Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2003, Blaðsíða 26
i
MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003
DV
26
Tilvera_____
lifið
\ r i :
£ f t i ;< y i / j ;j u
Sópran og barítón
Anna Klara Georgsdóttir sópr-
an og Sævar Kristinsson barítón,
syngja íslensk og erlend sönglög,
aríur, söngleikjalög og dúetta í
tónlistarhúsinu Ými við Skógar-
hlíð í kvöld kl. 20. Það eru fyrstu
útskriftartónleikar Nýja söngskól-
ans - Hjartansmál.
Þingað um Þórberg
Málþing um Þórberg Þórðarson,
rithöfund, verður að Hrollaugs-
stöðum í Suðursveit á morgun, 29.
maí. Meðal fyrirlesara eru Pétur
Gunnarsson rithöfundur, Soffía
Auður Birgisdóttir bókmennta-
fræðingur, Vésteinn Ólason,
forstöðumaður Ámastofnunar,
Svavar Sigmundsson, forstöðu-
maður Örnefndastofnunar, Guðrún
Kvaran, forstöðumaður Orðabókar
Háskólans, og Hjörleifur Guttorms-
son, fv. alþingismaður. Þá verða
Sobeggi afl og Mammagagga
aðalpersónurnar I frásögn Lillu
Heggu (Helgu Jónu Ásbjarnar-
dóttur) og Jón Hjartarson leikari
stígur á svið. Stjórnandi þingsins
er Gísli Sverrir Ámason.
Gestakórar í
Hveragerði
Sönghópamir Veimmar og
Raddbandafélag Reykjavíkur
standa saman að tónleikum I
Hveragerðiskirkju á morgun,
fimmtudag, 29. mal, kl. 17.00. Veir-
umar em 16 manna blandaður
sönghópur og Raddbandafélag
Reykjavíkur samanstendur af 11
karlmönnum. Á efnisskrá eru ís-
lensk og erlend söng- og dægurlög.
Stjómandi Veiranna er Þóra Fríða
Sæmundsdóttir, Raddbandafélagi
Reykjavíkur stjórnar Sigrún Gren-
dal og á píanóið leikur Jónas Sen.
Óður til Ellyjar
Guðrún
Gunnars-
dóttir syng-
ur vinsæl-
ustu lög
Ellyjar Vil-
hjálms í
Salnum í
kvöld, 28.
maí, kl.
21.00. Þetta
eru útgáfu-
tónleikar
því í dag kom út geisladiskur
með úrvali þeirra laga sem flutt
voru á fyrstu tónleikunum sl.
haust. Hljómsveitina skipa: Eyþór
Gunnarsson, Sigurður Flosason,
Erik Qvick og Jón Rafnsson.
Þau slá ekki slöku við börnin í
tryggum stuðningshópi Rauða kross
íslands sem halda tombólur og flóa-
markaði. Þessar hressu stúlkur voru
fyrir utan Nóatún á Selfossi fyrir
nokkmm dögum með vörur sem þær
buðu fólki að kaupa á góðu verði.
Stúlkurnar ætluðu síðan að færa
Rauða krossinum afraksturinn.
Tombóluböm söfnuðu rúmri
hálfri milljón til hjálparstarfs á síð-
asta ári. Féð sem bömin safna fer til
hjálparstarfs til barna erlendis. í
fyrra fór afrakstur tombólubam-
anna til verkefnis við að aðstoða
fótluð og munaðarlaus börn í
Tansaníu.
-NH
DV-MYND NJORÐUR HELGASON
Safnaö fyrir bágstadda jafnaldra
löunn Siguröardóttir, Guörún Runólfsdóttir, Guöný Helgadóttir og Guöný
Liija Torfadóttir fyrir utan Nóatún á Selfossi meö fjáröfiun fyrir bágstödd
börn í öörum löndum.
Tombóluböm safna til hjálparstarfs Rauða krossins:
Söfnuðu hálfri milljón
09.00 Morgunstundin okkar.
09.02 Nýju fötin keisarans.
09.50 Ástríkur gallvaski.
11.00 Hlé.
14.20 Söngkeppni framhalds-
skólanema.
