Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2003, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 TILVERA 17 EMMAOG LETICIA: Breska leikkonan EmmaThompson og hin spænska Leticia Dolera komu saman til sýningar myndarinnar Imagining Argentina á kvikmyndahátlðinni I Feneyjum. Leikkonurnar fara báðar með hlutverk I myndinni sem stjórnað er af þeim ágæta leikstjóra Christopher Hampton. THE UAUAN JOB: Austin Mini kemur mikið við sögu. Eins og sjá má er hægt að fara niður stiga á honum. Á innfelldu myndinni er CharlizeTheron sem leikur eitt aðalhlutverkið. reynslu af barnapössun og verður rekstur- skrautlegur. Krakkarnir eru en leik- skólastjór- inn sem passaði bömin þeirra áður. aii;- krakkar vilja nú vera hjá dagpöbbun- um. Auk þeirra Murphy og Garlin leika í Daddy Day Care, Steve Zahn, Reg- ina Kjng, Kevin Nealon og Anjelica Huston. Leikstjóri er Steve Carr sem, eins og fleiri ungir leikstjórar, kemur úr tónlistarbransanum. Daddy Day Care er þriðja myndin sem hann leikstýrir. Fyrst var það Next Friday, síðan kom Dr. Doolittle 2 þar sem hann leikstýrði Eddie Murphy. Á íslensku fær Daddy Day Care tit- ilinn Pabba pössun. Það er Þórhallur Sigurðsson sem leikstýrir talsetning- unni. Sá sem fær það erfiða hlutverk að tala fyrir Eddie Murphy er Rúnar Freyr Gíslason. Aðrir leikarar em Ólafur Darri Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Nanna Kristín Magnús- dóttir, Þórhallur Sigurðsson og Gunnar Helgason. hkarl@dv.is m í kvöld. BRÉF FRÁ Sæl þið hin sem eruð að hætta að reykja í átakinu! Ég skráði mig í átakið og tókþá stefnu að láta alla mína nánustu vita að ég er að hætta að reykja í sumarfríinu og í stað þess að ganga í sama farið þá er ég þar með hætt. Nýjar aðstæður bjóða ekki uppá "gamla farið"!!!! með áherslu á... "farið".... og það kemur ekki aftur.... Nýtt reyklaust LÍF framundan! Gangi ykkur vel og reyklausar kveðjur til ykkaráDV. Ps. ErDVreyklaus vinnustaður? LESANDA Þaö er alveg harðbannað að reykja í húsakynnum DV, sem þýðir að þeir sem reykja verða að gera það utandyra. Ég hef frétt, að 10-15 manna »^«11,-, hjukrunarfræðingur. hópur starfsmanna DV-------- hafi í tengslum við átakið okkar ákveðið að hætta að reykja. Ætlunin er að drepa í síðustu sígarettunni á næstu dögum! Það verður gaman að fylgjast með hvernig þeim teksttil! Ég læt ykkur vita, þegar ég frétti eitthvað meira. Kveðja, Guðbjörg. Nýjar aðstæður bjóða ekki uppá "gamla farið"!!!! með áherslu á ..."farið".... og það kemur ekki aftur.... Vinningshafinn í Hótel Holt pottinum Dregið hefur verið um hver verður svo heppinn að fara út að borða á Hótel Holt! Um er að ræða 3ja rétta kvöldverð að hætti hússins fyrir tvö. Upp úr hattinum kom nafn Klöru Kristjánsdóttur, Austurbrún 2, Reykjavík. Við óskum henni innilega til hamingju og vonum að hún njóti Ijúffengra veitinga í reyklausu umhverfi á Holtinu! Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar tuggið er, frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótínlyf nema í samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri i 15 ára nema í samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. KHSSBHHai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.