Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2003, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2003, Qupperneq 12
12 FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNl2003 ' ÍA- -. , jr j m * TÚLÍPANAHAF VIÐ FRÍKIRKJUVEG: Það skal engan undra þó vegfarendur stöðvi til að dást að þessu undurfagra túlípanaþeði í garðinum við Fríkirkjuveg 11, húsið sem kennt er viðThor Jensen. Ersumarið kom yfirsæinn... Veðrið hefur leikið við háa sem lága undanfarna daga. Töluvert sólfar og hlýindi hafa lokkað mannfólkið út undir bert loft en hvert sem litið er má sjá fólk á ferli - í görðum, við kaffihúsin, við höfnina, í laugunum og við vinnu. Ljósmyndarar DV eru alltaf á ferð og flugi við vinnu sína en gefa sér gjarnan tíma til að mynda mannlífið í sínum fjölbnreytilegustu myndum. Afraksturinn má sjá á þessum síðum. l-AUMAb I Ub KYbbAbT: Fatt er notalegra en að hitta einhvern á röltinu í bænum sem manni þykir vænt um. DV-mynd Hilmar Þór SÓLARKAFFI: Þegar sólin skín og hitamælirinn fer langleiðina í 20 gráður er notalegt að setjast við borð úti undir berum himni og gæða sér á veitingum. Þessar vinkonur sátu fyrir utan Kaffi Viktor i Hafnarstræti og létu sér vel líka. DV-mynd GVA í HEITA POTTINUM: Fátt er notalegra eftir busl í lauginni en að láta fara vel um sig ( heita pottinum með mömmu. DV-myndGVA I BÆJARFERÐ: Um allan borg má nú sjá leikskólakrakka í bæjarferð með fóstrunum. Þessir vel merktu krakkar biðu eftir strætó í Vonarstrætinu. DV-mynd GVA framkvæmda og þessi glaðbeitti maður, sem staddur var (Fossovogi lét sitt ekki eftir liggja. DV-mynd Hilmar Þór »ta=i KYNSLÓÐIR MÆTAST: Ung kona og gömul mætast á leið sinni um Ráðhúsbrúna (blíðunní. DV-mynd GVA VÍKINGUR Á VILUGÖTUM7: Þessi erlendi víkingur var á leið heim eftir vel heppnaða víkingahátíð í Hafnarfirði. Hann lét sig hafa að bíða eftir flugvallarrútunni þó knörrinn í baksýn hafi örugglega freistað hans. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.