Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2003, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2003, Page 32
32 TILVERA MIÐVIKUDAGUR 25.JÚNÍ2003 íslendingar Níræð: Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Ragnheiður Finnsdóttir fyrrv. skólastjóri Ragnheiður Finnsdóttir, fyrrv, skólastjóri og kennari, Kleppsvegi 64 í Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Ragnheiður fæddist á Hvilft í ön- undarfirði og ólst þar upp. Hún var í Barnaskólanum á Flateyri, lauk kennaraprófi frá KÍ 1935 og var við nám í Danmörku og Svíþjóð 1970 og 1972 og í Bandaríkjunum 1972. Ragnheiður stundaði smábarna- kennslu í Reykjavík 1935-36, var kennari við Austurbæjarskólann 1936-37, var skólastjóri Klébergs- skóla á Kjalarnesi frá 1937, kennari við Laugarnesskóla 1945-46, og kennari við Langholtsskóla 1952-83 er hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ragnheiður hefur verið virkur þátttakandi í félagsstörfum kenn- ara, starfaði lengi í Kvenfélagi Langhoitssafnaðar, m.a. í stjórn, og var gerð að heiðursfélaga kvenfé- lagsins. Hún tók virkan þátt í starf- semi St. Georgsskáta ásamt eigin- manni sínum meðan hans naut við. Fjölskylda Ragnheiður giftist 4.8. 1945 Oddi Guðsteini Sigurgeirssyni, f. 8.7. 1913, d. 26.8. 1993, húsgagna- bólstrara. Foreldrar hans voru Sig- urgeir Jónsson, f. 27.8. 1871, verk- stjóri við Reykjavíkurhöfn, og Agn- es Pálsdóttir, f. 2.8.1874, húsmóðir. Ragnheiður og Guðsteinn hófu bú- skap á Víðimel 55 í Reykjavík, bjuggu lengst af í Álfheimum 12 í Reykjavík en síðustu árin hefur Ragnheiður búið á Skjóli. Börn Ragnheiðar og Guðsteins eru Geir Agnar Guðsteinsson, f. 3.7. 1946, blaðamaður á DV, búsettur f Kópavogi, kvæntur Sigurbjörgu Gestsdóttur, f. 19.7. 1945, geisla- fræðingi á LHS og söngkona en dóttir er Guðrún, f. 4.11.1983, nemi í MK en börn Geirs frá fyrra hjóna- bandi eru Arnheiður Kristín, f. 24.11. 1969, starfsmaður mötu- neytis á Akureyri, Jóhanna Árný, f. 26.5. 1973, starfsmaður grunnskóla í Horsens í Danmörku, en sonur Sigurbjargar er Logi Kjartansson, f. 6.8. 1975, lögreglumaður og laga- nemi í Reykjavík; Finnur Jakob Guðsteinsson, f. 25.2. 1948, B.Ed. og smiður í Reykjavík, kvæntur Fanney Sigurðardóttir, f. 19.8.1955, sérhæfðum starfsmanni en þeirra synir eru Torfi, f. 17.6. 1974, stjórn- málafræðingur í Hafnarfirði, og Oddur Guðsteinn, f. 18.7. 1986, nemi við Kvennaskólann; Guðlaug Guðsteinsdóttir, f. 20.10. 1949, kennari við Varmárskóla, búsett í Reykjavík, gift Erni Blævari Magn- ússyni, f. 11.10. 1951, bílstjóra en þeirra böm em Guðsteinn Oddur f. 29.5. 