Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2003, Síða 29
►
MIÐVIKUDAGUR 25.JÚNÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 29
Barnavörur
Ertu oröin mamma
og vilt vera lengur heima hjá barn-
inu/börnumum þínum. Ég er meö frábært
atvinnutækifæri handa þér. Þetta hefur
gefiö mér aukatekjur og frábæra heilsu.
Kíktu á heilsufrettir.is/jol
Fatnaður
OOtl
SUNDFOT
Mánud., miðvikud.,
ogföstudagakl. 12-18.
Langir laugardagar kl. 11-17.
Einnig skemmtilegur
flísfatnaður á börnin
Gallery
Freydís
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA
Laugovegur 59 • 2. hæ3 Kjörgar&i • 55 i 5588
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA.
Laugavegi 59, 2 hæö, Kjörgaröi,
s. 561 5588
Húsgögn
Lazy-Boy húsbóndastóli til sölu. Selst
ódýrt. S. 553 5196 e. kl.19.
Byssur
0
MAVERICK
PUMPA
kr. 38.880.-
SPORTVORUGERÐIN
SKIPHOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00, iaug-
ardaga 10.00-16.00.
Dulspeki og heilun
i£l
908 SOSO^r
wt.. — _. — • _ arj*_
ia\£r VcrOO OTlOg pitt.
Er Amor á Uið tíJþinT
Símaspá 908 5050.
Ástin, peningar, atvinna,
tarot, miðlun, draumráðningar, fyrirbæn og
læknamiðlun.
Opið til kl. 24.00 alla daga.
Laufey, spámlðlll & heilari._______
Andleg /e/ðsógr>,miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráöningar og hugiækningar.
Er viö frá hádegi til kl. 2.00 eftir miö-
nætti.
Hanna, s. 908 6040.
Dýrahald
1
Hestamennska
Páfagaukar til sölu.
Páfagaukapar í stóru búri með fylgihlutum.
Selst á 3.500. Uppl. í síma 822 1823 og
567 2633. ___________________________
St. Bernhards-hvolpar tll sölu. Meö ætt-
bókfrá HRFÍ. Frábærir fjölskylduhundar og
yndislegir félagar. Verða tilbúnir á góð
framtíöarheimili um miðjan júlí.
Uppl. i s. 566 6016 eða 699 0108.
Hundabúr.
Járnhundabúr óskast, gefins eða ódýrt.
Upplýsingar í síma 866 3025 eftir kl.
13.00._______________________________
Pomeranian-hvolpur óskast. Óska eftir aö
kaupa pomeranian hvolp (tík). Upplýsingar
í síma 896 2220.
Ferðalög
Sportlegur sumarfatnaöur. Galla- og
bómullarvesti, skyrtur, buxur og bolir.
Stæöir 38-52. Sendum í póstkröfu. Meyj-
arnar, Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
FERÐAFÓLK - SKÓLAHÓPAR. Velkomin í
Skagafjörö. F^ölbreytt ferðaþjónusta. Opið
allt árið. Gisting, veitingar, heitir pottar og
lítil sundlaug. River rafting, sjóferöir m/60
farþega bát. Hestaferðir, fólksflutningar,
vetarsport. Uppl. I símum 899 8245 og
453 8245.
BAKKAFLÖT, feröaþjónusta, Skagafirði.
Flug
,?l
Bóklegt einkaflugmannsnámskeiö hefst
25. júní. Flugskólinn Flugsýn. sími 533
1505.
Án ríkisstyrkja.
Fyrir veiðimenn
BFRI
Fluguhjól
Aukaspöla
Diskabromsa
SPORTVÖRUGERÐIN
SKIPHOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opið f sumar mán..-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00._________________
Velðimenn - Velðimenn - Veiöimenn.
Hvernig væri að koma sér í form fyrirsum-
arið? Reynið okkar frábæru vöru.
