsdóttir, Guðrún Halla Finnsdóttir, Ashley Meagher (Stjömunni). „Við spiluðum hreinlega illa í fyrri hálfleik," sagði fyrirliði íslandsmeist- ara KR, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, eftir leik í gær. Staðan í hálfleik var 0-1 en gestirnir bættu við 4 í síðari hálfleik. „í hálfleik ákváðum við að taka okkur saman í andlitinu og var allt annaö upp á teningnum. Við byrjuð- um að halda boltanum niðri, nota kantana og gefa þannig fyrir. Upp úr því komu mörkin okkar," bætti hún við. Það var gaman að koma á Val- bjarnarvöllinn í gær. Umgjörð Þrótt- ara/Hauka var mikil og góð, stuðn- ingsmenn þeirra voru vel með á nót- unum og leikmennirnir rétt stemmd- ir. Þetta var fyrsti leikur Þróttara í efstu deild síðan 1975 en Haukar léku þar fyrir 5 árum og því tilefnið ærið. I beinu framhaldi af því var gaman að sjá hversu baráttuglaðar nýliðarn- ir voru. Þær áttu í fúllu tré við ís- landsmeistarana. Anna Björg Bjöms- dóttir átti tvö ágæt færi fyrir heima- stúlkur og KR-ingar áttu þrjú. Hrefna Jóhannesdóttir fékk tvö þeirra og nýtti annað. í síðari hálfleik var um hálfgerða einstefnu að ræða. í ofanálag við það var Fríðu Rúnarsdóttir, varnar- manni Þrótta/Hauka, vikið af velli á 67. mínútu með tvö gul spjöld á bak- inu. En manni fleiri tókst KR-ingum aðeins að bæta við einu marki og geta þvi heimastúlkur sæmilega vel við unað. Hrefna Jóhannesdóttir var afar spræk í fremstu víglínu KR og stjórn- aði sóknarspilinu eins og herforingi. Þjálfari Þrótta/Hauka, íris Björk, var sterk í vörninni og sendingar hennar inn á teiginn úr hornum og auka- spymum baneitraðar. „Um leið og við þjöppuðum okkur saman þá kom þetta allt saman,“ sagði Guðrún sem skoraði fjórða markið í leiknum. En hvemig lí'st henni á deildina eftir fyrstu umferð- ina? „Liöin em mun jafnari að getu en oft áður og þetta verður hörkusumar. Ég held að fólk eigi eftir að sjá eitt skemmtilegasta íslandsmótið hingað til. Það kæmi mér ekkert á óvart þó lið Þróttara/Hauka stæli nokkmm stigum af stóru liðunum í sumar. Ég hreifst af þvi hjá þeim og fannst mjög jákvætt að þær em að reyna að spila boltanum fram því mörg af botnlið- unum hafa freistast til að vera aftar- lega á vellinum og negla fram. En þær virðast reyna að spila og ekkert nema gott um það að segja.“ -esá 1- 0 Mhairi Gilmour..........3. skot úr markteig .... Olga Færseth 2- 0 Lind Hrafnsdóttir......33. skot utan teigs...náði boltanum 3- 0 Olga Færseth ..........45. skot úr teig ....Mhairi Gilmour 4- 0 Olga Færseth ..........88. skot úr teig........Karen Burke Skot (á mark): 18 (6) - 12 (5) Horn: 5-2 Aukaspyrnur: 8-7 Rangstöóur: 1 -0 Varin skot: Petra 5 - Lára 2. Nan •care Valsstúlkur lentu i ppum dansl sprækum úlkum á HIÍ5- í gær og heppnar afi fara mefi sigur af N«tl hólmi. Enda fögn- ufiu þær marki Laufeyjar Ólafs- Qjan endst í 45 mínútur - KR-ingar fóru illa með nýliða Þrótta/Hauka í síðari hálfleik Gustaf til Sljornunnar Gústaf Bjamason hefur ákveðið að spila með Stjörnunni í Garðabæ á næsta timabili en hann hefur spflað með Willstatt og Minden í þýsku 1. deUdinni i handknattleik undanfarin fimm ár. Gústaf mun einnig aðstoða Sigurð Bjamason, nýráðinn þjálfara Stjöm- unnar, viö þjálfun liðsins og er ekkert vafamál að hann styrkir liðið mikið. Stjörnumenn hafa misst Bjöm Frið- riksson sem gekk tU liðs við Fram og einnig er líklegt að stórskyttan VU- hjálmur HaUdórsson gangi tU liðs við sænska liðið Sávehof. Að auki er ljóst að markvörðurinn Ámi Þorvarðarson mun ekki spUá með liðinu á komandi tímabUi. -ósk Gústaf Bjarnason. YfirbuPðiP Eyjastúfhna gegn Stjörnuini V Hjá Val var Guðbjörg markvörð- ur best en hún bjargaði stöUum sín- um oft á ögurstundu með glæsUegri markvörslu. Dóra