1970, yfirmaður í frönsku útlendingaherdeildinni á Korsíku, Edda Björk, f. 11.7. 1975, húsmóðir í Álaborg í Danmörku, Ragnar örn, f. 11.9. 1977, þjónn íÁlaborg, Ingi- björg, f. 17.2. 1981, d. 17.2. 1981, Ingi Björn, f. 28.1. 1983, nemi, Ragnheiður, f. 7.6. 1984, verslunar- skólastúdent. Systkini Ragnheiðar em Svein- björn, nú látinn, hagfræðingur; Hjálmar, fyrrv. forstjóri Áburðar- verksmiðjunnar; Sigríður, húsmóð- ir í Bandaríkjunum; Jakob, lést ungur, lyfjafræðinemi; Sveinn, nú látinn, framkvæmdastjóri Fiski- málasjóðs; Jóhann, nú látinn, tann- læknir; María hjúkmnarfræðingur; Málfríður hjúkmnarfræðingur; Kristín, nú látin, sjúkraþjálfari; Gunnlaugur, bóndi og fyrrv. alþm., og fósturbróðir Leifur Guðjónsson verkamaður. Foreldrar Ragnheiðar vom Finn- ur Finnsson, f. 29.12. 1876, d. 14.8. 1956, bóndi á Hvilft í Önundarfirði, og Guðlaug Jakobína Sveinsdóttir, f. 28.2. 1885, d. 20.2 1981, húsfreyja á Hvilft. Ætt Finnur var sonur Finns, b. á Hvilft Magnússonar, b. á Hvilft, bróður Ásgeirs, alþm. á Þingeymm, föður Jóns, bónda og skálds á Þing- eyrum, og afa Ásgeirs, rithöfundar frá Gottorp. Annar bróðir Magnús- ar var Torfi, alþm. á Kleifum. Systir Magnúsar var Ragnheiður, móðir Guðlaugar, konu Torfa í Ólafsdal og ömmu Torfa Ásgeirssonar hag- fræðings og Torfa ríkissáttasemj- ara, og Snorra skálds Hjartarsona. Magnús var sonur Einars, bdbrm. í Kollaíjarðarnesi Jónssonar, b. í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði Brynjólfssonar, á Heydalsá Guð- mundssonar, af ætt Einars, prófasts og skálds í Heydölum. Móðir Magnúsar var Þórdís Guðmunds- dóttir, smiðs að Seljum, Torfason- ar. Móðir Finns yngra á Hvilft var Sigríður Þórarinsdóttir, b. á Vöðl- um Jónssonar, b. íUnaðsdal. Guðlaug Jakobína var dóttir Sveins, b. og skipstjóra á Hvilft, bróður Rósinkranz, föður Guðlaugs þjóðleikhússtjóra. Annar bróðir Sveins var Páll, faðir Skúla á Laxa- lóni. Systur Sveins vom Guðfinna og Kristín, föðuramma Kristjáns Ragnarssonar, formanns LÍÚ. Sveinn var sonur Rósinkranz, b. á Tröð í önundarfirði Kjartanssonar, b. áTröð. Móðir Guðlaugar Jakobínu var Sigríður, systir Jóhanns Lúthers, prófasts í Hólminum, föður Maríu, móður Einars Odds Kristjánssonar alþm. Jóhann var einnig faðir Torfa, fyrrv. bæjarfógeta í Vest- mannaeyjum, föður Kristjáns, bæj- arfógeta í Vestmannaeyjum. Sigríður var dóttir Sveinbjörns, b. f Skáleyjum, bróður Sigríðar „stór- ráðu.