Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2003, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2003, Síða 32
32 7ILVERA FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími:550 5826 >extíu úra Gerður Öskarsdóttir fræðslustjóri Reykjavíkur Dr. Gerður Guðrún Óskarsdóttir, fræðslustjóri Reykjavíkur, Ásvalla- götu 26, Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Gerður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdents- prófí frá MR 1963, kennaraprófl frá KÍ 1964, nam landafræði og þýsku við Háskólann í Zurich, lauk BA- prófi í þeim greinum frá HÍ 1969 og prófi til kennsluréttinda 1971, lauk M.Ed.-prófi frá Bostonháskóla í Massachusetts 1981 og doktors- prófi í menntunarfræðum frá Kali- forníuháskóla í Berkeley 1994. Gerður kenndi við Vogaskóla 1964-65, við Kópavogsskóla í sex ár, Gagnfræðaskóla Garðahrepps í tvö ár, skólastjóri Gagnfræðaskól- ans í Neskaupstað og skólameistari Framhaldsskólans í Neskaupstað er síðar nefndist Verkmenntaskóli Austurlands 1974-83. Hún var æf- ingastjóri og síðar kennslustjóri í kennslufræði við HÍ 1983-96, námsráðgjafi við Réttarholtsskóla og HÍ, ráðunautur menntamála- ráðherra um uppeldis- og skólamál 1988-91 og hefur verið fræðslu- stjóri Reykjavfkur frá 1996. Gerður var formaður Kennara- sambands Kópavogs og Kjósar- sýslu, fulltrúi á kennaraþingum og þingum BSRB 1969-80, sat í tvö ár í skólamálaráði Kennarasambands íslands, í stjórn Félags fslenskra námsráðgjafa og ritstjóri Námsráð- gjafans, hefur setið í stjórn Verk- efna- og námsstyrkjasjóðs Kenn- arasambands íslands, verið fulltrúi í úthlutunarnefnd Þróunarsjóðs grunnskóla, og sat í landssam- bandsstjórn Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfúm. Gerður hefur setið í opinberum nefndum um menntamál á öllum skólastigum og um félagsmál, var fulltrúi í barnaverndarnefnd Kópa- Áttatíú ára vogs 1970-74, sat í fræðsluráði Austurlands, var formaður Jafn- réttisnefndar Neskaupstaðar, í fé- lagsmálaráði Neskaupstaðar, for- maður tómstundaráðs Neskaup- staðar 1976-83, sat í skólanefnd Húsmæðraskólans á Hallormsstað 1979-83, var formaður stjórnunar- nefndar framhaldsnáms á Austur- landi 1982-83, og var formaður íjölda nefnda og starfshópa á veg- um menntamálaráðuneytisins 1989-91, sat í stjórn Fulbrightstof- unarinnar á íslandi, í skólanefnd Samvinnuháskólans á Bifröst og í stjórn Endurmenntunarstofnunar HÍ. Sem fræðslustjóri hefur hún setið í fjölda nefnda og starfshópa, einkum um stefnumörkun í fræðslumálum borgarinnar. Gerður starfaði í Rauðsokka- hreyfingunni við upphaf áttunda áratugarins og sat þar í miðstöð, var formaður áhugahóps um varð- veislu og framgang Kvennasögu- safns íslands 1988-95, starfaði í Al- þýðubandalaginu á áttunda ára- tugnum, sat tvisvar í miðstjórn þess og var formaður kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins á Austurlandi og f stjórn Alþýðubandalagsfélags Neskaupstaðar. Gerður hefur skrifað fjölda greina í blöð og tímarit og bækur um menntamál. Rannsóknasvið hennar hefur einkum varðað tengsl menntunar og atvinnulífs. Gerður var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1999. Fjölskylda Gerður giftist 1965 Bjarna Ólafs- syni, f. 15.2. 1943, cand.mag. og framhaldsskólakennara. Þau skildu. Foreldrar Bjarna: Ásta Ólafsdóttir og Ólafur Jónsson. Börn Gerðar og Bjarna eru Óskar, f. 19.7.1966, sagnfræðingurogleið- sögumaður, búsettur í Frakklandi, kvæntur Michelle Massonnat tæknifræðingi; Ásta, f. 20.1. 