Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2003, Síða 31
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 31
Innri maður Beyoncé
Knowles erfeitabolla
Þekktur næringarfræðingur
segir að áherslan sem söngst-
irnið og Destinys Child-stjarn-
an Beyonce Knowles leggi á
það hvað hún borði lítið til
þess að halda sér grannri, sé
slæmt fordæmi fyrir ungar og
áhrifagjarnar stúlkur.
Næringarfræðingurinn vitn-
ar þar í nýlegt viðtal við Know-
les í glanstímaritinu Bang en
þar segist hún aðeins borða sex
sneiðar af tómat og fjórar af
gúrku í hádegismat.
„Maður sýnist feitari á
myndum og þyngri í sjónvarpi
og þess vegna er agi í matar-
ræði mjög mikilvægur í þessu
fagi,“ segir Knowles sem ráðið
hefur sérstakan næringarfræð-
ing til þess að ferðast með sér
um heiminn og auðvelda
henni hitaeiningasnautt fæðu-
valið í baráttunni við aukakíló-
in.
Dr Wendy Doyle, talsmaður
breskra samtaka næringar-
fræðinga sagði að stjörnur eins
og Krtowles, sem ungdómur-
inn tæki oft sem fyrirmyndir,
yrðu að gæta sín. „Það er hætta
á því að ungir krakkar api þetta
upp eftir henni. Þau þurfa á
góðri og næringarríkri fæðu að
halda í uppvextinum og það
hjálpar ekki til að hún skuli
segja að það sé heilbrigðara að
borða lítið. Fólk í sviðsljósinu
verður að sýna ábyrgð og má
ekki koma inn ranghugmynd-
um hjá krökkunum," sagði
doktorinn.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem Knowles talur um það op-
inberlega hvað hún þurfí að
leggja mikið á sig til að halda
sér grannri. „Minn innri maður
er feitur og hann bíður sífellt
eftir tækifærinu til þess að
brjótast fram,“ segir Knowles.
BEYONCE KNOWLES: Henn-
ar innri maður bíður sífellt
eftir tækifærinu til þess að
brjótast fram.
DÆTUR MALLAKIÍTUR; Breska leikkonan Naomi Watts gat ekki stillt sig um að strjúka kúl-
una á maga hinnar bandarísku stallsystur sinnar, Kate Hudson, sem er kona ekki einsömul,
þegar þær hittust á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um liðna helgi. Saman leika þær í nýj-
Þjónustu auglýsingar 550 5000
flugmodel.com ,
m-i m/im-sm
Mikið úrvat af fjarstýrðum flugvcium og þyrlum
Heitt á könnunni í miðvikudagskvöldum ki. 20-22
Heimasíður: vrww.flugmodeI.com / www.flugmynd.is
Simar: 896-1191 /898-8884
Randolph
óígleraugu
Nó Itnrir mtðarjfl lljágn Í lölvunni hdmt hjj ner
.^sofg/eMugu
Element af öllum gerðum - Sérsmíði
Einnig rafhitarar og neysluvatnshitarar
Kaplahrauni 7a • Hafnarfirði q #. ..
Simi: 56S 3265 • www.rafhitun.is kZLaÍ K3Tm I tU fl
BÍLASTURTAN
-ÞVO'
'A DTA
)Ð -
Bildshöfóa 8 • Simi 587 1944
- Með bíinum á þakinu I -
Einnig bjóðum við uppá
alþrif á bílum
Djúphreinsun - mótorþvottur,
hreinsun á felgum
Bílaþvottur: Lítill bill 1290 - Stór bíll 1590
Smáauglýsingar y
550 ^
5000 <
... við réttum og sprautum
Varmi getur séð um eftirtalda verkþætti fyrir einstaklinga,
fyrirræki og félög.
' Tjónaskoðun bíla fyrir einstaklinga og íelög
' Tjónaviðgerðir á öllunt tegundum bíla
' Bílarétdngar og -sprautun
' Urvegum bíla meðan tjónaviðgerð stendur yfir
' Varmi leggur metnað í að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki
' Starfsmenn Varma taka vel á móti þér
CABAS
verkstæói
Varmi sér um að tjónaskoða bifreiðir
fyrir tryggingafélögin í Cabas
tjónaskoðunarkerfi sem er tengt
gagnagrunni hjá tryggingafélögunum.
SJÓVÁ-ALMENNAR
w@
AKZONOBEL
sikkBns Autorobot BS*1
i VIÐ GERUM BETUR
Hátækni i róttingum Heildarlausnir I slípivörum
TOYOTA-þjónusta
BILASPRAUTUN OG RETTINGAR
'WV i
—
AUÐUNS
Tjónaskoðun
Réttum og málum allar tegundir bíla
GÆÐAV0TTAÐ VERKSTÆÐI
Nýbýlavegi 10 • Kópavogi • Sími 554 2510 - 554 2590
www.bilflsprnutun.is