Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2003, Side 29
FIMMTUDAGUR 19.JÚNÍ2003 DVSPORT 29
Hélt að þetta væri að koma
sagði Finnur Kolbeinsson, fyrirlidi Fylkis
„Það var slæmt að fá rauða
spjaldið og mjög sárt að fá þetta
sigurmark á okkur í lokin. Við
héldum áfram að sækja eftir að við
urðum einum færri og opnuðum
okkur fyrir bragðið og þeir eru
skeinuhættir og refsuðu okkur íyr-
ir það,“ sagði Finnur Kolbeinsson,
fyrirliði Fylkis, sem virtist hafa
komið sínunt mönnum í gang með
laglegu jöfnunarmarki sínu.
„Ég hélt að þetta væri að koma
þegar ég skoraði og að við mynd-
um frekar bæta við mörkum en
þeir. Við vorum ekki nægilega
grimmir í fyrri hálfleik og þetta
varð síðan allt miklu erfiðara eftir
að þeir skoruðu. Við héldum bolt-
anum allt of lengi og töðuðum
honum síðan klaufalega í stuttum
sendingunum. Við ætluðum ekki
að gefast upp og héldum áfram og
seinni hálfleikur var ágætur. Þetta
var opinn og skemmtilegur leikur
en því miður datt þetta ekki okkar
megin. Við erum bara áfram í
þessum sex liða pakka við toppinn
og þó að við ætluðum okkur að
komast á toppinn aftur í kvöld þá
þurfum við bara að taka okkur
saman í andlitinu og koma tvíefld-
ir til baka gegn KR,“ sagði Finnur
sem sá á eftir félaga sínum Ólafi
Inga Skúlasyni í bann eftir rauða
spjaldið sem hann fékk í gær. „Það
er mjög slæmt að missa hann því
hann er búinn að spila alveg glimr- ^
andi vel það sem af er,“ sagði
Finnur að lokum. oojsporvsdv.is
. # , , r* ll* -i /-j r\\ LauqardalsvÖllur
Þrottur-Fylkir 2-1 (1-0) ,8.^003-s.Umferö
1 -0 Björgólfur Takefusa (32., skot úr teig eftir einleik og sendingu Halldór Hilmissonar).
1- 1 Finnur Kolbeinsson (76., skot úr teig eftir hafa komist inn (sendingu Jens Sævarssonar).
2- 1 Sören Hermansen (90., skot úr markteig eftir stórskotahríð að marki Fylkis).
Þróttur (4-4-2)
Fjalar Þorgeirsson...........4
Ingvi Sveinsson..............3
Eysteinn Lárusson............4
Jens Sævarsson...............3
Ólafur Tryggvason ...........3
Halldór Hilmisson............3
Páll Einarsson...............4
Guðfinnur Ómarsson...........3
(70., Erlingur Þór Guðmundsson . 3)
Hallur Hallsson..............3
(82., Hjálmar Þórarinsson ...-)
Sðren Hermansen..............3
BjörgólfurTakefusa...........4
Samtals 12 menn..............40
Dómari: Jóhannes Valgeirsson
(3). Áhorfendur: 1175.
Gul spjöld:
Þróttur: Ólafur
(38.), Hallur (68.),
Páll (88.).
Fylkir: Ólafur Ingi
(31.).
Rauð spjöld:
Fylkir: Ólafur Ingi
(83.) 2 gul.
Skot (á mark):
13 (10)-23 (8)
Horn:
3-6
Aukaspyrnur:
18-20
Rangstöður:
1 -2
Varin skot:
Fjalar 4-
Kjartan 7.
Maður leiksins hjá DVSporti:
Páll Einarsson, Þrótti
Fylkir (4-3-3)
Kjartan Sturluson ............4
Helgi Valur Danlelsson........4
Valur Fannar Gfslason ........2
Hrafnkell Helgason............3
Gunnar Þór Pétursson..........1
Sverrir Sverrisson ...........1
(59., Þórhallur Dan Jóhannsson.. 3)
Finnur Kolbeinsson............4
Ólafur Ingi Skúlason..........3
Björn Viðar Ásbjörnsson.......2
(55, Sævar Þór Gíslason ......3)
Haukur Ingi Guðnason .........3
Theódór Óskarsson ............3
(78., Ólafur Páll Snorrason...-)
Samtals 13 menn...............36
Sören Hermansen tryggði Þrótturum þriðja sigurinn í röð og þar með nýtt félagsmet í efstu deild
Sören Hermansen tryggði
Þrótti þriðja deildarsigurinn í
röð á þriðju mínútu í uppbót-
artíma í Laugardalnum í gær-
kvöldi, 2-1 á Fylki, og nýlið-
arnir eru búnir að stimpla sig
af krafti inn í Landsbanka-
deildina eftir að hafa farið
stigalausir úr fyrstu tveimur
umferðunum. Sören Herman-
sen hefur skorað sigurmark í
síðustu tveimur leikjum og
með þremur sigurleikjum í
röð hefur Þróttur sett nýtt fé-
lagsmet í tíu liða efstu deild.
Það eru einkum dramatískar
lokamínútur sem standa upp úr
skemmtilegri viðureign Þróttar og
Fylkis í Landsbankadeild karla í
gær, í leik sem fyrst fór á flug í
seinni hálfleik þegar bæði lið fengu
góð tækifæri til að bæta stöðu sfna.
Þegar Sören Hermansen sendi
boltann loks í markið eftir þrjár
mínútur af uppbótartíma var eins
og Dananum væri ædað að vera
hetja Þróttarliðsins í gærkvöld.