17.05 Leiöarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Sögur storksins (4:7).
18.30 Stórfiskar (2:13).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.30 Viktor.
20.00 Á milli vita (2:6).
20.45 í einum grænum (4:8).
Ný garðyrkjuþáttaröö þar
sem tekið er á því helsta
sem lýtur aö fegrun garða.
Umsjónarmenn eru Guörtö-
ur Helgadóttir og Kristinn
H. Þorsteinsson. Framleiö-
andi. Saga film. Textaö á
síöu 888 í Textavarpi.
21.15 Lögreglustjörinn (3:22).
Sakamálasyrpa um Jack
Mannion, hinn skelegga
lögreglustjóra t Washington
sem stendur t ströngu t bar-
áttu við glæpalýð.
22.00 Fótboltakvöld.
Fjallað verður um leiki t 3.
umferð Landsbankadeildar
karla í knattspyrnu.
22.20 Bjargiö mér (3:6).
23.10 Af flngrum fram (3:24).
24.00 Dagskrárlok.
19.30
Nútímasaga úr Reykjavík um ófram-
færinn stööumælavörð og samsklpti
hans viö draumadisina og borgarana. e.
Helstu leikendura eru Baldur Trausti
Hreinsson, Halldóra Geirharðsdóttir,
Steinn Ármann Magnússon, Siguröur
Siguijónsson, Stefán Jónsson, Lilja Þór-
isdóttir, Jóhann Slguröarson, Þórunn Lár-
usdóttir og Hjaltl Rögvaldsson. Handrit:
Árni Ibsen og Vilhljálmur Ragnarsson
sem jafnframt er leikstjóri.
20.00
Á milli vita
Sænsk þáttaröö um tvær átján ára
stúlkur og væntingar þeirra um lífið sem
eru ekki alltaf í takt viö verulelkann.
Leikstjóri. Peter Schildt. Aöalhlutverk.
Julia Dufvenius og Katharina Cohen.
1 E i -1
22.20 Bjargið mér
Katie Nash er blaðakona á kvenna-
tímaritinu Hden og bunar út úr sér grein-
um um ást og rómantík en um lelö er
hún aö reyna aö bjarga hjónabandi sínu.
18.00 Olíssport.
Fjallað er um helstu íþrótta-
viöburði heima og erlendis.
18.30 Western World Soccer
Show.
19.00 Landsbankadelldin.
Bein útsending frá leik KR
ogÍA.
21.20 US PGA Tour 2003.
22.20 íslensku mörkin..
23.00 Football Week UK.
23.30 European PGA Tour 2003.
00.30 Western World Soccer
Show.
01.00 NBA.
03.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
1.00
NBA
Úrslitakeppni NBA. Bein útsending.
06.00 What Women Want.
08.05 Night Train.
10.00 Shrek.
12.00 Murder She Wrote: A Story
14.00 What Women Want.
16.05 Night Traln.
18.00 Shrek.
20.00 Murder She Wrote: A Story.
22.00 Along Came a Spider.
24.00 Very Bad Thlngs.
02.00 Hollow Point.
04.00 Along Came a Spider.
Very Bad Thing
Það styttist óðum I
brúðkaup Kyles og elns
og góöum vinum sæmir
halda vinimlr heljarinnar
steggjapartí honum til
helðurs. Þar er nóg af
áfengl, elturlyfjum og
fáklæddum konum en
þegar fjórið er rétt aö
byrja lenda þeir í vandræöum og þau ætla
engan endl að taka. Aöalhlutverk:
Christlan Slater, Cameron Diaz.
Leikstjóri: Peter Berg.
08.00 Barnatíml Stöövar 2.
10.20 Paulie.
11.50 S Club 7.
12.45 Winning London.
14.20 Dharma og Greg (5:24).
14.45 American Dreams (9:25).
15.30 Pushing Tin.
17.30 Erró.
18.30 Fréttir Stöðvar 2.
19.00 Friends 4 (12:24).
19.30 David Blaine's Vertigo.
Sjónhverfingameistarinn
David Blaine heldur áfram
aö koma fólki á óvart.
