Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 16.ÁGÚST2003 DVHELGARBLAÐ 59 Stjörnuspa Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.) W --------------------------------------- Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Ef þú gerir það mun þér ganga afar vel að vinna með öðru fólki. Gildirfyrirsunnudaginn 17. ágúst LjÓnÍð (23.júli-22.ágúst) Dagurinn verður á einhvern hátt eftirminnilegur og þú tekur þátt í einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt í félagslífinu. ^ Fiskamir n9.fefcr.-70.marsj Einhver sýnir þér hlýtt viðmót, áhuga sem þú áttir alls ekki von á. Þú verður ánægður með þetta en þú skalt ekki sýna það allt of mikið til að byrja með. cy3 Hrúturinn (21.mars-19.apnl) Fjölskyldan ætti að eyða meiri tíma saman. Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir lítið. Meyjan (23.dg1ist-22.sept.) Þú skalt forðast óþarfa tilfinninga- semi og ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Von bráðar mun draga til tíðinda í ástalífinu. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafntil- búið að hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að ganga betur. Nautið (20.apnl-20.mai) Lífið virðist brosa við þér Þú heyrir eitthvað sem kem- þessa dagana og ef þú ert ekki orðin ur þér á óvart en þú færð betri skýr- ástfanginn nú þegar muntu líklega ingu á því áður en langt um líður. verða það næstu daga. Happatölur þínar eru 16,17 og 28. j Tvíburamir Dagurinn einkennist af tímaskorti og Þó að þér finnist vinnan vera mikil- þú verður á þönum fýrri hluta dags- væg þessa dagana ættirðu ekki að ins. Kvöldið verður þó rólegt. taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Krabbinn (22.júní-22.júiD Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim í framkvæmd. Fólk virðist vera afar upptekið af sjálfu sér. Steingeitin (2ides.-19.jan.) Vertu heiðarlegur í sam- skiptum við fólk. Það er hætta á deil- um í dag þar sem spenna er í loftinu vegna atburða sem beðið er eftir. Stjömuspá \A, Vatnsberinn (20.jan.-i8.febr.) W -----------------------:---- Þú ert óvenjulega vel vakandi og einbeittur í samskiptum og þetta gæti nýst þér vel í fjármálum. Hugaðu að sambandi þínu við fjarlæga vini. F\Skm\[ (19. febr.-20.mars) Treystu á eðlishvötina í sam- skiptum þínum við aðra. Fjölskyldan verður þér ofarlega í huga í dag og þú nærð góðu samþandi við þá eldri. Gildirfýrirmánudaginn 18. ágúst LjÓnÍð (23.jíli-22.ágúst) Þú hefur áhrif á ákvarðanir fólks og verður að gæta þess að mis- nota þér það ekki. Happatölur þínar eru 23,40 og 42. Meyjan (23.ágúst-22.septj Þú ættir að vera spar á gagnrýni því að hún gæti komið þér í koll síðar. Vertu tillitssamur við þína nánustu í dag. T Hrúturinn (21. mars-19. april) Fjölskyldan er þér efst í hugsa í dag svo og fréttir sem þú færð einhvers staðar að. Það reynist þér auðvelt að fá aðstoð við verk þín. O (23.sept.-23.okt.) Ef þú ert að reyna eitthvað nýtt er viturlegt að taka eitt skref í einu. Það er best að ráðfæra sig við fjölskyld- una áður en farið er út í breytingar. w Nautið (20. april-20. mai) Þú ert í góðu jafnvægi og ættir að hugleiða mál sem þú hefur veigrað þér við að hugsa um lengi. Þú munt komast að góðri niðurstöðu. n Tvíburarnirf2/ ,mai-21.júní) Þú ættir að reyna að koma hugmyndum þínum á framfæri í stað þess að hætta á að gleyma þeim. "1 Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þér gengur vel að vinna einn og segja fólki fyrir verkum fyrri hluta dagsins en seinni hluta hans á samvinna betur við. / Bogmaðurinn 122.n0v.