Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2003, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIR FIMMTUDAOUR 4. SEPTEMBER 2003 Útlönd Heimurinn í hnotskurn Umsjón: Guðlaugur Bergmundsson, Erlingur Kristensson Netfang: gube@dv.is, erlingur@dv.is Sími: 550 5829 Læknismorðingi líflátinn FLÓRÍDA: Fóstureyðingaand- stæðingurinn Paul Hill var tek- inn af lífi með eiturefnasprautu í Flórída í gærkvöld fyrir morð á lækni og lífverði hans fyrir ut- an fóstureyðingastöð í Pensacola fyrir níu árum. Hill, sem áður fyrr var prestur, sýndi engin merki iðrunar fyrir glæp sinn. Þvert á móti sagði hann að yfirvöld myndu gera hann að píslarvotti með því að taka hann af lífi. Hill afþakkaði róandi efni áður en banvænum eiturskammtin- um var sprautað í æðar hans og hann þakkaði Kristi fyrir ástríka fjölskyldu sína. Fylgjendur fóstureyðinga ótt- ast að öfgamenn úr röðum andstæðinga þeirra muni grípa til hefndaraðgerða. Skemmd lest BRETLAND: Gamla gufuknúna járnbrautarlestin, sem notuð var í Harry Potter kvikmyndun- um, hefur verið tekin úr um- ferð eftir að óprúttnir náungar sprautuðu málningu á hana. Hreinsunin mun kosta mörg hundruð þúsund. „Verst að Harry Potter er ekki nærri til að breyta þeim í froska," sagði lestarstarfsmaður. Bandaríkjamenn leita eftir stuðningi Rumsfeld í óvænta heimsókn til Persaflóa Donald Rumsfeld, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, viður- kenndi í gær að full þörf væri á auknum herafla í írak til að efla öryggisgæslu en sagði að hann ætti að koma frá öðrum löndum eða (rak en ekki Bandaríkjun- um. Þetta kom fram á fréttamanna- fundi sem Rumsfeld boðaði til í gær f upphafl óvæntrar ferðar til Persaflóa þar sem búist er við að hann hitti yfírmenn bandaríska heraflans til þess að ræða ástandið bæði í frak og Afganistan. Rumsfeld sagðist vilja sjá allt að tíu þúsund erlenda hermenn til viðbótar í írak og bætti við að einnig væri full þörf á að fjölga þeim fimmtíu þúsund hermönnum sem þegar væru í íraska hernum. Á sama tíma og Rumsfeld heim- sækir Persaflóasvæðið rær Colin Powell, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, að því öllum árum að afla stuðings við drög að nýrri ályktun sem ætlunin er að leggja fyrir Ör- yggisráð Sameinuðu þjóðanna á næstu dögum, en þar er gert ráð fyrir aukinni þátttöku Sameinuðu þjóðanna í uppbyggingunni í írak. Powell sagði í morgun, eftir að hafa rætt við starfsbræður sína í Rússlandi, Frakklandi, Þýskalandi og Bretlandi, að hann væri bjart- sýnn á að ný ályktun sem meðal annars gerði ráð fyrir því að alþjóð- legar hersveitir tækju við hlutverki Bandaríkjamanna í frak, en þó undir bandarískri stjórn, næði fram að ganga. Rumsfeld sagðist vilja sjá allt að tíu þúsund erlenda hermenn til viðbótar í írak og bætti við að einnig væri full þörfá að fjölga í íraska hernum. „Við erum að leita eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins," sagði Powell sem hefur auknar áhyggjur af gífur- legum kostnaði við uppbyggingar- starfið í írak á sama tíma og bandrísk og írösk stjórnvöld eru harðlega gagnrýnd fyrir slaka ör- yggisgæslu í kjölfar sprengju- árásanna á aðalstöðvar Samein- uðu þjóðanna og jórdanska sendi- ráðið í Bagdad og núna síðast sprengjuárásina á bænahúsið f Najaf, þar sem að minnsta kosti áttatíu mannns fórust og meira en hundrað slösuðust. Að sögn Powells er einnig leitað eftirviðurkenningu Öryggisráðsins á íraska framkvæmdaráðinu og að það vinni að undirbúningi og leggi fram áætlun um lýðræðislegar kosningar f landinu. „Á meðan Bandaríkin fara fyrir stjórnmálalegri og hernaðarlegri stjórn mála í Irak er Sameinuðu þjóðunum ætlað að stjóma upp- byggingarstarfmu og undirbúningi kosninga,“ sagði Powell. Breskir embættismenn sögðust í gær ekki eiga von á því að ný álykt- un yrði lögð fyrir Öryggisráðið á allra næstu dögum en töldu líklegt að það yrði gert áður en Bush Bandaríkjaforseti ávarpar allsherj- arþing SÞ eftir þrjár vikur. PÓLVERJAR TAKA VIÐ: Pólverjar tóku við stjórn mála í miðhluta (raks í gær til þess að létta byrðina á bandaríska hernum. Níu þúsund manna fjölþjóðaherlið verður undir stjórn Pólverja sem m.a. fara með gæslu í heilögu borginni Najaf. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:_________ Barmahlíð 19, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Gunilla H. Skaptason, gerðarbeið- endur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Básbryggja 15, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Guðný Kristmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Bfldshöfði 18, 0101, 0102, Reykjavík, þingi. eig. Blikksmiðja Gylfa ehf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Blönduhlíð 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. ÞórhallurV. Vilhjálmsson ogVédís Drafnardóttir, gerðarbeiðendur Lff- eyrissjóðurinn Lífiðn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Brautarholt 22, 010202, Reykjavík, þingl. eig. Skeifan ehf., gerðarbeið- endur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Búagrund 14A, 0101, Kjalarnesi, 116 Reykjavík, þingl. eig. Eva Eðvalds- dóttir, gerðarbeiðendur Gró ehf., Húsasmiðjan hf., íslenska skófélagið ehf., Nóló ehf., Ríkisútvarpið, Sportís ehf. og Tal hf., mánudaginn 8. septem- ber 2003, kl, 10.00,____________ Dalhús 15,0203, Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guð- björnsdóttir, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Drafnarfell 10,0101, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 8. sept- ember 2003, kl. 10.00. Fellsmúli 12, 060202, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Fiskislóð 47, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sæfold ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Flugleiðir- Frakt ehf., Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Flétturimi 9, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Högnadóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki fslands hf., Flétt- urimi 9, húsfélag, fbúðalánasjóður, Lánasjóður íslenskra námsmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Flétturimi 19, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Láretta Bjarnadóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Flugumýri 8, 010102, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bílastál ehf., gerðarbeið- andi Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Funafold 50, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeið- endur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Funahöfði 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingileifur Sigurður Jónsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. september 2003, kl. 10.00. Furugerði 21, 040201, Reykjavík, þingl. eig. Helga Leifsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 8. sept- ember 2003, ld. 10.00. Grensásvegur 14, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Skjaldborg ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Grensásvegur 56, 50% ehl. 0302, Reykjavík, þingl. eig. Vigfús Morthens, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10,00. Háaleitisbraut 111, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Birgitta Harðardótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, mánu- daginn 8. september 2003, kl. 10.00. Heimahvammur Elliðaár, án lóðarrétt- inda, þingl. eig. Skarphéðinn Njáls- son, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Hrafnhólar 6, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Steina Steinarsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Hraunbær 158,0302, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Borgaskóli, Búnaðarbanki íslands hf., fbúðalánasjóður, Tollstjóraemb- ættið ogTrésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf., mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Hringbraut 37, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Bjami Bragi Kjartansson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. september 2003, kl. 10.00. Hverafold 138,0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Friðriksdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. september 2003, kl. 10.00. Jöklafold 9, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki fslands hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Kleifarás 6, Reykjavík, þingl. eig. Þor- björg Sigurðardóttir og Sigurður Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, fbúðalánasjóð- ur, íslandsbanki hf., Prentsmiðjan Oddi hf., Rúna ehf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Kleppsvegur 22, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Páll Aronsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Kleppsvegur 28, 010001, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Andrésdóttir, gerð- arbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, mánudaginn 8. septem- ber 2003, kl. 10.00. Kleppsvegur 32, 040103, Reykjavík, þingl. eig. Valdís Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið ogVá- tryggingafélag íslands hf., mánudag- inn 8. september 2003, kl. 10.00. Langholtsvegur 116B, 0101, Reykja- vík, þingl. eig. Unnar Karl Halldórs- son og Guðlaug Helga Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., íbúðalánasjóður og Spari- sjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. Langholtsvegur 128, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. Laugarnesvegur 77, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands hf., aðalstöðv., og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 8. sept- ember 2003 kl. 10.00. Laugavegur 164, 010401, Reykjavík, þingl. eig. Vignir Jóhannsson, gerðar- beiðendur Innheimtustofnun sveitar- félaga, Lögmál ehf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00.__________________________ Leifsgata 4, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Páll Jóhannesson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. september 2003 kl. 10.00. Mosarimi 2, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Haraldur Stefánsson og Vilborg Stefanía Gísladóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Sjóvá- Almennar tryggingar hf., mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00. Ránargata 29, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Kristine Magnúsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. september 2003, kl. 10.00. Reyðarkvísl 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafs- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Landsbanki íslands hf., aðal- stöðvar, Sparisjóðurinn í Keflavfk, Tollstjóraembættið og Tryggingamið- stöðin hf., mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00.______________ Rjúpufell 27, 0401, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 10.00.________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:______ Kristnibraut 33, 020101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf., mánudaginn 8. september 2003, kl. 14.30.______________ Leirutangi 39a, 010101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Óli Kárason Tran og Helga Björk Pálsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. sept- ember 2003, kl. 10.30. Viðarás 35a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson og Friðgerður Helga Guðnadóttir, gerðarbeiðandi fs- landsbanki hf., mánudaginn 8. sept- ember 2003, kl. 13.30.________ Þverás 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Andri Hermannsson, gerðarbeiðendur Hitaveita Suðurnesja hf., íbúðalána- sjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 8. september 2003, kl. 14.00.________________________ ^JÝSLUMAÐURINI^IEYK^AVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.