20.15 Jag (22:24).
21.05 Third Watch (12:22).
21.50 Another Llfe.
23.30 Hardball.
01.10 Pushing Tin.
Gamanmynd um Nick
Falzone og vinnufélaga
hans hjá flugumferöar-
stjórn Tracon-flugvallar f
New York. Nick er talinn sá
besti f bransanum en þaö
breytist þó þegar Russell
Bell mætir á svæöiö
ásamt konunni sinni. Aöal-
hlutverk: John Cusack,
Billy Bob Thornton, Angel-
ina Jolie. Leikstjóri. Mike
Newell. 1999.
03.10 Friends 4 (12:24).
03.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
18.30 Fólk - meö Sirrý (e).
19.30 Grounded for Ufe (e).
Finnerty-hjónin hafa verið
saman síðan þau voru 14
ára. Þau byrjuöu fljótlega
aö hlaöa niður börnum og
meöan börnin þroskast og
dafna eru foreldrarnir fast-
ir á táningsaldrinum. Heim-
ilisfaöirinn Sean er upptek-
inn af því aö vera svalur
pabbi og Clauda af því aö
vera fiottasta mamman í
hverfinu.
20.00 Malcolm in the Middle.
20.30 Ufe with Bonnie.
Skemmtilegur gamanþáttar
um spjallþáttastjórnand-
ann og skörunginn Bonnie
Malloy sem berst við aö
halda jafnvæginu milli erf-
iös frama og viöburðaríks
fjölskyldulífs! Mennirnir f
lífi hennar eiga svo fullt í
fangi með aö lifa samver-
una og -vinnuna viö hána
af! Frábærir þættir sem
fróölegt verður að fylgjast
með.
21.00 The Klng of Queens.
21.30 Drew Carey.
22.00 Meet My Folks.
22.50 Jay Leno.
23.40 Law & Order (e).
00.30 Dagskrárlok.
21.05
Third Watch
Fiestlr samstarfsfélaganna snúa baki
við Carlos þegar hann er handtekinn fyrir
kynferðislega áreftni vlð sjúkling. Yokas
hittir gamla vinkonu úr skóla þegar hún er
kölluö á vettvang vegna heimiliserja á mllli
sambýllskvenna og Bosco er hissa þegar
ímynd hans er notuð í auglýsingar.
21.50
Another Life
Sannsöguleg kvikmynd um atburði í
Englandi í upphafi sfðustu aldar. Edith
Thompson er óhamingjusöm í hjónaband-
inu. Hún kynnist öörum manni, Percy
Bywaters, og meö þeim takast náin
kynni. Edith og Percy fbuga aö ryöja eig-
inmanni hennar úr vegi en hana grunar
ekki aö þar búi nein alvara að baki. Aðal-
hlutverk: Natasha Little, Nick Moran,
loan Gruffudd. Leikstjóri. Philip Goodhew.
2001. Bönnuö börnum.
23.30
Hardball
Conor O’Neill er búinn aö brenna flestar
býr að baki sér. Hann er skuldugur upp fyr-
ir haus og handrukkarar eru á hælum
hans. Honum býðst þá óvænt aö þjálfa
barna- og unglingalið í hafnarbolta. Liöið er
staðsett i hverfi i Chicago þar sem lífsbar-
áttan er einkar hörð og þjálfarastarfið hef-
ur mikil áhrif á Conor sem þó er ýmsu van-
ur. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Diane
Lane, John Hawkes, Bryan Hearne. Lelk-
stjóri: Brian Robbins. 2001. Bönnuö böm-
um.
20.00
Malcolm in the
Middle
Hinir feikna-
vinsælu þættir
um Malcolm i
miðlð hafa svo
sannarlega sleg-
ið í gegn á ís-
landi en þeir snú-
ast um prakk-
arastik
Malcolms og
bræðra hans og
undarleg uppá-
tæki föður hans
og móöur.
Meet My Folks
Meet my folks eða Tengdafjölskyldan
tækluö, eins og þátturinn heitir á ást-
kæra ylhýra, flallar um þrjá fjallmyndar-
lega einhleypa karla á besta aldri sem
freista þess aö heilla tlivonandi tengda-
fjölskyldu sína í von um rómantíska viku
á Hawail og auövitaö hamingju þaö sem
þeir eiga ólifað.
