Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 24
 24 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Islendingaþættir DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 4 85 ára____________________________ Guðrún Skowronski Þórðardóttir, Árskógum 8, Reykjavík. Sigurlaug Gísladóttir, Hofslundi 4, Garðabæ. 80 ára___________________________ Baldur Bjarnason, Vatnsveituv., Laufási, Reykjavík. Lára Guðmundsdóttir, Hæðargerði 16, Reyðarfirði. 75 ára___________________________ Hörður Albert Guðmundsson, Hverfisgötu 58, Reykjavík. Hörður Þorleifsson, Efstaleiti 14, Reykjavík. * Jóhannes Haraldsson, Sólvöllum, Skafafirði. Kjartan Finnbogason, Vesturgötu 15a, Keflavík. 70 ára___________________________ Gunnar Ásgeirsson, Dynskálum 7, Hellu. Ingibjörg Jónsdóttir, Grænahrauni 1, Höfn í Hornafirði. Sigurveig Rögnvaldsdóttir, Skipholti 53, Reykjavík. 60 ara Bára Jórunn Todd, Björtuhlið 9, Mosfellsbæ. Inga Guðrún Sumarliðadóttir, Laugarholti 7e, Húsavík. Lilja Njálsdóttir, Hraunbæ 3, Reykjavík. , Magnús Þ. Jónsson, Hjarðarhaga 38, Reykjavík. Oddný Njálsdóttlr, Urðarvegi 74, Isafirði. Ólafur Halldórsson, Austurtúni 8, Hólmavík. Sólveig Slgurðardóttir, Laugalind 6, Kópavogi. Þorsteinn Erlingsson, Hrauntúni 3, Keflavík. 50 ára Elín Oddgeirsdóttir, Skólavörðustíg 16a, Reykjavík. Eygló Pála Sigurvinsdóttir, Selási 3, Egilsstöðum. '■•Guöbjörg H. Pálsdóttir, Vegghömrum 34, Reykjavík. Guðrún Kristín Jóhannsdóttir, Ásgarðsvegi 12, Húsavík. Jóhann Arngrímur Guðmundsson, Hörgsholti 31, Hafnarfirði. Jóhanna Skaftadóttir, Böggvisbraut 17, Dalvík. Jóhannes Hafsteinn Ragnarsson, Tryggvagötu 20, Selfossi. Lára Böðvarsdóttir, Æsufelli 4, Reykjavík. Ólafur Sigurjónsson, Eyrarholti 7, Hafnarfiröi. Páll Pálsson, Mánastíg 6, Hafnarfiröi. Svana Sigtryggsdóttir, Syðri-Kárastöðum, Vestur-Húnavatnss. Þuríður Georgsdóttir, Vesturbergi 6, Reykjavík. 40#ra Gunnar Guðmundarson, Sveinungsvík, Raufarhöfn. Jónas Skúlason, Álfatúni 15, Kópavogi. Kara Pálsdóttir, Nesvegi 55, Reykjavík. Kolbrún S. Guðmundsdóttir, Arnarhrauni 27, Hafnarfiröi. Magnús Kristjánsson, Vanabyggð lOc, Akureyri. Sigurbjörg Eiríksdóttir, Kjarrhólma 6, Kópavogi. Sigurður Samúelsson, Múlasíöu 9j, Akureyri. Snorri Harðarson, Vallarhúsum 25, Reykjavík. Svanur Reynisson, %. Ástúni 4, Kópavogi. Smáauglýsingar DV Þjónustu- auglýsingar ►I 550 5000 Attræður Þorsteinn Sveinsson rafiönfræöingur í Reykjavík Þorsteinn Sveinsson raflðnfræð- ingur, Básenda 12, Reykjavík, er átt- ræður í dag. Starfsferill Þorsteinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk rafvirkja- prófi 1945 og prófi úr rafmagnsdeild Vélskólans 1951. Þorsteinn hefur m.a. starfað fyrir Rafmagnsveitur Reykjavíkur og um tíma hjá vita- og hafnamálastjóm. Hann var forstöðumaður rafmagns- verkstæðisins hjá Rafmagnsveitum ríkisins frá 1966 og til loka starfsæv- innar. Þorsteinn sat í stjóm FÍR 1946-52 og hefur jafnframt gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Félag ís- lenskra rafvirkja. Fjölskylda Þorsteinn kvæntist 30.9. 