Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2003, Síða 14
14 FRÉTTIR FÚSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003
Gengi deCODE vænkast
BATI: Staða hlutabréfa í
deCODE Genetics Inc. er nú
mun vænlegri en á sama tíma í
fyrra.
Við lokun markaða í gær var
gengi bréfa á Nasdaq skráð
3,46 dollarar á hlut eftir við-
skipti með 462.055 hluti.
Hafði gengið þá hækkað frá
deginum áður um 2,37%. Fór
gengið innan dagsins hæst í
3,55 dollara en lægst í 3,41
dollara á hlut.
Er staðan nú verulega betri en
í byrjun september á síðasta
ári þegar gengi bréfa var innan
við 2 dollara á hlut. Um miðjan
september í fyrra fór gengið
hæst í um 2,3 dollara en hrap-
aði svo niður í sögulegt lág-
mark, eða 1,6 dollara á hlut
undir lok mánaðarins. Hefur
gengið síðan verið æðisveiflu-
kennt.
[júní komst gengið hæst í
rúmlega 3,8 dollara en fór síð-
an lækkandi þartil uppsveifla
hófst á ný um miðjan ágúst.
hkr@dv.is
Kári Stefánsson.
Fleiri sæti
SAMGÖNGUR: Flugfélag ís-
lands mun auka sætaframboð í
september á milli Egilsstaða og
Reykjavíkur um rúmlega 50%
frá því í sama mánuði á síðasta
ári.
Flognar verða fjórar ferðir dag-
lega alla virka daga og þrjár
ferðir daglega um helgar. Allar
ferðir eru uppsettar á Fokker
50 vélum félagsins.
Átakasvæðin í heiminum færast
til og frá eftir því hvaðan póli-
tískir vindar blása og hvernig
vinskapur þjóða þróast. Brott-
hvarf bandarísku flugsveitar-
innar frá Keflavíkurflugvelli er
dæmigert fyrir þá þróun sem nú
á sér stað. Orrustuvélanna er
einfaldlega meiri þörf annars
staðar vegna breyttrar heims-
myndar. Sem dæmi um hvar
Pentagon þarf á sínum herstyrk
að halda er að nú sem stendur
eru 20 F-16 þotur, sömu gerðar
og þær sem eru að hverfa héð-
an, á Gans-herflugvellinum í
Kirgisistan, ekki langt frá landa-
mærum Kína.
Nýverið vont haldnar heræfingar á
þessum slóðum sem kínverski herinn
og sá rússneski, ásamt hersveitum ffá
fjórum fyrrverandi lýðveldum innan
Sovétríkjanna sálugu, tóku þátt í. Ríki
þessi hafa með sér laustengda hem-
aðarsamvinnu og þótt það fari ekki
hátt eru Bandaríkin á sinn hátt þátt-
takendur í henni. Það skýrist af því að
hemaðarsamstarfinu er beint gegn
hryðjuverkahópum og jafttvel hryðju-
verkaríkjum eftir skilgreiningu
Bandarikjamanna. Bandarikjaher er
þegar skammt undan, í Afganistan, og
hefur hann ejnnig aðgang að
nokkmm flugvöllum í Mið-Asíu þar
sem sovéski herinn hreiðraði um sig
áður.
Ekki fór mikið fyrir heræfingunum
sem haldnar vom í sfðasta mánuði en
þær em hinar fyrstu sem Rússar og
Kínverjar standa að sameiginlega.
Vom þær kallaðar „Samvinna 2003"
en þau varnarsamtök sem ríkin
mynda með sér em kennd við Sam-
vinnustofnun sem komið var á fót í
Shanghai og á að verjast hryðjuverka-
samtökum eins og það heitir. Asíulýð-
veldin em öll nærri hinum olíuauð-
ugu svæðum við Kaspíahaf og
múslímaheiminum.
Heræfingarnar vom aðallega
haldnar í austanverðu Kasakstan og í
vestanverðu Kína þar sem oft er óróa-
samt. Eins og vamarbandalaginu er
þeim beint gegn öllu - gegn hinum
þremur „illu öflum“, hryðjuverkum,
aðskilnaðarstefnu og trúarofstæki.
