Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 30
30 Tilvera MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 I>V SmHRH v BIO HUGSADU STORT LAUGARÁS jw jr553 2075 SIMI 553 2075 Truflud grinmynd frá leikstjóra „Road Trip” Brjálaður morðingi. Stórhættulegir dópsmyglarar. Nú er honum að mæta. □□ Dolby /DD/ ' Thx~ SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is X-MEN 2.* Sýnd mið. kl. 5.30. Fim kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 ára. TÓFRABUÐINGURINN: Sýnd m. ísl. tali fímmtudag kl. 2 og 4. Tilboð 500 kr. ABRAFAX & SJÓRÆNÍNGARNIR: Sýnd m. ísl. tali fímmtudag kl. 2 Tilboð 400 kr. Af hverju haga menn sér eins og strákar? Af því þeir geta það. CREMASTER: Cremaster 1 og 2- sýnd kl. 6. Cremaster 3 - sýnd kl. 8. Sýnd miö kl. 6, 8 og 10. Fim. ki. 2, 4, 6, 8 og 10. MIÐAVERÐ 750 KR. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. B.i. 16 ára VIEW FROM THE TOP: Sýnd kl. 4,6,8,10 og 12. Sýnd kl. 5.40, S og 10.15. B.i. 14 ára. Sýndkl. 6. VIEW FROM THE TOP: DARKNESS FALLS: Sýnd kl. 8og 10. B.i. 16 ára. Elnn óvæntastl spennutryllir áraln*. Hrikalega mögnuð mynd sem k------ óhugnanlega i Sýnd kl. 4,6,8,10 og 12. Sýnd I Lúxus kl. 4, 6,8,10 og 12. B.i. 16. X-MEN2: TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd kl. 5og 10. B.1.12 ára. Sýndkl. 4 og 6 m. Isl. tali Tilboð 500kr. Sýnd kl. 6, 8 og 10. POWERSÝNING. B.1.16. F6r beint i toppinn I Einn óvæntasti spennutrylllr ársins. Hrikslegs mögnuð mynd sem kemur óhugnanlegs á óvart. 4 * VEÐUR VEÐRIÐ A MORGUN Hæg norölæg eöa breytileg átt og léttskýjaö sunnan- og vestanlands en norövestan 5-13 m/s fram eftir degi norö- austanlands og skúrlr. Léttir heldur til síðdegis. SÓLARLAG f KVÖLD RVÍK AK 23.18 23.32 SOLARUPPRAS á morgun RVÍK AK 03.32 02.47 SÍÐDEGISaÓÐ RVÍK AK 17.13 21.46 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 05.28 10.01 Norðlæg átt, 5-10 m/s og rignlng austanlands í dag, en annars víða 3-8 m/s. Léttskýjað suðvestan- og sunn- aniands en skýjað með köflum og skúrlr norðanvestan og norðan tll. Norðvestan 8-13 og rlgning eða slydda á Norðausturlandi I kvöld og nótt. Hltl 6 tll 16 stig, hlýjast sunnart- lands, en 0 til 5 stig norðaustan til í nótt. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI alskýjaö 6 BERLÍN BERGSSTAÐIR CHICAGO heiöskírt 12 BOLUNGARVÍK skúr 6 DUBLIN rigning 12 EGILSSTAÐIR léttskýjaö 4 HALIFAX skýjaö 6 KEFLAVÍK hálfskýjað 1 5 HAMBORG skýjaö 13 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 6 FRANKFURT léttskýjað 17 RAUFARHÖFN þoka 4 JAN MAYEN skýjaö 2 REYKJAVÍK léttskýjaö 4 LAS PALMAS heiðskírt 15 STÓRHÖFÐI hálfskýjaö 6 LONDON mistur 14 BERGEN skýjaö 8 LÚXEMBORG léttskýjaö 15 HELSINKI léttskýjaö 12 MALLORCA skýjaö 17 KAUPMANNAHOFN léttskýjaö 16 M0NTREAL heiðskírt 12 0SL0 léttskýjaö 12 NARSSARSSUAQ alskýjaö 7 ST0KKHÓLMUR 13 NEWYORK alskýjaö 13 ÞÓRSHÖFN súld 11 ORLANDO skýjað 24 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 9 PARÍS léttskýjaö 14 ALGARVE hálfskýjaö 19 VÍN skýjaö 19 AMSTERDAM heiðskírt 15 WASHINGT0N þokumóöa 13 BARCELONA skýjaö 20 WINNIPEG léttskýjaö 10 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Víöa bjart veður en austan 5-13 m/s við suö- urströndina og Irtils hátt- ar súld. Hlýj- ast inn til landslns. Skýjað með köflum en víða 10-18 og rígning eða súld sunnan- og suðaustan- lands. Skýjað með köflum, en rígning aust- an til. Hlýjast suðvestan- lands. Gísli Marteinn í Riga íslendingar lentu í 8.-9. sæti í hinni hallærislegu Eurovision- keppni og eru himinlifandi yfir „sigrinum“. Við erum greinilega stórfurðuleg þjóð. Gísli Marteinn var röggsamur fulltrúi þjóðarinn- ar í þularstarfi sínu í Riga. Fór langt með að hóta þeim þjóðum viðskiptabanni sem greiddu okk- ur ekki atkvæði og hvatti til sam- stöðu með þeim sem gáfu okkur stig. Þetta var nokkuð geðsleg út- gáfa af stefnu Bush-stjómarinnar í Íraksstríðinu. Palladómar Gísla Marteins um einstaka keppendur vom afar fróðlegir. Maður vill fá að vita hvaða keppendur em með óþol- andi stjömustæla og hveijir em alþýðlegir. Það þýðir ekkert að vera með hlutleysiskjaftæði í svona lýsingum. Þannig að Gísli Marteinn gerði allt rétt. Ég hélt fyrst með rússnesku lesbíunum. Við jafnaðarmenn verðrnn að standa með ofsóttum minnihlutahópum. En svo fór samúð mín yfir til norska feimna leikskólakennarans sem er ömgg- lega á lágmarkslaunum. í lokin var ég þó farin að halda með hin- um húmoríska Austurríkismanni sem hafði mömmu sína í hlut- verki bakraddar. Ég er bara þannig gerð að mér finnst óskap- lega fallegt þegar karlmenn em góðir við mömmu sína. Svo vann Tyrkland með lagi sem var ekk- ert skárra en okkar framlag og var stolið - alveg eins og oltkar lag. Síðastliðið þriðjudagskvöld var sýndur lokaþátturinn í bresku sakamálaseríunni ELlt blóð. Aðal- persónumar náðu loks saman eft- ir að hafa rannsakað 20-25 hrottaleg morð í þeim átta þátt- um sem sýndir vom. Það er sam- eiginleg lífsreynsla sem færir fólk hægt og rólega nær hvort öðm. Þótt allt væri fullt af blóði og við- bjóði í kringum aðalpersónumar, þegar þær vom í vinnunni þá var þetta samt rómantískur og næst- rnn hugljúfur myndaflokkur af því ástin sigraði í lokin. Það er alltaf jafnómótstæðilegt þegar fólk neitar lengi vel að viður- kenna að það elskar hvað annað en gefst svo upp fyrir krafti ást- arinnar og viðurkennir allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.