Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Síða 14
14 Tilvera FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2003 T*>"^Ur lífiö Herjólfur á fjalir Nýtt íslenskt leikrit, Herjólfur er hættur að elska eftir Sigtrygg Magnason, verður frumsýnt í kvöld gömlu birgðahúsi Land- símans, Sölvhólsgötu 11. Geng- ið er inn frá Skúlagötu. Þetta er fyrsta frumsýning Leiksmiðju Þjóðleikhússins og leikstjóri er Stefán Jónsson. Álram veglnn í Salnum Margrét Stefánsdóttir sópran og Hrefna Eggertsdóttir píanó- leikari flytja íslensk sönglög og erlend söngljóð eftir Hándel, Brahms, Fauré og Strauss og óp- eruaríur eftir Mozart og Verdi í Salnum í kvöld kl. 20. Bresk samtímalist Þrír breskir myndlistarmenn opna sýningu á ljósmyndum, teikningum og skúlptúrum í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, kl. 18. Þetta eru Jo Addison, Hatty Lee og Lucy Newman. Sýn unglinganna Sýningin Reykjavík verður opnuð í dag kl. 17 í Borgarbóka- safninu í Grófarhúsinu. Þetta er samsýning átta unglinga sem hafa lært ljósmyndun í Mynd- listaskóla Reykjavíkur. Ungliðar keppa Keppni í hársnyrtingu verður á vegum Intercoiffure á íslandi á veitingastaðnum NASA í kvöld undir heitinu TÍSKA. Húsið opn- að kl. 20 en keppnin hefst kl. 20.30. Bíófrumsýningar: Hressb* skólafélagar og harðar löggur (Jason Patric) sem hefur verið leystur frá störfum tíma- bundið. Hann getur þó ekki slitið sig frá máli þar sem ungur lögreglumaður var drepinn við störf sín. Þar nýtur hann stuðnings, Henrys Oaks (Ray Liotta) sem hafði verið félagi unga lögreglumanns- ins sem vill hefna fé- laga síns. Þeir rekja morðið inn í dýpsta hring eiturlyfjasala og þar komast þeir að upplýsingum sem koma þeim verulega á óvart. Rannsókn þeirra á svo eftir að taka nokkrar stefnur þar til komið verður að óvæntum endi. Narc hefur vakið athygli og fengið góð- ar viðtökur hjá gagn- rýnendum. Hún hef- ur einnig verið verð- launuð á kvikmynda- hátíðum. Leikstjóri , Joe Camahan, sem einnig er handritshöfunur, mun næst leikstýra Mission Impossible 3. Old School Old School er ærslafull gamanmynd. Myndin fjall- ar um þrjá skólafélaga. Mitch (Luke Wil- son), Frank City by the Sea Robert De Niro í hlutverki lögreglumannsins Vincents LaMarca. (Will Ferrell) og Beanie (Vince Vaughn) sem eru að komast á fertugsaldurinn og eru í mikilli sálarkreppu. Þeir vilja ekki eld- ast, ekki taka á sig ábyrgð og eru óánægðir með lífið og tilveruna. Eiga þeir félagar þá ósk heitasta að vera aftur komnir í áhyggju- laust skólalífið. Þegar einn þeirra flyst í hús við skólann ákveða þeir að hverfa aft- til skólaáranna og halda partí. Það lukkast svo vel félagamir ætla að halda þessum nýfengna, frjálsa lífsmáta áfram. Það reynist ekki svo einfalt þegar upp er staðið. Þeir sem standa að gerð Old School, leikstjóri, framleið- endur og handritshöfúndar, höfðu áður gert Road Trip og má sjá margt líkt með þessum tveimur myndum. -HK Jarc íay Liotta leikur lög- reglumann inn Henry Oak sem leitar hefnda. Old School Skólafélagarnir þrír í brúökaupi eins þeirra. Taliö frá vinstri: Will Farrell, Luke Wilson og Vince Vaughn. undir fölsku flaggi meðal eiturlyfja- neytenda og sölu manna eitur- lyfja. Aðal- persónan er Nick Tellis City by the Sea Það er stórleikarinn Robert De Niro sem fer með aðalhlutverkið í sakamálamyndinni City by the Sea. Leikur hann þekktan lög- reglumann sem eltist við hættu- legan morðingja. Faðir hans var tekin af lífi fyrir mannsrán og núna stendur hann frammi fyrir þeirri hræðilegu staðreynd að hans eigin sonur hefur framið morð. Rannsókn hans leiðir hann á æskuslóðir hans og þar rifjast upp fyrir honum að örlög fóður hans hafa haft afgerandi áhrif á hegðun hans gagnvart eigin syni. Auk Roberts De Niros leika í Mest sótta kvikmyndin í síðustu viku, The .Matrix Reloaded, á sjálfsagt enn eftir að