“ Sveinbjörn var sonur Magn- úsar, b. í Skáleyjum og að Hvallátr- um Einarssonar, bróður Eyjólfs eyjajarls. Móðir Sigríðar var María Jónsdóttir, systir Sesselju, móðir Herdísar og Ölínu Andrésdætra og systir Sigríðar, móður Bjöms Jóns- sonar ráðherra, föður Sveins Björnssonar forseta. Ragnheiður tekur á móti ætting- um, vinum, fyrrv. nemendum og samkennumm í samkomusal Skjóls, Kleppsvegi 64, frá kl. 16.00-18.00 á afmælisdaginn. Sjötug: Kolfinna Árnadóttir húsmóðirá Húsavík Kolfinna Ámadóttir, húsmóðir, Skálabrekku 15, Húsavík, er sjötug í dag. Starfsferill Kolfinna fæddist á Hiíð á Langa- nesi og ólst þar upp. Hún bjó síðar á Þórshöfn en 1970 flutti hún til Keflavíkur, ásamt fjölskyldu, og bjó þar til 1989 er hún kom til Húsavík- ur. Fjölskylda Kolfinna giftist 1.4. 1956 Njáli Trausta Þórðarsyni, f. 12.10. 1934. Foreldrar hans vom Þórður Frið- bjamason, f. 7.11. 1898, d. 11.4. 1966, og Dalrós Hulda Jónasdóttir, f. 28.9. 1911, d. 19.2.2001. Dætur Kolfinnu og Njáls em Ást- fríður Svala, f. 8.9. 1953, gift Fróða Jónssyni, f. 14.3. 1953, búsett í Keflavík, dætur þeirra em Súsanna Björg, f. 25.12. 1971, gift Herði S. Harðarsyni, f. 21.6. 1966, og eiga þau Hem Sól, f. 24.7.1992, og Hörð Snævar, f. 12.10. 1993, Hallveig Ósk, f. 26.10. 1976, gift Rúnari K. Jónssyni, f. 18.11. 1970, sonur þeirra er Fróði Kjartan, f. 3.4. 2003, og dóttir Rúnars er Árnína Lena, f. 15.9. 1993, Una Dís, f. 15.8. 1985; Árný Dalrós, f. 11.6. 1957, gift Gísla Sigurðssyni, f. 26.12. 1953, búsett á Húsavík, synir þeirra em Njáll Trausti, f. 3.8. 1976, í sambúð með Heiðu Adolfsdóttur, f. 19.2.1966 og eiga þau Gísla Frey, f. 22.7. 1999, Björgvin Frey, f. 20.3. 2001, ogÁrna Frey, f. 26.6.2002 en dóttir Heiðu er Arnbjörg, f. 27.9. 1985, Sigurður, f. 6.1. 1979, GísliÁrni, f. 4.7. 1985, og Jóhann, f. 29.4. 1991; Jóhanna, f. 9.11.1962, í sambúð með Kára Þor- grímssyni, f. 17.6. 1959, búsett í Garði í Mývatnssveit, börn þeirra em Hildigunnur, f. 7.3. 1984, og Þór, f. 4.10. 1989; Þórdís Anna, f. 18.8. 1964, gift Erlendi Salómons- syni, f. 9.4. 1963, búsett á Húsavík, börn þeirra em Finnur Már, f. 2.5. 1986, Birgitta Rún, f. 30.6. 1988, og Salómon Gunnar, f. 26.3. 1994; Kolfinna, f. 20.2. 1971, búsett á Húsavík, gift Óskari Birgissyni, f. 18.6. 1963, böm þeirra em Aldfs, f. 23.3. 1992, Birgir Þór, f. 14.9 1994, og Árni Björn, f. 14.9. 2000. Systkini Kolfinnu em Jón, f. 11.10. 1915, d. 30.11. 1978; Árni Þorkell, f. 30.12. 1917, d. 29.11. 1997; Þorkell, f. 18.5. 1920, d. 9.2. 1959; Björgvin, f. 25.2.1925, búsett- ur í Keflavík; Hólmfríður, f. 19.2. 1926, d. 8.3. 2001; Svala, f. 25.6. 1933, d. 23.12. 1935. Foreldrar Kolfinnu vom Árni Hermann Guðnason f. 8.7.1891, og Kristbjörg Ástfríður Sigurðardóttir, f. 30.8. 