Herrarnlr dvelja hver um sig í 3 sólar-
hringa með dýrlegri stúlku og fjölskyldu
hennar á heimili þeirra og með fagurgala
og fjörugri framkomu reyna þeir aö sann-
færa alla fjölskyldumeölimi um eiglö
ágæti og hæfin tll aö hreppa heimasæt-
una. Fjölskyldan kynnlst kauða í návíginu
og byggir afstööu sina á þeim kynnum.
Þeir sem hreppa hnosslö eiga í vændum
vikudvöl á Hawaii meö konu drauma
sinna.
ÓMEGA
07.00 Joyce Meyer. 07.30 700 klúbburinn. 08.00
Miðnæturhróp. 08.30 Kvöldljós. 09.30 Mlnns du
sángen. 10.00 Joyce Meyer. 10.30 Ufe Today. 11.00
ísrael í dag. 12.00 Praise the Lord. 14.00 Joyce
Meyer. 14.30 Freddle Filmore. 15.00 Samverustund
(e). 16.00 Believers Christian Fellowship. 17.00
Ron Phillips. 17.30 Maríusystu.r 18.00 Minns du
sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Ufe Today. 19.30
Mlönæturhróp. 20.00 Kvöldljós. meö 21.00 Freddie
Filmore. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn.
22.30 Joyce Meyer. 23.00 Samverustund (e). 24.00
Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.
AKSJÓN
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í gær
(endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir
og Sjónarhorn (endursýnt kl.19.15 og 20.15). 20.30
Sonic Impact. Bandansk bíómynd með James Russo,
lce T og Mel Harris í aðalhlutverkum.. Bönnuð bömum
.22.15 Korter (endursýnt á klukkutima fresti til morguns)
POPPTÍVÍ
07.00 70 mínútur. 22.03 70 mínútur.
16.00 Pikk TV. 23.10 Trailer.
19.00 XY TV. 23.40 Meiri músík.
20.00 Pepsí listinn.
STERIO
07.00 Með hausverk á morgnana. 10.00 Gunna
Dís. 14.00 Þór Bæring. 18.00 Brynjar 606. 19.00
Með hausverk á kvöldln. 22.00 Auður Jóna.
0
UTVARP
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hemingway og hafið. 11.00
Guösþjónusta i Glerárkirkju. 12.00
Dagskrá uppstigningardags. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00
Vangaveltur. 14.00 Útvarpssagan, Parísarhjól
14.30 Úr Siglufjaröarbyggöum: Huliðsheimar og
huldufólk. 15.00 Ljóöalog. 16.00 Fréttir. 16.08
Veðurfregnir. 16.10 Með hljóðnemann á Lilla
lane. 17.00 I skugga trés. 18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar. 18.23 Tónlist eftir tón-
skáldið Sofiu Gubaidulinu. 18.50 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.27 Tónlistar-
kvöld Útvarpsins. 21.15 Saga Sama. 21.55 Orð
kvöldsins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið, í heimsókn hjá Tómasi
Má 23.20 Óskaböm. 00.00 Fréttir. 00.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns.
10.00 Fréttir. 10.03 Uppstigning-
ardagur með Guðna Má Hennings-
(syni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Uppstigningardagur með Lindu
Blöndal. 16.00 Fréttir 16.08 Síö-
degi á uppstigningardegi með Gesti Einari
Jónassyni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýs-
Ingar. 18.23 Milll stelns og sleggju. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju.
20.00 Útvarp Samfés - höfuöborgarsvæðið
21.00 Tónleikar með Doves. 22.00 Fréttlr.
22.10 Óskalög sjúklinga meö Erpi og Bent.
00.00 Fréttir.
07.00 ísland í bítiö. 09.00 ívar
Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.20 80’s hádegi Bylgj-
unnar. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05
Bjarni Arason. 16.00 Reykjavík síðdegis.
18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
19.30-24.00 Með ástarkveöju.