1969, doktor í vinnusálfræði og lektor við viðskiptadeild HR, gift dr. Árna Sig- urjónssyni, bókmenntafræðingi og framkvæmdastjóra, en þeirra börn eru Ólafur Kjaran og Soffía Svan- hvít en dóttir Árna er Snjólaug framhaldsskólanemi. Systir Gerðar er Unnur Óskars- dóttir, f. 17.11. 1932, húsmóðir og útgefandi, var gift Axel Einarssyni sem nú er látinn og eignuðust þau fjögur börn. Foreldrar Gerðar eru Jóna Svan- hvít Hannesdóttir, f. 14.11. 1911, húsmóðir í Reykjavík, og Óskar Gunnarsson, f. 9.4. 1902, d. 23.7. 1970, verslunarmaður. Ætt Óskar var bróðir Steindórs í Steindórsprenti, Þorleifs í Félags- bókbandinu og Péturs stórkaup- manns, afa Péturs Blöndal alþm. Óskar var sonur Gunnars, skósmiðs í Reykjavík, bróður Sigríðar, móður dr. Björns Karels, bókavarðar við Konunglegu bókhlöðuna í Kaup- mannahöfn. Gunnar var sonur Björns, b. að Fitjamýri Björnssonar, b. í Stóru-Mörk Jónssonar. Móðir Óskars var Þorbjörg Pét- ursdóttir, hreppstjóra að Gufuskál- um Jónssonar. Jóna er systir Gunnlaugar, móð- ur önnu K. Jónsdóttur lyfjafræð- ings. Jóna er dóttir Hannesar, kaupmanns í Reykjavík Ólafssonar, í Reykjavfk Eyjólfssonar. Móðir Jónu var Kristrún, systir kaupmannanna Marteins og Krist- ins. Kristrún var dóttir Einars, b. á Efri-Grímslæk Eyjólfssonar, b. þar Eyjólfssonar. Móðir Eyjólfs var Ey- dfs, af Nesjavallaætt, systir Gríms, langalangfa Ólafs Ragnars forseta. Móðir Kristrúnar var Guðrún Jóns- dóttir, kaupmanns í Reykjavík Helgasonar. Móðir Jóns var Hólm- fríður, af Bergsætt, systir Magnúsar í Litlalandi, langafa Ellerts og Bryn- dísar Schram. Stórafmæli 95 ára María Helgadóttir, Hjallaseli 55, Reykjavík. 90 ára Þorvaldur Þorvaldsson, Aðalgötu 6, Sauðárkróki. 85 ára Amgrímur Vllhjálmsson, Blikabraut 11, Keflavík. 80 ára Kristján Sturlaugsson, Bogahlíð 14, Reykjavík. 75 ára Ingibjörg Sveinbjarnardóttir, Hamraborg 24, Kópavogi. 70ára Ellen Þorkelsdóttlr, Fífumýri 3, Garðabæ. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Kleppsvegi 120, Reykjavík. 60 ára Guðný Þorvaldsdóttir, Blikaási 30, Hafnarfirði. Hermann Bragason, Aðalgötu 12, Stykkishólmi. Hróbjartur Vigfússon, Brekkum 1, Vík. Jórunn Jóhannesdóttir, Birtingakvísl 64, Reykjavík. Lára Þorsteinsdóttir, Melási 3, Raufarhöfn. Valdís Þórðardóttir, Lindasmára 7, Kópavogi. 50 ára Bárður Guðmundsson, Miðbrekku 5, Ólafsvík. Guðmundur Gfslason, Garðsstöðum 6, Reykjavík. Guðni Geir Kristjánsson, Stardal 2, Stokkseyri. Páll Björgvinsson, Sólvallagötu 35, Reykjavík. Sigurður H. Guðmundsson, Álftamýri 12, Reykjavík. Vilhjálmur Ragnarsson, Bólstaðarhlíð 50, Reykjavík. ÞórWium, Stekkjarhvammi 33, Hafnarfirði. Þórður Sturluson, Hraunbæ 34, Reykjavík. 40ára Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarsýslu. Sigurbjörg R. Marteinsdóttir, Vallarbyggð 8, Hafnarfirði. Sigurður Þórisson, Hjallavegi 27, Suðureyri. Þröstur Emilsson, Fornhaga 17, Reykjavík. Ingibjörg H. Árnadóttir húsmóðir og fyrrv. verkakona í Stykkishólmi Ingibjörg Hallbera Árnadóttir húsmóðir, Silfurgötu lla, Stykkis- hólmi, er áttræð í dag. Starfsferill Ingibjörg fæddist að Hellnafelli í Eyrarsveit og ólst þar upp. Hún gekk í Barnaskóla Eyrarsveitar. Ingibjörg vann í fiskvinnslu í Frystihúsi Kaupfélags Stykkis- hólms, var verkstjóri í bólstrun hjá Aton, húsgagnaverksmiðju í Stykk- ishólmi, og vann hjá Þórsnesi hf í Stykkishólmi þar til hún lét af störf- um sakir aldurs. lngibjörg hefúr starfað í mörg ár Fimmtfu ára Ólafur Búi Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Háskólans á Akur- eyri, Fögrusíðu 5a, Akureyri, er fimmtugur í dag. með Kvenfélaginu í Stykkishólmi og setið í stjóm þess. Fjölskylda Ingibjörg giftist 30.12. 1944 Sig- urði Sörenssyni, f. 27.9. 