Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2003
I>V Fréttir
DV-MYND HILMAR ÞOR
Fyrstu verðlaun í tipplelk DV
Vinningshafinn Elmar Hallgríms Hallgrímsson á milli Einars Þórs Daníelssonari, fyrirliöa KR, og Ágústs Gylfasonar, fyr-
irliöa Fram, en liöin mætast í sannkötiuðum Reykjavíkursiag á sunnudaginn í Laugardal.
Enginn með fimm nétta
„Ég sá þegar Ásgeir Sigurvinsson
opnaði leikinn á baksíðu DV og
ákvað að skrá mig inn og taka þátt.
Þetta er þrælskemmtilegur leikur
og ekki skemmir fyrir að vinna til
verðlauna," segir Elmar Hallgríms
Hallgrímsson, lögfræðingur hjá yf-
irskattanefnd, sem vann fyrstu
verðlaun í tippleik DV sem er á
heimasíðu blaðsins.
Enginn var með 5 rétta enda mik-
ið um óvænt úrslit í 1. umferðinni í
Landsbankadeildinni. Elmar var
einn af 10 sem voru með 4 rétta og
var hann dreginn út úr þeim þátt-
takendum. 82 voru með 3 leiki rétta,
247 með 2 leiki rétta og 167 með 1
leik réttan. Um 800 manns tóku þátt
í fyrstu umferðinni en þeim fjölgar
daglega, enda er hægt að skrá sig til
leiks hvenær sem er á meðan mótið
stendur yfir.
Elmar fékk að launum glæsileg
verðlaun frá Jóa útheija sem voru í
þetta skiptið bakpoki, bolti og sér-
stök verðlaun fyrir að vera fyrsti
vinningshafinn sem var árituð
landsliðstreyja af Guðna Bergssyni
sem er nýhættur að leika með
Bolton en spilar enn þá með ís-
lenska landsliðinu. „Ég hef alltaf lit-
ið upp til Guðna. Hann var minn
uppáhaldsleikmaður og því er sér-
staklega ánægjulegt að fá áritaða
treyju.“ Elmar lék með Fram í
handboltanum áður fyrr en er hætt-
ur. Hann fær að auki miða á leik
Fram og KR, sem er á sunnudaginn,
og getur séö sitt félag leika við ís-
landsmeistarana á Laugardalsvelli.
Allir geta tekið þátt í tippleiknum
á dv.is og kostar ekkert að vera
með. Eftir hveija umferð eru dregin
út glæsileg verðlaun frá Jóa útherja
og í lok tímabilsins er vegleg utan-
landsferð í verðlaun fyrir þann sem
er með flesta leiki rétta á tímabil-
inu. -HÞG
Maöur dæmdur í sekt fyrir aö aka undir áhrifum verkjalyfja:
Víssi ekki að varhugavert væri
að keyra eftir inntöku lyfianna
Fertugur maður hefur verið
dæmdur í Héraðsdómi Norður-
lands eystra í 70 þúsund króna
sekt fyrir aö hafa ekið undir áhrif-
um lyfja um götur Akureyrar
sumarið 2001. Maðurinn sagðist
hafa tekið margar töflur af park-
ódíni og öðrum lyfjum að læknis-
ráði vegna mjög slæmrar tannrót-
arbólgu. Hann neitaði því að hafa
fundið til lyfjavímu við aksturinn
og sagðist ekki hafa vitað að var-
hugavert gæti verið að aka bifreið
eftir inntöku lyfjanna.
Niðurstöður blóðrannsóknar
bentu til þess að maðurinn hefði
tekið talsvert meira en ráðlagðan
skammt af lyfjunum og talið var
líklegt að hann hefði af þeim sök-
um ekki verið fær um að stjóma
bílnum með öruggum hætti. Mað-
urinn hefur oft gerst sekur um
umferðarlagabrot og með þessu
broti rauf hann 30 daga skilorðs-
bundinn dóm fyrir þjófnað, en
dómarinn ákvað þó að láta hann
haldast og dæma sérstaka refs-
ingu í þessu máli. Auk sektarinn-
ar var maðurinn sviptur ökurétti í
fjóra mánuði. -EKÁ
Grand Vitara 3ja dyra verð frá 2.115.000
Grand Vitara 5 dyra verð-frá 2.435.000
Grand Vitara XL-7 verð frá 3.090.000
SUZUKI BILAR HF
Skeiíunni 17. Síml 568 51 00.
> www.suiukibilar.is
SUZUKI
IHÆTTUM
AÐREVKJA
HVATNINGAR-
ÁTAK UMFÍ
B
Taktu þát
samk
slaffon
reykingum
Slagoröasamkeppnin er opin öllum
landsmönnum á hvaöa aldri sem er.
Vegleg
verölaim
tengd
•íþróttum,
útivist og
feröalög-
um veröa
veitt.
Sendiö
slagorðin
tH:
Þjónustumiöstöö UMFÍ,
FeUsmúla 26, 108 Reykjavík
merkt: SLAGORÐASAMKEPPNI
fyrir 25. maí.
ÚtsUt veröa kynnt
á reyklausum degi 31. maí.
Leggöu inn á Reyklausan
reikning til aö fá geisla-
plötuna HÆJTTUM AÐ
REYKJA!
Leggöu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í
banka eða sparisjóði og þú færð eintak sent um
hæl:
SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047
SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428
íslandsbanki (aðalbanki) nr. 160379
Landsbanki (aðalbanki) nr. 283408
Búnaðarbanki (aöalbaiíki) nr. 120552
Mundu að láta nafn þitt og heimibsfang koma
skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan
reikning.
REYKLAUS
REIKNINGUR
tmmss g
HVATNINGAR
ATAK UMFÍ
ÍS,
Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt að fá í Þjónustumiðstöð
UMFÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr.
Heildarverðmœti vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000.
Nöfn vinningshafa veröa birt í DV á reyklausum degi 31. maí.