Æfingamar stóðu í sex daga og var
það helst kínverski herinn sem hafði
sig í frammi, studdur herþotum, þýrl-
um og skriðdrekum. Gíslar vom frels-
aðir úr klóm hermdarverkamanna
sem rændu flugvélum, árásir vom
stöðvaðar við landamæri og alls kyns
hetjudáðir unnar. Fjölmiðlar í við-
komandi löndum fylgdust vel með og
fluttu fréttir af sigmm á hryðjuverka-
öflunum.
Hryðjuverkadraugar alls staðar
Heræfingamar vom langt frá því að
vera eins stórar í sniðum og þær sem
haldnar em á vegum Nató eða þegar
Bandaríkjaher og her Suður-Kóreu
sýna veldi sitt. Þær vom fyrstu virkileg
merki þess að hið óopinbera vamar-
bandalag væri til og að hinn kínverski
frelsisher alþýðunnar færi yfir landa-
mærin í vestri og inn á svæði þar sem
hann hefur ekki látið sjá sig áður.
Fyrst og ffemst vom æfingamar
haldnar í auglýsingaskyni. Þær em
viðvömn til aðskilnaðarhópa og her-
skárra múslíma um að þeim sé hollast
að halda sig á mottunni og að öllum
tilraunum til að breyta valdahlutföll-
um í heimshlutanum verði svarað af
hörku.
Öll þátttökuríkin eiga við það
vandamál að stríða að minnihluta-
hópar eða -þjóðir stunda skæmhem-
að innan landamæra þeirra. Vestast í
Kína em aðskilnaðarsinnar Uighura,
studdir af Osama bin Laden og sam-
tökum hans, al-Qaida, Rússar eiga í
stríði við Tsjetsena og þeirra hryðju-
verkamenn og í Asíulýðveldunum
Kirgisistan og Úsbekistan hafa her-
skáir múslímar sig mjög í frammi.
Bæði Rússar og Kínverjar verða að
bregðast á einhvem hátt við nærvem
bandaríska flughersins á svæðinu. Eft-
ir innrásina f Afganistan fékk banda-
ríski herinn leyfi hjá öllum fimm Mið-
Asíuríkjunum til að fljúga yfir þau og
ferðast um þau svo ekki sé minnst á
afnot af herflugvöllum. ÖU fá þau
efhahagsaðstoð fyrir greiðann.
í Kirgisistan em þegar 20 F-16 orr-
ustuþotur á Gansi-flugvelli og innan
skamms verða fimm rússneskar SU-
25 árásarflugvélar gerðar út frá flug-
veUi í Kant. Kínverjar hafa útvegað
landamæravörðum ríkisins einkenn-
isbúninga að andvirði 250 þúsund
Bandaríkjadala.
Úsbekistan tók ekki þátt íheræfing-
unum í ágúst síðasdiðnum því að her
landsins þarf að fást við skæmliða á
landamæmnum að Afganistan og
Tadzhíkístan. Stjómin þar hefur lika
mun nánara samband við Bandaríkja-
menn en grannríkin, bæði hemaðar-
legt og efnahagslegt.
Átakalínur breytast
Opinberlega reyna stjómimar í
Moskvu og Beijing að láta líta svo út
að þeim sé lítið um nærvem Banda-
ríkjahers á svæðinu gefið.
Fyrst og fremst voru æf-
ingarnar haldnar í aug-
lýsingaskyni. Þæreru
viðvörun til aðskilnaðar-
hópa og herskárra
múslíma um að þeim sé
hollast að halda sig á
mottunni og að öllum til-
raunum til að breyta
valdahlutföllum í heims-
hlutanum verðisvarað
afhörku.
Rússneskum þjóðemissinnum er
sérstaklega uppsigað við Ameríkana
og mislíkar að þeir skuli leggja undir
sig gamlar herstöðvar Sovétríkjanna í
viðkvæmum heimshluta. Kínvetjar
em hagsýnni hvað þetta snertir.
Helmingur olíunnar sem brennt er
þar í landi kemur ff á svæðinu og stöð-
ugleiki þar er þeim mikils virði.
Bandaríkjamenn heyja stríð í
Afganistan og Irak í nafni baráttunnar
við hryðjuverkamenn. Rússum og
Kínverjum er ekkert að vanbúnaði að
Kínverski herinn er hinn fjölmennasti (heimi og er nú orðinn hluti af varnarbandalagi sem er að myndast í Asíu.