1951 Steinunni Þorleifs Andersen, f. 23.6. 1926, d. 1999, húsmóður. Hún var dóttir Frans Andersens endurskoð- anda og Ástu Vilhjálmsdóttur bú- stýru. Þorsteinn og Steinunn eignuðust þrjú böm. Þau eru Hadda Sigríður, f. 11.8. 1952, bókasafnsfræðingur í Reykjavík, gift dr. Anton Galan sjávarlíffræðingi og eiga þau eina dóttur; Sveinn Óskar, f. 7.10. 1962, rafvirki í Reykjavík, kvæntur Sig- urjónu Hauksdóttur og eiga þau tvo syni; Ásta Kristín, f. 17.7. 1965, öku- kennari í Noregi, gift Frank Sand- vik ökukennara og eiga þau eina dóttur og tvo syni. Stjúpsonur Þorsteins er Þorleifur Barði Valdimarsson, f. 19.6. 1950, fomleifafræðingur og flugmaður, búsettur í Noregi, kvæntur Evu Överlid og eiga þau tvö börn. Foreldrar Þorsteins voru Sveinn Stefánsson, f. 3.4. 1894, d. 8.2.1925, í Lykkju, Brautarholtssókn, Kjalar- nesi, sjómaður sem drukknaði með Leifi heppna á Halamiðum, og Hall- bera Kristbjörg Þorsteinsdóttir, f. 16.1. 1898 í Melbæ í Leiru, d. 8.6. 1985, húsmóðir. Þau bjuggu í Reykjavík. Seinni maður Hallberu var Mey- vant Óskar Hallgrímsson, f. 28.11. 1909, d. 13.8. 1980, prentari. Hann var sonur Hallgríms Jónssonar skólastjóra og k.h., Vigdísar Er- lendsdóttur. Ætt Sveinn var sonur Stefáns, sjó- manns á Krókvelli í Garði, Einars- Fertugur Wm i Gústav Jakob Daníelsson rafveituvirkjameistari í Sandgeröi Gústav Jakob Daníelsson, raf- veituvirkjameistari hjá Hitaveitu Suðumesja hf., Túngötu 15, Sand- gerði, er fertugur í dag. Starfsferill Gústav fæddist á Hvammstanga og ólst þar upp. Hann lauk meist- aranámi í rafveituvirkjun frá Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki 2000. Gústav starfaði hjá Rafmagnsveit- um ríkisins á Hvammstanga 1980-2000, að undanskildum sex mánuðum er hann starfaði á minka- búi í British Columbia í Kanada. Með störfum hjá RARIK rak hann tölvuþjónustu á Hvammstanga 1998-2000. Gústav hefur siðan starfað sem rafveituvirkjameistari hjá Hitaveitu Suðumesja hf. Gústav hefur verið félagi í Lions- hreyfingunni frá 1997, var formaður karatedeildar UMF Kormáks, var um tima varaformaöur Framsókn- arfélags Vestur-Húnvetninga, var formaður starfsmannafélags RARIK á Norðurlandi vestra, var í samn- inganefnd hjá RARIK fyrir hönd starfsmanna og er nú formaður Starfsmannafélags Hitaveitu Suður- nesja hf Fjölskylda Gústav kvæntist 17.6. 1989 Guðrúnu Jóhönnu Axels- dóttur, f. 24.6. 1969, verkstjóra í þrifaöeild Keflavíkurverktaka. For- eldrar Guðrúnar Jóhönnu: Axel Jónsson, lagerstjóri hjá íslenska jámblendifélaginu á Grundartanga, og Margét Gísladóttir, starfsmaður Sjúkrahúss Akraness, þau búa á Akranesi. Börn Gústavs og Guðrúnar Jó- hönnu eru Axel Ásþór, f. á Akra- nesi 12.11. 1989, d. 16.1. 1990; Axel Birgir, f. á Akranesi 22.7.1991; Mar- geir Felix, f. á Akranesi 8.5.1993. Sonur Gústavs frá fyrri sambúð er Björgvin Páll, f. á Hvammstanga 24.5. 1985, markvörður í meistara- flokki HK í handknattleik, búsettur í Kópavogi. Bræður Gústavs eru Ársæll, f. 1.8. 