Lárus, sjálfs. dreifingara. Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Lóng, jákvæð og góð reynsla.____________
FRÁ JÓA BYSSUSMIÐ
Við gerum við vöölur og veiöistangir, leigj-
um út vöðlur, GORE-TEX jakka, stangir o.f.l
. Veiðibúö flugulínur 1.900 kr., vöðlur á
góðu verði. Rafmagns-reykofnar, sætaá-
klæði og margt fleirra. Jói byssusmiður,
Dunhaga 18, sími 5611950.
Kynningarverö á íslandia vöölunum.
Grænar NEO stangveiðivöölur, 10.800.
Öndunarvöðlur með NEO sokk 10.900.
Öndunarvöðlur með filt stígvélum, 13.550
Vesturröst, Laugavegi 178, 551 6770.
Sportvörugerðin, Skipholti 5, 562 8383.
Iþróttir
n
íþróttafólk. Heilsuáhugafólk / íþróttafólk
Hafið þið reynt okkar frábæru vörur.
Skoðið hvaöa árangri fólk hefur náð
meö vörunni frá okkur. Lárus, sjálfstæður
dreifingaraðili Herbalife, s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is larusbassi@is-
landia.is
Stóöhestar í notkun í sumar.
Sörlatungu f Holtum.
Þokki frá Sörlatungu IS.1996186973
F. Fáfnir frá Fagranesi IS.1974157001
M. Blökk frá Tungu IS.1983287786
Seguli frá Sörlatungu IS.1999181774
F. Stormur frá Stórhóli IS.1987155130
M. Orka frá Tungu IS.1989287786
Uppl. í s. 892 1270 eða 892 1271.
Nýtt úrvalshey í lltlum böggum til sölu á
Álftanesi. Uppl. í s. 896 5016 eöa 565
0995.
Spámiðlar
Spennandi tími fram undan? Spámiöillinn
Yrsa leiðir þig inn í nýja tíma. Hringdu
núna! Sími 908 6414. Sími sem sjaldan
sefur. 199,90 mín.
Órlagalínan betri miðill. 595 2001 eða
9081800. Miðlar, spámiölar, tarotlestur,
draumráöningar. Fáðu svar við spurning-
um þínum. 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.____________________________________
Hefur Kirkjan og Guö svikið þlg?? Lestu
Ný & Sönn Heilög Biblía!! Þá svíkur enginn
þig framar!! Velferðarrikiö Himnariki!! Arit-
að! Póstkrófusimi 845 3463._______________
Hvaö vilt þú vita um ástarmálin, fjármálin
og fleira? Gef góð ráð. Er við öll kvöld virka
daga frá kl. 21-24. S. 908 6027.
Spámiðillinn (Sjáandinn).
Sport
Sundbolir og bikiní, stæröir 36-54.
Strandkjólar og sloppar, tilvaldir í ferðalag-
ið. Sendum í póstkröfu. Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Útilegubúnaður
Tí
Til sölu nýtt tjald, 5 til 6 manna, og tvær
dýnur. Gaseldavél m/2 hellum, gaskútur,
lugt, pottasett, sem nýtt. Verö 20
þús.Uppl. í s. 553 6674.
Heilsunudd
0
Heilsa MÖMMUR ATH. Ef þarnið pissar
undir. Undraveröur árangur með óhefö-
bundnum aðferöum. Sigurður Guðleifs-
son. Símar 895 8972 og 587 1164.
Fæðubótaefni
Yfir 20 ára þekking og reynsla.
Kíktu á heilsufréttir.is/jol
Snyrting
Sjampó, hámæring, krem og margt,
margt fleira til sölu á frábæru veröi.
heilsufrettir.is/jol eða sendu fýrirspurn á
jol77@torg.is
Kennarar - kennarar, kennarar - vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf?Þetta gæti
veriö rétta tækifæriö ykkar!
www.heilsufrettlr.ls/hbl__________________
Vantar duglegt fólk í vinnu viö að dreifa
miöum uppl á Keflavíkurflugvelli. Miklar
og langar pásur. Laun 80.000 á mán.