María var lífleg á kantinum og var sifeUt að búa tU færi fyrir félaga sína. Rakel Loga- dóttir kom síðan sterk inn af bekkn- um í siðari hálfleik og gerði oft mik- inn usla. Helena ósátt „Það var lítiU meistarabragur á þessu hjá okkur í dag,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þjálfari Vals, við DV- Sport að leik loknum. „Ég veit ekki hvort það var van- mat eða spáin í blöðunum eða hvað. Ég veit ekki hvað var í gangi. Stelp- urnar voru greinUega ekki tilbúnar. FH-+31iðið var aftur á móti tUbúið. Þær höföu meiri vUja en við og um það snýst málið. Við vorum ekki að spUa vel og megum þakka fyrir sig- urinn.“ -HBG ÍBV tók á móti Stjömunni í fyrsta leik liðanna i LandsbankadeUdinni í gærkvöldi. Aðstæður tU að leika knattspyrnu vom eins og best verð- ur á kosið, nánast logn og vöUurinn glæsUegur. En gæði knattspymunnar létu á sér standa, leikurinn bar þess merki að vera fyrsti leikur liðanna í sumar því leikmenn beggja Uða vora óöruggir í sinum aðgerðum. Engu að síður vora það Eyjastúlkur sem sigraðu, 4-0. Byrjunin á leUmurn lofaði reynd- ar góðu, Eyjastúlkur pressuðu gest- ina stíft út um allan völl og voru í miklum sóknarham. Fyrsta markið kom svo eftir aðeins þriggja mín- útna leik þegar Mhairi GUmour og Olga Færseth léku sin á mUli í teig gestanna og það var svo Gilmour sem rak smiðshöggið á laglega sókn. Eftir þetta datt leikurinn nánast alveg niður. Heimaliðið var reyndar með undirtökin og sótti töluvert meira án þess þó að skapa sér veruleg færi. Það var svo loks hálftíma eftir fyrsta mark ÍBV að þær náðu að bæta við marki eftir frekar klaufaleg vinnubrögð í vörn Stjörnunnar. Til marks um yfirburði ÍBV þá átti Auður Skúladóttir fyrsta mark- skot Stjörnunnar í leiknum á 42 mínútu en það var úr aukaspyrnu og ógnaði marki ÍBV ekkert. Olga Færseth átti svo lokaorðið fyrir leikhlé og aftur voru það hún og Gilmour sem léku sín á mUli sem endaði með fyrsta marki Olgu fyrir ÍBV. í seinni hálfleik snerist taflið hins vegar við, nú vora það gestirn- ir sem vora með undirtökin en áttu samt mjög erfitt með að skapa sér færi. Það var helst ef ÍBV missteig sig í öftustu varnarlínu að leikmenn Stjörnunnar komust í færi og næst því að skora komst líklega Björk Gunnarsdóttir þegar hún slapp inn fyrir vöm ÍBV en Petra Bragadóttir varði í horn. Undir lokin náðu Eyjastúlkur svo að ógna marki Stjömunnar með ágætlega útfærðum skyndisóknum og það var einmitt eftir eina slíka að Olga bætti við fjórða marki ÍBV og það urðu lokatölur leiksins. Olga var að vonum sátt við stigin þrjú og mörkin sín tvö. „Fyrri hálfleikur var mjög góður en seinni hálfleikur var jafnlélegur og sá fyrri var góður. Okkur vant- ar auðvitað stöðugleika enda era margir nýir leikmenn í liðinu. Það á öragglega eftir aö taka okkur næstu leiki að slípa okkar leik en þetta verður fljótt að koma. Við ætl- uðum okkur hins vegar að halda áfram á sömu braut í seinni hálfleik en gerðum það greinilega ekki. Annars er það sigurinn sem skiptir máli, það var gaman að spila í dag í góðu veðri, fullt af áhorfendum og stigin komin í hús.” Guðrún Halla Finnsdóttir, fyrir- liði Stjörnunnar, var ekki sátt við fyrri hálfleik síns liðs. „Við náðum ekki að rífa okkur upp strax frá byrjun eins og við ætl- uðum okkur. Þetta er reyndar bara annar leikur okkar með fullskipað lið þannig að við eigum eftir að slípa okkar leik en við bættum okk- ur í seinni hálfleik þannig að von- andi höldum við bara áfram á sömu braut í næsta leik. Við hefðum jafn- vel getað skorað en í staðinn hætt- um við undir lokin og þær bæta viö marki þannig að þetta var svolítiö svekkjandi að tapa með fjórum mörkum.” -jgi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.