1953, rafvirkjameistari á Hvamms- tanga;Pétur, f. 20.11. 1955, vörubif- reiðastjóri á Hvammstanga; Eðvald, f. 14.4. sjómaður á Hvammstanga. Hálfbróðir Gústavs, samfeðra, er Kristján, f. 25.1. 1953, í Flórída í Bandaríkjunum. Foreldrar Gústavs: Daníel Bald- vin Péturssson sjómaður og Marsi- bil Sigríður Eðvaldsdóttir húsmóðir á Eyri á Hvammstanga. Benony Benediktsson formaður Verkalýösfélags Grindavíkur Benóný Benediktsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, Borg- arhrauni 7, Grindavík, er sjötiu og funm ára í dag. Starfsferill Benóný fæddist i Grindavík og ólst þar upp á Þórkötlustöðum. Hann stundaði sjómennsku á sín- um yngri árum og var þá á bátum frá Grindavík. Þá var hann vöru- bílstjóri hjá Kaupfélagi Árnesinga í fimm ár en lengst af vörubílstjóri hjá Þorbirni hf. í Grindavík, eða í rúm fjörutíu ár. Benóný hefur verið formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur í tuttugu ár og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir verkalýðs- hreyfinguna. Fjölskylda Benóný kvæntist 10.11.1956 Ásu Lóu Einarsdóttur, f. 26.12. 1933, umboðsmanni Happdrættis HÍ, DAS og SÍBS. Hún er dóttir Einars Einarssonar, verslunarmanns í Krosshúsum í Grindavík, og k.h., Ellenar Einarsson húsmóður, f. í Kaupmannahöfn. sonar, b. að Skálabrekku í Þingvallasveit, Jónssonar. Móðir Stefáns var Guðríð- ur Halldórsdóttir, b. í Sogni í Kjós, Steinasonar, b. Valdastöðum, Jónsson- ar. Móðir Guðríðar var Guðfinna Pálsdóttir, pr. Þorlákssonar, pr. og sýslu- manns í Selárdal, Guð- mundssonar. Albróðir séra Páls var séra Jón skáld á Bægisá. Móðir Páls og Jóns var Guðrún, yngri Tómasdóttir í Krossadal Jónssonar, í Sellátrum. Guðfinna var einnig al- systir séra Einars Pálssonar á Með- alfelli. Móðir Sveins var Sigríður Sveinsdóttir frá Saurbæjarsókn á Hvalfjarðarströnd. Hallbera Kristbjörg var dóttir Þorsteins frá Augastöðum í Hálsa- sveit Gislasonar og Kristínar Þor- láksdóttur, b. á Hofi í Kjós, Jónsson ar, b. á Hofi, Runólfssonar, b. á Ket ilsstöðum og víðar, Magnússonar, b á Bakka á Kjalamesi, Hallgrímsson ar b. Bakka, Þorleifssonar, b. á Þor láksstöðum, Jónssonar. Móðir Hall- grims var Guðrún Eyjólfsdóttir, b. í Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd, Hall- grímssonar, pr. og sálmaskálds í Saubæ, Péturssonar. Móðir Kristín- ar var Hólmfríður, Jónsdóttir, b. í Eyvakoti á Eyrarbakka, Einarsson- ar, b. í Eyvakoti, Bjamasonar, b. á Litlu-Háeyri, Bergssonar, hrepp- stjóra í Sölvakoti í Flóa, Gislasonar. Móðir Hólmfríðar var Ingveldur Jónsdóttir, b. í Tungu í Grafningi , Ásbjömssonar. Þorsteinn tekur á móti gestum á heimili sonar síns, Brúnastöðum 59, Korpúlfsstaðahverfi, á uppstign- ingadag, 29. maí, milli klukkan 15 og 18 og hefur ánægju af að hitta vini, ættingja og félaga. Vilbopg Þorolfsdottin matráöskona á Höfn í Hornafirði Vilborg Þórólfsdóttir matráðs- kona, Silfurbraut 6, Höfn í Homa- firði, er funmtug í dag. Starfsferill Vilborg fæddist á Meðalfelli í Nesjum i Skaftafellssýslu og ólst þar upp i foreldrahúsum. Hún