Sören hafði þegar skorað mark í
leiknum sem var dæmt af vegna
rangstöðu og rúmum tíu mínútum
fyrr var Ásgeir Elíasson, þjálfari
liðsins, svo gott sem búinn að
skipta honum út af en hætti við
þegar Fylksimaðurinn Ólafur Ingi
Skúlason var rekinn út af. Sören
sem hafði annars hægt um sig í
leiknum fékk síðan þrjú dauðafæri í
sömu sókninni og skoraði loks úr
þriðja færinu eftir að Kjartan
Sturluson, markvörður Fylkis, hafði
„Það er frábært að
skora sigurmarkið því
mér fannst ég ekki kom-
ast í takt við leikinn
varið fjórum sinnum í tíu sekúndna
stórhríð að marki Árbæjarliðsins.
„Það er frábært að skora sigur-
markið því mér fannst ég ekki kom-
ast í takt við leikinn. Eg hljóp og
hljóp en boltinn féll ekki fyrir mig
fyír en á síðustu mínútunni þegar
ég fékk þrjú færi og náði loksins að
nýta það síðasta. Það að ég hafi ekki
spilað eins vel og ég tel mig geta
„Þetta var mjög ánægjulegur sig-
ur í kvöld enda unnu mínir menn
vel fyrir honum," sagði Ásgeir Elía-
son, þjálfari Þróttar, eftir þriðja
sigur liðsins í röð. Ásgeir var samt
ekki órólegur þrátt fyrir að liðið
færi stigalaust í gegnum tvo fyrstu
leikina. „Við áttum alveg eins von á
að tapa fyrstu tveimur leikjunum
og vorum alveg rólegir yfir því,“
skiptir engu fyrst markið kom og
sigurinn er í höfn,“ sagði Sören í
leikslok. „Það var mikið áfall að fá
þetta mark á okkur því þótt þeir
væru mikið með boltann sköpuðu
þeir sér ekki góð færi. Við gáfum
þeim markið en vorum sem betur
fer heppnir í lokin,“ sagði Sören
sem heftir fúlla trú á liðinu. „Við er-
um mjög ánægðir með gengið
hingað til. Deildin er mjög jöfn en
ef við náum allavega stigi í Grinda-
vík á laugardaginn þá lítur þetta
mjög vel út fyrir Þrótt. Við höfum
alltaf lagt aðaláhersluna á að halda
okkur uppi en nú stefnir í að við
getum einnig tekið þátt í barátt-
unni í effi hlutanum,“ sagði Sören.
Leikfræði Þróttar gekk eins og í
sögu í gær. Allir sem einn eru Þrótt-
arar skynsamir og vinnusamir
sagði Ásgeir sem sá þó hluti í leikn-
um í gær sem máttu betur fara.
„Við vorum klaufar að nýta okkur
ekki hröðu upphlaupin betur og
þurfum að laga það fyrir næstu
leiki. Varnarleikurinn var ágætur
en Fylkismenn eru með öskufljóta
menn frammi sem þýddi að við
þurftum að loka svæðunum aftar-
lega á vellinum. Sóknin gekk betur
varnarlega og jafnframt fljótir að
snúa vörn í sókn og skapa fram á
„Leikfræði Þróttar gekk
eins og ísögu ígær."
við. í vöminni stjórnar Eysteinn
Lárusson reynslulitlum leikmönn-
um eins og herforingi, á miðjunni
er Páll Einarsson að komast f frá-
bært form og les varnir mótherj-
anna sem aldrei fyrr og ekki má
gleyma snjöllum sendingum Hall-
dórs Hilmissonar, leikni og krafti
Björgólfs Takefusa eða mark-
heppni Sörens manns sem
augljóslega má aldrei líta af.
Fylkismenn gerðu hins vegar allt
of mörg mistök í leiknum og gerðu
sig seka um að framkvæma allt of
marga einfalda hluti á of flókinn
hjá þeim í seinni hálfleik, við vor-
um farnir að þreytast og þeir búnir
að lesa betur okkar vamarleik,"
sagði Ásgeir sem sem betur fer
hætti við að skipta Sören út af, „Ég
ætlaði að taka Sören út af en svo
misstu þeir mann út af og þá var
möguleiki á að halda þremur á
miðjunni.
Við emm áfram bara jarð-
hátt í þessum leik. Þeir höfðu vissu- *
lega ekki heppnina með sér í
nokkmm góðum fæmm í seinni
hálfleik en boltinn kom seint og illa
út úr vörninni sem auðveldaði
Þróttumm að loka svæðum fyrir
fljóta framherja Árbæjarliðsins.
Þeir Helgi Valur Daníelsson og
Finnur Kolbeinsson gerðu reyndar
sitt til að skapa ágæt færi fyrir fé-
laga sfna en það er eins og útivöll-
urinn ætli að reynast liðinu erfiður
í sumar.
Heimaleikirnir þrír hafa unnist
með marktölunni 8-1 en liðið er
enn stigalaust á útivelli eftir tvo
tapleiki, gegn ÍBV og Þrótti. Næst er
stórleikur gegn KR og þá er kannski
eins gott að þeir séu komnir í
Árbæinn á nýjan leik. ooj.spon@dv.is
bundnir og okkar markmið er sem
fyrr að halda okkur í deildinni.
Þegar við höfum náð því markmiði
þá er í lagi að fara skoða stöðuna
upp á nýtt. Þróttur hefur verið að
fara upp og niður og stöðugleiki í
efstu deild er það sem er stefnt á,“
sagði Ásgeir sem hefur nú stjórnað
liði í 115 sigurleikjum f efstu deild.
ooj.spon@dv.is
„Við erum áfram jarðbundnir"
sagði Ásgeir Elíasson þjálfarí Þróttarsem fagnaði 115. sigrinum sem þjáifaríí efstu deild