1893. Stórafmæli 85 ára Ása Guömundsdóttir, Noröurbrún 12, Reykjavík. Hrefna Hermannsdóttir, Hlíöarvegi 45, Siglufiröi. Hrefna dvelur nú á Dvalartieimilinu Skálarhlíö, Siglu- firöi. Hrefna veröur aö heiman á af- mælisdaginn 80 ára FJóla H. Halldórsdóttir, Skaftahlíö 4, Reykjavík. Guðmundur Torfason, Nönnugötu 1, Reykjavík. Gunnlaugur Guðmundsson, Ársölum 1, Kópavogi. KJartan Guðmundsson, Álftamýri 46, Reykjavík. 75 ára Ásta Ferdlnandsdóttlr, Spónsgeröi, Akureyri. BJörg Hansen, Skúlagötu 20, Reykjavík. Garðar Pétursson, Aöalgötu 5, Keflavík. Guðmundur Gunnarsson, Háaleitisbraut 43, Reykjavík. Gunnar Slgurjónsson, Nesvegi 3, Grundarfiröi. Haukur Gústi Jóhann Guðmundsson, Boöahlein 22, Garöabæ. Rakel Grímsdóttir, Grenivöllum 32, Akureyri. Slgurjón Richter, Gnoöarvogi 80, Reykjavík. Valtýr Guðmundsson, Strýtuseli 12, Reykjavtk. Þorleifur Þorsteinsson, Álfhólsvegi 84, Kópavogi. 70 ára Jón Bergsson, Ketilsstööum, Egilsstööum. Ragnheiður BJörnsdóttlr, Eyrargötu 35, Eyrarbakka. Rannveig Haraldsdóttir, Fögrubrekku 27, Kópavogi. 60ára Eggert Gunnarsson, Heiöargeröi 24, Reykjavík. Guðmundur Einarsson, Víkurströnd 14, Seltjarnarnesi. Harry Reynir Ólafsson, Grænumýri 3, Akureyri. Karl Elísson, Borgarlandi 22a, Djúpavogi. Ólafur Oddsson, Mörtungu 2, Kirkjubæjarklaustri. Slgurborg Gísladóttlr, Stekkjartröö 2, Egilsstöðum. Sigurður Inglbjartsson, Hraunbæ 106, Reykjavík. Snorrl Gestsson, Dverghamri 41, Vestmannaeyjum. 50ára Guðbjörg Ármannsdóttir, Reynigrund 35, Kópavogi. Guðbjörg Kristín Gunnarsdóttir, Reyðarkvísl 11, Reykjavík. Guðjón Atlf Auðunsson, Hvassaleiti 153, Reykjavík. Guðrún Ólafsdóttlr, Skálaheiði 7, Kópavogi. Ingibjörg Svala Ólafsdóttir, Reynibergi 1, Hafnarfiröi. Jóhannes M. Ingiþórsson, Borgarvegi 12, Njarövík. Jón Slgurðsson, Ársölum 1, Kópavogi. Ragnar Lúðvík Þorgrímsson, Uppsalavegi 9, Húsavík. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Tunguseli 3, Reykjavík. 40 ára Gísli Ólafsson, Heiöarbraut 3, Blönduósi. Gunnar Slgurðsson, Hólmaseli, 801 Selfossi. Hörður Þór Benónýsson, Hömrum, 641 Húsavík. ísak Jakob Matthíasson, Brúnalandi 40, Reykjavík. Ólafur Helgl Úlfarsson, Stuölaseli 1, Reykjavík. Jarðarfarir Sigurbjörg Benedlktsdóttlr, til heimilis í Skálatúni, Mosfellsbæ, veröurjarö- sungin frá Lágafellskirkju miövikud. 25.6. kl. 13.30. Elínborg Jóna Jóhannsdóttir, Hjalla- braut 6, Hafnarfiröi, sem lést á heim- ili sínu mánud. 16.6., veröur jarösung- in frá Víðistaöakirkju miövikud. 25.6. kl. 13.30. Ingólfur Jónsson frá Suöureyri viö Súgandafjörð, til heimilis á dvalar- heimilinu Höföa, Akranesi, lést miö- vikud. 18.6. sl. Jarösett veröur frá Akraneskirkju fimmtud. 26.6. kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.