Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2003, Side 38
38 DVSPORT FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003
.S
Barthez sáttur við Ferguson
Rangers í fjárhagsvanda
KNATTSPYRNA: Franski
landsliðsmarkvörðurinn segist
ekkert hafa út á Sir Alex Fergu-
son að setja. Sögusagnir hafa
$ verið í bresku blöðunum und-
anfarið að Barthez sé upp á
kant við Ferguson þar sem
hann sé úti í kuldanum hjá
stjóranum en Barthez hefur
misst sæti sitt í liðinu til
bandaríska markvarðarins Tims
Flowards og hefur ekki einu
sinni komist á bekkinn í vetur.
„Ég á ekki í neinum útistöðum
við félagið. Ég hef ekki fengið
neina útskýringu frá Ferguson
og við höfum heldur ekkert
rætt málin og ég sé ekki neina
ástæðu til þess. Fólk segir að
okkur komi ekki saman en það
er helber lygi því okkur kemur
mjög vel saman. Ég er 32 ára
gamall og hef enn áhuga á að
spila fótbolta en stundum er
þetta svona. Staðan er að ég
spila fyrir frábært félag og ber
200% virðingu fyrir fram-
kvæmdastjóranum. Flann
treystir mér og virðir mig.
Flvað viljiði að ég geri? Öskri?
Mér finnst ekkert verið að
brjóta á mér," sagði Fabien
Barthez.
BESTU VINIR: Barthez og Fergie
eru bestu vinir.
KNATTSPYRNA: Skosku
meistararnir í Glasgow Rangers
skulda orðið 68 milljónir
punda, eða um 8 milljarða
króna, sem er versta fjárhags-
staða félagsins frá upphafi. Þar
af töpuðu þeir 16 milljónum
punda á síðasta ári. John Mc-
Clelland, stjórnarformaður fé-
lagsins, sagði að engu að síður
væri félagið á réttri leið. Þeir
hefðu fjárfest gæfulega í sterk-
um leikmannahópi og svo
hefði kostað sitt að byggja
upp nýja og glæsilega æfinga-
aðstöðu. Þessir hlutir myndu
skila sér í náinni framtíð og svo
mætti ekki gleyma því að þeir
hefðu verið að selja sterka leik-
menn fyrir góðan pening und-
anfarið.
Islandsmeistarar Hauka byrja
handboltavertíðina vel og taka
upp þráðinn frá því í vor - að
safna titlum á Ásvöllum. ( gær
urðu Haukarnir meistarar
meistaranna eftir öruggan sex
marka sigur á bikarmeisturum
HK, 29-23. Þetta er þiðja árið í
röð sem Haukar verða meistar-
ar meistaranna og þetta er orð-
ið árlegt hjá Halldóri Ingólfs-
syni að lyfta fyrsta bikarnum í
september.
Það var í raun ljóst frá fyrstu mín-
útum að Haukarnir voru skrefi
framar á flestum sviðum þó að bar-
áttuglaðir HK-menn héldu sér inni
í leiknum framan af. Haukarnir
höfðu ávallt frumkvæðið og með
því að enda fyrri hálfleikinn á 6-2
spretti og komast sex mörkum yfir
var leikurinn nánast unninn enda
„Við erum að mínu
mati með gott lið og
, við ætlum okkur stóra
hluti í vetur."
ógnuðu HK-menn aðeins
Haukaliðinu í upphafí seinni
hálfleiks en sprungu síðan um
hálfleikinn miðjan.
„Þetta er stórgóð byrjun og það
er alltaf gaman að vinna titla og
þessi er kærkominn. Þetta er þriðja
árið í röð sem við tökum þennan
bikar og er maður þá ekki að vinna
hann til eignar,“ sagði Halldór Ing-
ólfsson í léttum dúr eftir að meist-
arabikarinn var kominn á loft. Hafl-
dór byrjaði ekki inn á í leiknum og
kom ekkert við sögu fyrr en eftir 18
mínútur og þá spilaði hann í hægra
horninu. Halldóri er greinilega
ætlað öðruvísi hlutverk hjá
Haukaliðinu f vetur en þau sem
hann hefur gegnt síðustu árin.
„Ásgeir kemur mjög sterkur inn
og um að gera að gefa honum tæki-
færi til að sýna sig og sanna. Ég
stend honum að baki og verð hon-
um til stuðnings og geri síðan bara
mitt þegar kemur að mér,“ sagði
Halldór sem minnti á mikilvægi sitt
í upphafi seinni hálfleik er HK hafði
skorað þrjú fyrstu mörkin þegar
hann átti glæsilega línusendingu
og skoraði gott mark og kom
Haukasókninni aftur í gang.
„Við höfúm ekki gengið í gegnum
neinar svakalega breytingar en er-
um að mínu mati með gott lið og
við ætlum okkur stóra hluti í vetur.
Við ætlum okkur þetta og miklu
meira," sagði Halldór sem fékk
óblíðar móttökur hjá grimmri vöm
HK í leiknum. „HK er baráttulið og
þeir sýndu það og sönnuðu í fyrra
að þeir eru mjög erfiðir andstæð-
ingar. Ef þeir einbeita sér að því að
berjast til að spila alvöru handbolta
þá eiga þeir eftir að gera góða
hluti," sagði Halldór að lokum.
Árni Stefánsson, þjálfari HK, var
án tveggja sterkra Litháa sem eiga
eftir að styrkja liðið mikið og fyrir
bragðið átti Iið hans lítið f sterkt
Haukalið í gær. „Við verðum allt
annað lið þegar þeir em komnir.
