Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2003, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ2003 FRÉTTIR 13
ÁSJÓ: Þó fragtskipin séu að mestu farin úr Reykjavíkurhöfn er þar töluvert líf í
kring um báta af öllu tagi. Þegar farið er milli báta þarf nokkra lagni til að detta ekki í
sjóinn og vísast að fara varlega. DV-mynd GVA
RÝNT í BLAÐ: Bekkir miðbæjarins hafa mikið aðdráttarafl. Þessi kona fletti í blaði
meðan barnið svaf vært í kerrunni. DV-mund GVA
Guðbjörg Pétursdóttir,
hjúkrunarfræðingur.
Lesandi, sem langar að
hætta að reykja, hafði
samband. Hann hefur
áhyggjur vegna þess að
honum finnst sér líða svo
vel með sígarettunni, eins
og hann orðar það.
Þetta er mjög algeng afneitun
reykingamannsins sem______________
og það tekur tíma að breyta því, vegna þess
að þú átt erfitt með að sjá sjálfan þig án
sígarettunnar. Líttu í kringum þig! Hvað með
alla þá sem hafa hætt og fundist það hafa
bætt sjálfsmyndina, segjast verða öruggari
með sig og líða betur með sjálfan sig. Með
þvi að hætta núna sannar þú fyrir sjálfum þér
að þú hefur innri styrk og staðfestu til að taka
ákvarðanir og ráða sjálfur yfir lífi þínu. Þegar
______________ þú ert hættur líður þér betur,
forðast að horfast í augu við Þegar þú ert hættur líður þér þú lyktar betur, hefur meiri orku
staðreyndirnar um skaðleg betur, þú lyktar betur og síðast og úthald og síðast en ekki síst
áhrif sígarettunar. Þessi en ekki síst verður þú betri verður þú betri fyrirmynd barna
afneitun getur komið í veg fyrirmynd barna þinna eins og þinna eins og þig langar til að
fyrir að þú hættir núna en þjg langar til að vera. vera. Gangi þér vel!
það er aðeins tímabundin-------------------------------
frestun, því um 75 % þeirra sem reykja langar
til að hætta og ég er viss um að þú ert einn
af þeim. Sjálfsmynd þín tengist reykingunum
^TíTfjTTfiTfsflrrjflir^T?
a tk2D0ál20iJS>
Skráðu þig á www.dv.is
TERRA
ÍNOUA
JdSO'
SOL
• 25 ÁR6 OE TRAUSTSINS VBRO
Nicotinell
I tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar
', frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega
la gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráölagt að nota lynd
i 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar meö
jarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótínlyf nema í samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri
a nema í samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né : '