Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 1
 Framtíðarleiðtogi Árni Magnússon, hinn nýi félagsmálaráðherra, nýtur trausts og virðingar víða. Hann þykir verðugur fulltrúi nýrrar kynslóðar ráðamanna og líklegur framtíðarleiðtogi framsóknarmanna. „ - “ " • NÆRMYND BLS. 4 Meðhjálpari kærir Fyrrverandi meðhjálpari og kirkjuvörður krefst lögreglurannsóknar á meintu bókhalds- og fjármálamisferli sóknarnefndar og kirkjugarðsstjórnar Ytri-Njarðvíkurkirkju. • FRÉTT BLS. 2 Sérþekkingu þarf Til að breyta gagnagrunni bókhaldskerfa eins og hjá Landssímanum þarf sérþekkingu sem vart er á færi annarra en kerfisfræðinga sem annast slík kerfi. • FRÉTT BLS. 9 Gefðu þér tíma - Einkabanki á vefnum Landsbankinn 121. TBL. - 93. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 DAGBLAÐIÐ VISIR VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.