Þetta var mjög erfitt, við hleyptum
þeim alltof langt frá okkur í fyrri
hálfleik og gerðum okkur þetta
erfitt. Við emm að klikka á helling
af dauðafæmm og það er það sem
er að fara illa með okkur. Við áttum
„Leiðin hjá HK liggur
upp á við, við erum
með ungt og
skemmtlegt lið og ætl-
um að gera meira en í
fyrra og það þýðir bara
fleiri titla."
í erfiðleikum í sókninni," sagði Ámi
en strákamir hans virkuðu þungir
og skorti talsvert meiri hraða f að-
gerðir sínar. „Við emm búnir að
vera þungir eftir stífar æfingar en
fömm að rífa okkur upp úr því
enda mótið að byrja," sagði Árni
sem játaði styrk Haukanna. „Þeir
em með hörkulið og alls ekki sfðra
lið en í fyrra. Það er ljóst að þeir em
það lið í deildinni sem öll hin liðin
koma til með að berjast við í vetur.
Við ætlum okkur meira en í fyrra og
það er á hreinu að við verðum að
halda áfram að byggja ofan á það
sem við gerðum á síðasta tímabili.
Leiðin hjá HK liggur upp á við, við
emm með ungt og skemmtilegt lið
og ætlum að gera meira en í fyrra
og það þýðir bara fleiri titla," sagði
Ámi að lokum en að vanda var
hann líflegur á hliðarlínunni í
Ieiknum og lá ekki á skoðunum
sínum frekar en fyrri daginn.
ooj.sport@dv.is
RASIKLUICIUS STERKUR
Flaukar tefldu fram nýjum Litháa,
Dalius Rasikluicius að nafni, í
meistarakeppninni f gær og stóð
hann sig vel í fyrsta opinbera leik
sínum fyrir félagið. Flaukar völdu
hann mann leiksins og fékk hann
þrjá kassa af kók að launum.
Tölfræði Rasikluicius í gær:
Skotnýting Mörk ískoti Nýting
Langskot 2 (5) 40%
Skot úr horni 1(1) 100%
Skot úr hraöaupphlaupum 2(2) 100%
Vftaskot 1 (1) 100%
Samtals 6(9)67%
Stoðsendingar (inn á Ifnu) 4(1)
Fiskuð vfti 0
Tapaöir boltar 3
Stolnir boltar 1
Varin skot í vörn 0
ooj.spon@dv.is
HAUKAR-HK
29-23 (16-10)
Dómarar:
Ingvar Guðjónsson
og Jónas Elíasson
6
Gæði leiks:
5/tO
Áhorfendur:
330
Maður leiksins:
Birkir Ivar Guðmundsson, Haukum
Gangur leiksins:
1-0,4-1,4-4, 7-5, 7-6,10-6,10-8,13-8,
13-10, (16-10), 16-13,18-14,19-15,
21-16, 23-17, 25-19, 28-20, 29-21, 29-23.
HAUKAR
Mörk/ þar af víti .skovvm: Hraðaupphl.
Dalius Rasikluicius (15) 6/1 2
ÁsgeirÖrn Hallgrlmsson (4) 5 9; 1
Þorkell Magnússon (2) 4/3 0
Halldór Ingólfsson (10) 4/1 1
Robertas Pauzoulis (13) 4 1
Jón Karl Björnsson (9) 2 0
Andri Stefan (6) 2 2
Matthías Árni Ingimarsson (22) i r o
Vignir Svavarsson (20) i i
Þórir Ólafsson (18) 0 0 Samtals: 29/5 (52í7) 8
Fiskuð vfti
Vignir Svavarsson 3
Halldór Ingólfsson 2
Þorkell Magnússon 1
Ásgeirörn Hallgrfmsson 1
Varin skot/þar af viti (sko t á sig/vití)
Birkir fvar Guðmundsson 27/2 (Am) 56%
Björn Viðar Björnsson 2 50%
Brottvfsanin 6 mfnútur.
Mörk/ þar af víti (skot/viti) Hraðaupphl.
HaukurSigurvinsson (26) 6/4 0
Ólafur Víðir Ólafsson (10) 4/1 10/2)0
Davlð Höskuldsson (15) 3 2
Samúel fvar Árnason (7) 3 Í8' 1
BrynjarValsteinsson (6) 2/1 0
Alexander Arnarson (11) 10
Már Þórarinsson (5) 1 1
Jón Heiðar Gunnarsson (11) 1:0
Elfas Már Halldórsson (9) 1 0
Vilhelm Bergsveinsson (8) 1 ;4| 0
Atli Þór Samúelsson (21) 0 1
Samtals: 23/6 (52/9) 4
Fiskuð vfti
ÓlafurVíðirÓlafsson 3
Alexander Arnarson ' 2
Már Þórarinsson 1
BrynjarValsteinsson 1
Samúel fvar Árnason 1
Vilhelm Bergsveinsson 1
Varin skot/þar af vfti íikot á sig/viti!
Hörður Flóki Ólafsson 19/2 40%
Björgvin Páll Gústavsson 0 /1) 0%
Brottvfsanin 8 mínútur. (Alexander rautt á
46. mfn fyrir 3x2 mín).
ELLEFTI LEIKURINN
Flaukar urðu í gær meistarar
meistaranna þriðja árið í röð og
alls í fjórða skiptið frá upphafi en
nú var leikið um Sveinsbikarinn í
ellefta sinn. Flaukar tóku
ennfremur þátt í þessum leik
fjórða árið í röð. Alls hafa sex félög
unnið þennan titil f ellefu ára sögu
hans.
Haukar unnu þriðja árið í röð
2001 Haukar-KA 26-23
2002 KA-Haukar 27-37
2003 Haukar-HK 29-23
Meistarar meistaranna:
Haukar 4
Valur 2
KA 2
FH 1
Afturelding 1
Fram 1
ooj.spon@dv.is