1920, d. 1995, hafnsögumanni. Hann er sonur Sörens Valentínussonar, seglasaumara í Keflavík, og Sesselju Þorgrímsdóttur húsmóður. Börn Ingibjargar og Sigurðar eru Hafsteinn, f. 14.11. 1945, tónlistar- kennari f Stykkishólmi en sambýl- iskona hans er Sigrún Ársælsdóttir og eiga þau tvö börn; Árdís, f.10.3. 1947, saumakona f Noregi, en mað- Fjölskylda Ólafur fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann kvæntist 26.8. 1978 Agnesi Jónsdóttur, f. 31.5. 1959, ur hennar er Arne H. Dilling og eiga þau þrjú börn; Sesselja Guðrún, f. 16.8. 1950, kennari í Flafnarfirði en maður hennar er Guðjón Þorkels- son og eiga þau þrjú börn; Sigur- borg Inga, f. 14.3. 1954, kennari í Reykjavík en maður hennar er Pét- ur Jakob Jóhannsson og eiga þau þrjú börn; Unnur, f. 9.10. 1955, bókari á Akranesi en maður hennar starfsmanni Morgunblaðsins. For- eldrar hennar: Jón Heiðar Kristins- son, nú látin, og Sonja Kristinsson, búsett á Akureyri Synir Ólafs og Agnesar em Gunn- laugur Búi, f. 2.10. 1979, búsettur á Akureyri en sambýliskona hans er Eydís Unnur Jóhannsdóttir, f. 12.8. 1980; Ólafur Búi, f. 16.6. 1984, bú- settur í Reykjavík en sambýliskona hans er Ingibjörg Zophaníasdóttir, er Páll Halldór Sigvaldason og eiga þau tvö börn; Aðalsteinn, f. 5.5. 1957, framlcvæmdastjóri í Reykja- vík en kona hans er Jónína Shipp og eiga þau tvö börn. Systkini Ingibjargar: Guðbjörg, f. 13.3. 1925, búsett í Hafnarfirði; Sveinbjörn, f. 20.8. 1926, búsettur í Reykjavík; Guðný Margrét, f. 26.4. 1928, búsett í Reykjavík; Gísli, f. 3.3. 1930, d. 1992, var búsettur í Gmnd- arfirði; Kristín Sigurbjörg, f. 28.6. 1931, búsett í Grundarfirði; Ester, f. 2.7.1933, búsett í Kópavogi; Arndís, f. 24.2. 1935, búsett í Garðabæ; Benedikt Gunnar, f. 17.8. 1937, d. 1944; ívar, f. 24.9. 1940, búsettur í Gmndarfirði; Sigurberg f. 24.9. 1940, búsettur í Mosfellsbæ. Foreldrar Ingibjargar vom Árni Sveinbjörnsson, f. 3.12. 1891, d. 11.10.1963, bóndi, og Herdís Sigur- lín Gísladóttir, f. 24.2.1899, d. 1.10. 1996, húsfreyja. f. 4.4. 1984. Systkini Ólafs: Halla Sigurlín Gunnlaugsdóttir, f. 31.10. 1954. Helga Hólmfríður Gunnlaugsdóttir 22. janúar 1963 Foreldrar Ólafs: Gunnlaugur Búi Sveinsson, f. 24.1.1932, fýrrv. varð- stjóri hjá slökkviliðinu á Akureyri, og Signa H. Hallsdóttir, f. 4.8.1933, fyrrv. launafulltrúi við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Andlát Jón Sigurðsson frá Syðri-Gegnis- hólum, Gaulverjabæjarhreppi, Sjg- túni 32, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnud. 31.8. Guðfinna Sigurðardóttir frá Hálsi, Skógarströnd, lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi mánud. 25.8. sl. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðrún Einarsdóttir, Birkigrund 9a, Kópavogi, lést á Landspítalan- um í Fossvogi þriðjud. 2.9. Elín Guðmundsdóttir, Droplaugar- stöðum, áður til heimilis á Hring- braut 108, lést að kvöldi 1.9. Óskar Ingi Magnússon bóndi, Brekku, Skagafirði, andaðist á Heil- brigðisstofnuninni á Sauðárkróki fimmtud. 28.8. Jarðarfarir Jón Guðmundsson húsasmíða- meistari, hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, verður jarðsunginn frá Garðakirkju föstud. 5.9. kl. 13.30. Páll Guðmundsson, Fagradal 1, Vogum, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 5.9. kl. 13.30. Engilbert RagnarValdlmarsson, Hrafnistu, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju föstud. 5.9. kl. 15.00. Theodór Laxdal, fyrrv. bóndi í Túnsbergi, Melasíðu 2c, Akureyri, verður jarðsunginn frá Svalbarðs- kirkju 5.9. kl. 14.00. Ólafur Búi Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Háskólans á Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.