fá mikla að- sókn um helgina. Þeir sem vilja sjá nýjar kvikmyndir geta valið úr þremur kvikmyndum sem frumsýndar verða um helgina. Tvær þeirra, Narc og City by the Sea, eru löggumyndir í harðari kantinum og sú þriðja, Old School, er ærslafull gamanmynd um skólafélaga sem vilja endur- lifa gömlu góðu dagana. City by the Sea Frances Mc Dormand, James Franco, Eliza Dsuku og William Forsythe. Leikstjóri er Michael Caton-Jo- nes (The Jackal, Rob Roy) sei áöur hefur leikstýrt Robert DeN- iro. Var það í This Boy’s Life. Narc Narc er sakamálmynd í anda The French Connection og Serpico og eru aðalpersónumar lögreglumenn sem stafa í fíkni- efhdadeild og eru oftar en ekki SUMARDJAMM? aysleeper Þrostur 3000 Svali Heiðar Austmann Kiddi Bigfoof ‘ DJ Ding Dong BONUSViDEO Leigðu fjðrar vídeóspólur og keyptu fjorar Coke flöskur f Bónusvídeó - og þð fœrðu miða ó Sumardjamm Coca Cola, Bðnusvídeó og FM957 Stormy Weather: Góðar viðtökur í Cannes Nýjasta kvikmynd Solveigar Anspach, Stormy Weather, sem er franskt-íslenskt verkefni, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrrakvöld, að viðstödd- um leikstjóra og leikurum mynd- arinnar. Var myndinni og að- standendum hennar fagnað í lok- in. Dómar hafa nú birst og eru þeir flestir lofsamlegir. Einn gagn- rýnandinn, sem er hrifinn af myndinni, hefur þó ekki mikla trú á henni á almennum markaði. Hann segir hana verða vinsæla í sjónvarpi og með réttri meðhöndl- un eigi myndin eftir að gera það gott í þeim kvikmyndageira sem sinnir listrænum kvikmyndum. Stormy Weather gerist í fyrstu á meginlandi Evrópu. Síðan færist sögusviðið yfir til Vestmannaeyja. Aðalpersónur eru tvær konur, sál- fræðingiu- sem hefur haft sjúkling undir höndum sem enginn veit hver er. Hún telur sig vera að ná í gegn til konunnar þegar í ljós kemur að hún er íslensk. Sendi- ráðið í París tekur málið í sínar hendur og er hún flutt til heim- kynna sinna í Vestmannaeyjum. Sálfræðingurinn, sem ekki vill sleppa tökum á henni, fylgir henni ——................ Sálfræöingurinn og sjúkllngurlnn Didda Jónsdóttir og Elodie Bouchez í hlutverkum sínum. eftir. í Vestmannaeyjum kemur í ljós að konan er gift móðir og hef- ur alltaf átt við geðræn vandamál að stríða og hefur hún áður látið sig hverfa. Sálfræðingurinn tekur nú til við konuna þar sem frá var horfið. Gagnrýnandinn sem vitnað var í fyrr ber sérstakt lof á leik Diddu Jónsdóttur, betur þekkt hér á landi sem skáldkonan Didda, og segir að hvort sem hún sé lokuö inni í sér eða í ofsafengnum reiði- köstum þá sé leikur hennar nátt- úrlegur og öruggur. Auk Diddu leika í Stormy Weather Elodie Bouchez, Ingvar Sigurðsson og Baltasar Kormákur, sem einnig er einn framleiðenda myndarinnar. -HK Tttanlc Kafbátur kemur niöur aö flakinu. Draugar undirdjúpanna í Cannes hefur heimildakvikmynd- in The Ghost of Abyss, sem gerð er af James Cameron, vakið mikla athygli en hann hefur ekki leikstýrt leikinni kvikmynd frá þvi hann leik- stýrði mest sóttu kvikmynd allra tíma, Titanic, árið 1998. Um gerð heimildamyndarinnar, sem lýsir ferð leiðangri niður að flaki Titanics, seg- ir Cameron: „Hugmyndin að Ghost of the Abyss kom eftir að ég hafði lokið við Titanic. Ég notaði fríið til köfun- ar og fór að leiða hugann að því að fara með leiðangur niður að flakinu og sýna almenningi hvernig væri um borð í Titanic og um leið hvemig slík ferð er farin og sýna einnig myndir sem til eru af sölum Titanic áður en skipið fór sína fyrstu og síðustu ferð. Við fórum niður að flakinu áður en ég hóf gerð Titanic en þessi ferð var allt öðruvísi." Ghost of the Abyss er til í tveimur útgáfum 3D og svo 33 mlllimetra. Það er sérstaklega í 3D sem myndin verö- ur áhrifamikil. Stutt er síðan hún var tekin til sýningar í Bandaríkjunum og hefúr hún notið miklla vinsælda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.