Nánari uppl. í s. 897 0930._______________
Helgarvinna..
Óskum eftir að ráða hresst fólk í sal.
NK Kaffi, Kringlunni. Uppl. á staönum og
í sima 568 9040.__________________________
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö
þaö sem þú leitar að. Kíktu á heilsufrett-
ir.is/jol eða sendu fýrirspurn á
jol77@torg.is_____________________________
Starfsfólk vantar á skyndibitastað. Reyk-
laus. Uppl. í s. 586 1840, 551 2577 og
899 1670.
Atvinna óskast
Gisting
Til lelgu stúdíóíbúölr í mlöbæ Rvíkur. íbúð-
irnar eru fullbúnar húsg., uppbúin rúm f.
2-4. Skammtleiga, 1 dagur eöa fi. Sérinn-
gangur. S. 897 4822/ 561 7347.
Atvinna í boði
VÉLAMENN - BÍLSTJORAR !!!
JVJ-verktakar óska eftir að ráöa vana hjóla-
gröfumenn strax. Einnig óskum viö eftir
góðum bílstjórum á vörubíla og trailera,
bæöi í sumarafleysingar og í framtíðar-
störf. Uppl. á skrifstofu í síma 555 4016
og hjá verkstjóra í síma 893 8213.
Meðferöarheimlliö Krýsuvík óskar að ráða
sænskumælandi áfengisráðgjafa til
starfa. Viðkomandi þarf að hafa minnst
3ja ára „edrúmennsku“ aö baki. Umsókn-
ir.merktar „Krýsuvík", skulu sendar til DV
fýrir 5. júlí 2003.___________________
Tæki til gluggaþvotta. Til sölu tæki til að
þvo glugga hærri húsa. Gptt tækifæri til
auka- eða sumarvinnu. Áhugavert fýrir
húsfélög. Uppl í síma 554 1741 og 896
1741._________________________________
Óskum eftir afgreiðslufólki til starfa í
bakari. Vinnutími 7-13 og 8-17. Uppl.á
staðnum milli kl. 10 'og 13 virka daga.
Bakaríið Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Hlutastarf. Við þurfum 2 sölumenn á þrí-
tugsaldri í hlutastarf. Þurfa að hafa bíl til
umráöa. Umsókn sendist til eldvari@eld-
vari.com._____________________________
Loftorka Reykjavík óskar eftir vönum
vélamönnum á beltagröfu ogjarðýtu. Uppl.
í síma 565 0877.
Dugleg stúlka óskar eftir vinnu. Er 23 ára
stúlka, mikil reynsla af þjónustustörfum,
aöhlynningu, afgreiðslu, hótel- og skrif-
stofustörfum. Er hörkudugleg, tala þýsku,
ensku og smávegis sænsku. Sími
004916092868864 eftir 4.júlí 699-
7518, einnig stinagunna@hotmail.com
Ath.. Ath.. 25 ára karlmaöur í leit aö
framtíðarvinnu. Hefur góða tölvuþekkingu
meö meirapróf, hefur starfaö sem þjónn í
6 ár er tilbúinn að skoða nánast allt! S.
820 4459.____________________________
Sveit.. 13 ára gamall drengur óskar eftir
að komast sem vinnumaður í sveit.
Uppl. í s. 423 7937 eða 899 6327,
Hórkuduglegur, stundvís og heiöarlegur
20 ára strákur óskar eftir vinnu strax. Allt
kemur til greina. Getur útvegað meömæli
ef óskað er. Uppl. í s. 866 2224.
Atvinnuhúsnæði
100 fm verslunarhúsnæði í Hlíöasmára 9
Kópavogi til leigu eða sölu. Laust strax.