flutti síðar til Fáskrúðsfjarðar, hóf þar búskap og var húsfreyja og bóndi að Vattamesi í Fáskrúðsfirði í sjö ár. Þá flutti fjölskyldan til Hafnarfjarð- ar og síðar til Egilsstaða. Ásamt heimilisstörfum sinnti Vil- borg hlutastörfum. Hún hefur nú búið á Höfn síðastliðin fjórtán ár og unnið að mestu sem verslunar- starfsmaður og matráðskona. Hún vinnur nú á Leikskólanum Löngu- hólum á Höfn. Fjölskylda Vilborg giftist 1971 Úlfari K. Jóns- syni, f. 30.9. 1950, rannsóknarlög- reglumanni. Þau skildu. Foreldrar Úlfars: Jón Karl Úlfarsson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja. Böm Vilborgar og Úlfars eru Bergþóra Fjóla Úlfarsdóttir, f. 8.9. 1970, framreiðslumaður og einkarit- ari, búsett í Reykjavík, gift Krist- manni Einarssyni rafsuðumanni og á hún einn son og hann eina dóttur en saman eiga Bergþóra og Krist- Börn Benónýs og Ásu Lóu eru Ellen Stefanía, f. 10.3. 1955, gift Regin Grímssyni og eru börn þeirra Sara María, f. 1978, en mað- ur hennar er Oddur og börn hans Gunnhildur, f. 1995, og Þórir, f. 1997; Sólrún María, f. 1983, Ása María, f. 1985, Gabríela María, f. 1993, og Davíð, f. 1995; María Magnúsa, f. 15.9. 1958, gift Herði Guðbrandssyni og eru börn þeirra Benný Ósk, f. 1979, en unnusti hennar er Kári og er dóttir hans Aþena Ýr, f. 1998, Einar Hannes, f. 1984, en unnusta hans er Ásdís, Benóný, f. 1988, og Annabella, f. 1993, d. 1994, og Nökkvi, f. 1996; Edda Björg, f, 1963, gift Jóhanni Erni Kristinssyni og eru dætur þeirra Hedda Kristín, f. 1988, og mann einn son; Valgerð- ur Hanna Úlfarsdóttir, f. 7.11. 1971, sjúkraliða- nemi, búsett á Höfn í Hornafirði, gift Andrési Einarssyni vélvirkja og eiga þau þrjá syni; María Ingibjörg Úlfarsdóttir, f. 15.1. 1978, einkarit- ari, gift Vilhjálmi Vagni Steinars- syni vélstjóra, búsett i Njarðvík, og eiga þau tvær dætur; Anna Jóna Úlfarsdóttir, f. 5.8. 1981, verslunar- starfsmaður, gift Antoni Erni Rögn- valdssyni Örsted og eiga þau eina dóttur. Bróðir Vilborgar er Einar Jóhann Þórólfsson, f. 16.4. 1949, verkstjóri FISH, Höfn í Hornafirði. Foreldrar Vilborgar: Þórólfur Einarsson, f. 3.10. 1901, d. 12.8. 1968, bóndi að Meðalfelli í Kjós, og Björg Jónsdóttir, f. 14.9.1922, húsmóðir og fyrrv. bóndi. Ætt Þórólfur var sonur Einars Þor- leifssonar, b. og bátaformanns á Meðalfelli í Kjós. Móðir Þórólfs var Jóhanna Snjólfsdóttir húsfreyja. Björg var dóttir Jóns Jónssonar Malmquist, kennara og b. á Akur- nesi í Nesjmn. Móðir Bjargar var Halldóra Guðmundsdóttir hús- freyja. Bryndís Lóa, f. 1990. Systkini Benónýs eru Fjóla, hús- móðir í Keflavík; Þórlaug, nú látin; Ólöf, húsmóðir á Selfossi; Jóhann, málari í Keflavík; Ólöf Sigurrós, húsmóðir í Grindavík; Elsa, húsmóðir í Grindavík. Foreldrar Benónýs voru Bene- dikt Benónýsson, f. 21.7. 1894, d. 29.6. 1953, útvegsb. á Þórkötlustöð- um í Grindavík, og Magnúsa Aðal- veig Ólafsdóttir, f. 23.9. 1902, d. 26.10. 1987, húsmóðir. Benóný ver deginum með fjöl- skyldu sinni í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.