-21.des) Þó að þú finnir til vantrausts í garð vissra persóna skaltu ekki láta þær finna fyrir því að þú treystir þeim. Krabbinn (22.jjni-n.jm Þér gæti fundist erfitt að ná stjórn á atburðarás dagsins og verður kannski að sætta þig við að aðrir hafa stjórnina núna. ^ Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú hefðir gott af tilbreytingu og ættir að reyna að kynnast einhverju nýju.Taktu það samt rólega og reyndu að hafa frið og ró í kringum þig. Hrollur Hrollur missir aldrei mat á gólfið! Eg vlldi að ég ga?ti sagt andar- ungunum mínum að þeir séu að eyða tímanum til einskis ... í Andrés önd Margeir Hvaðgerist efmakker ermeð tvíspil í hjarta? Það kemur sjálfsagt fáum á óvart að Brasilía vann Suður-Ameríku meistaratitilinn, svo oft hefur hún unnið. Þaö voru Úrúgvæjar sem spiluðu til úrslita við Brasilíumenn. Heldur hallaði á þá fyrmefndu þar til eftirfarandi spil birtist á sýning- artjaldinu: V/0 4 G3 «4 KD 4 G10932 4 D1043 4 K1097 «4 Á987S54 4Á 4 Á 4 82 «4 G102 4 KD4 4 KG982 1 lokaða salnum, þar sem Brasil- íumenn sátu a-v, gengu hinar und- arlegu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 1* pass 1 grand (1) pass 4 4(2) pass 4 «4 (3) pass 4 grönd (4) pass 5 4(5) pass 5 «4 (6) pass pass (7) pass 1. 5+spaðar. 2. Fyrirstaða í tigli og spaða- stuðningur. 3. Fyrirstaða? (Misskilningur hreiðrar um sig.) 4. Fimm ása Blackwood. 5. Einn af fimm! 6. Drottningarspuming (eða frá- sláttur í hjarta). 7. Ég vona að makker sé með þéttan lit! Þetta er ömurlegur misskilningur hjá a-v, en austur gengur út frá því að fjögurra tígla sögn vesturs sé fyr- irstöðusögn með þéttum hjartalit, meðari vestur er allan tímann að kanna alslemmu í spaða! Þegar spilið birtist síðan á sýn- ingartjaldinu í opna salnum voru menn spenntir yfir því hvort Úrúg- væjar myndu ná spaðaalslemm- unni. Menn þurftu ekki að bíða lengi: Vestur Noröur Austur Suður 1«4 pass 1 4 pass 5 grönd pass 7 4 pass pass pass Þetta var of gott til að vera satt því að núna fóru hlutimir að gerast. Brasilíumaðurinn I austur í lokaða salnum hafði nefnilega strax upp- götvað mistökin við að passa fimm hjörtu og bað keppnisstjórann um að fá að breyta um sögn. Þessu var um- svifa- laust neitað en eftir nokk- urra mínútna athugun komst hann að raun um að sam- kvæmt reglum mótsins var leyfilegt að skipta um sögn í ákveðnum til- vikum og þetta var eitt þeirra. Keppnistjórinn bauð nú upp á að nýtt spil væri spilað (þar sem spilið var gefið í lokaða salnum) eða að Úrúgvæ hagnaðist um 3 impa á spil- inu. Úrúgvæjarnir féllust á það en í þann mund lauk spilinu í opna saln- um. Það var erfitt fyrir Úrúgvæjana að sætta sig við það, þar sem þeir höfðu nýlega sagt glæsilega alslemmu í spaða, en það var ekki um annað að ræða. Enda fengust lít- il svör við því hjá vestri þegar hann var spurður: Hvað gerist ef makker á tvíspil í hjarta? A A V ¥ A * V V y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.