Hentar vel fýrir litla verslun eöa iönað.
Uppl. í s. 660 4848 milli kl. 10.00 og
18.00.__________________________________
Skrifstofur til leigu í Garöabæ. Tvö skrif-
stofuherbergi með aögengi aö eldhúskrók
til leigu að Lyngási, Garðabæ. Frekari upp-
lýsingar gefur Kristján í s: 660 3955 eða
555 7400.
Versl.-/lager- eöa iðnaðarhúsnæði óskast
undir mjög snyrtilegan rekstur, 100-150 *-
ferm., helst á svæði 105/108, þó má ath.
fleira. Uppl. í s. 551 9188 og 564 4232.
Fasteignir
Ræstir ehf. óskar eftir starfsmanni í
vaktavinnu. Um er að ræða ræstingar og
vöktun á kvöldin og næturnar. Uppl. í síma
897 1012._______________________________
Vantar fólk í afleysingar á bílaþvottastöð
um helgar og dag og dag. Upplýsingar veit-
ir Linda í síma 894 0655 eða 562 0900.
Óskum eftir aö ráöa manneskju í herberg-
isþrif á hóteli aðra hverja helgi. Uppl. gefur
Lilja í síma 588 5588.__________________
Fáöu smáauglýsingarnar beint í símann
þinn.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA á númer-
iö 1919 ogvið sendum þértil baka upplýs-
ingar um atvinnu í boöi frá smáauglýsing-
um DV.
Þaö kostar 49 kr. aö taka á móti hverju
SMS.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA STOPP
Á NÚMERIÐ 1919 tll aö afskrá þjónust-
una.____________________________________
Starfsfólk óskast í bílgreinina. Starfs-
kraftur óskast á skrifstofu, mótttóku, 50%
starf. Viökomandi þarf aö hafa góða tölvu-
kunnáttu, bókhalds- og launavinnslu. Þarf
að geta unnið sjálfstætt.
Starfskraftur óskast í réttingadeild,100%
starf. Þarf að geta unniö sjáifstætt.
Starfskraftur óskast í málningardeild.
100% starf. Nánari uppl. í s. 896 4214.
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða-
mót? Þarftu að ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eöa aðalstarf?
Kíktu á jjetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus, s. 898 2075._____________________
Meiraprófsbílstjóri óskast til aksturs á
ruslagámum á Reykjavíkursvæöinu.
Æskileg þekking og reynsla á akstri á höf-
uðborgarsvæöinu. Svör sendist DV, merkt
„Meiraprófsbilsstjóri-334017“.__________
Atvinna fyrir alla! Ef þú ert í atvinnuleit
eða að leita þér aö leiö til aö afla þér auka-
tekna þá getur þetta veriö eitthvað fýrir
þig. www.netvinna.com
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt?
Geymsla.is býöur fýrirtækjum og einstak-
lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu
sem viökemur geymslu, pökkun og fiutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Köpavogi, simi 568-3090._________
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanó-
flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á
land sem er. S. 822 9500.
Húsnæði í boði
3 herbergja íbúö á glæsilegum staö í
108 hverfinu. Ótrúlegt útsýni, björt og
snyrtileg íbúð. Leigirtími frá hálfu ári +. i*-
Uppl. í s, 692 2178 eða 894 4141.
Góö 2 herbergja íbúö til leigu á Melunum.
Laus strax.
Svar sendist DV, merkt „Melar-208729",
fýrir laugard, 28. júní,____________________
Vel meö farin 3 herb íbúö í Reykjavík Vel
meö farin 3 herbergja íbúö til leigu nú.
Ibúðin er björt og rúmgóð. Upplýsingar í
síma 588 4723 eöa 892 4723.
*Gítarinn eht. 'kit'k'k^'k'k'k
X Stórhöfða 27
1 sími 552-2125 og 895-9376
^ www.gitarinn.is
gitapinn@gitarinn.is
Jt