Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2003, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 11
Kosningunum frestað í Kaliforníu
KALIFORNÍA: Uppnámerí
stjórnmálum í Kaliforníu
eftir að áfrýjunardómstóll
ákvað að fresta ríkisstjóra-
kosningunum sem halda
átti í næsta mánuði.
Þrír dómarar voru sam-
mála um að kosningavélar
í sex sýslum, þar sem væru
40 prósent kjósenda Kali-
forníubúa, væru svo gaml-
ar og úr sér gengnar að
hætta á villum væri óá-
sættanlega mikil.
Dómararnir gáfu sjö daga
frest þarti! úrskurður
þeirra tekur gildi til að
hægt væri að áfrýja hon-
um, annaðhvort til Hæsta-
réttar Bandaríkjanna eða
til fullskipaðs ellefu
manna dóms áfrýjunar-
dómstólsins.
Gray Davis ríkisstjóri sagð-
ist eiga von á að úrskurð-
inum yrði áfrýjað.
Hollywoodleikarinn
Arnold Schwarzenegger,
sem sækist eftir ríkisstjóra-
stólnum, fór fram á að úr-
skurðinum yrði áfrýjað og
sagðist ætla að halda
kosningabaráttunni áfram.
Ekki meiða Arafat
Öryggisráðið greiðir væntan-
lega atkvæði í dag um ályktun
araba um að Arafat Palestínu-
forseta verði ekki gert mein
eða hann rekinn í útlegð.
Bandarísk stjórnvöld hóta að
beita neitunarvaldi gegn ályktun-
inni, sem sendifulltrúi Palestínu-
manna skrifaði uppkastið að, þar
sem hún fordæmir ekki hryðju-
verk palestínskra harðlínu-
manna.
John Negroponte, sendiherra
Bandaríkjanna hjá SÞ, sagði að
þegar lægi fyrir góð friðaráætlun
og að háttsettir bandarískir, rúss-
neskir og evrópskir embættis-
menn myndu, ásamt embættis-
mönnum SÞ, hittast síðar í mán-
uðinum til að ræða næstu skref í
friðarferlinu.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir
Vestri-Garðsauki, Rangárþingi eystra,
þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, Guð-
rún Jónsdóttir, Sjöfn Halldóra Jóns-
dóttir og Einar Jónsson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf., Lánasjóður
landbúnaðarins og Ræktunarsam-
band Flóa/Skeiða ehf., föstudaginn 19.
september 2003, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN Á HVOLSVELU,
Aukin ökuréttindi
Kennsla á leigu-, vöru- og hópbifreið
og vörubifreið með eftirvagn.
Nútíma kennsluaðstaða og frábærir kennarar,
hægt að hefja nám alla miðvikudaga,
áfangakerfí.
Ath. að flest verkalýðsfélög styrkja félaga sína
í námi til aukinna ökuréttinda!
Nú er rétti tíminn til að afla sér nýrra
atvinnumöguleika!
Hringdu núna og láttu bóka þig!
dfi§ Sími 567-0300 <Ö),'
Þarabakka 3 109 Reykjavík
Netfang: mjodd@bilprof.is
NN
D
Við viljum þig -
ef bér líður vel að tala í síma!
Við hjá PSN-samskiptum ehf. sjáum um skipulag
og framkvæmd úthringinga vegna sölu- og
kynningaherferða og annarra markaðsátaka fyrir
fyrirtæki og félagasamtök.
Við sækjumst eftir skemmtilegum
og duglegum þjónustufulltrúum í
úthringingar:
• Eldri en 24 ára
• Mikil þjónustulund
• Reynsla af sölumennsku ekki skilyrði
• Getur unnið undir álagi og verið skipuiagður.
• Dag-, kvöld- og helgarvinna
Upplýsingar í 552-1800 og
552-1833
Tölvupóstur: psn@psn.is
^iswé^
PSN - samskipti ehf ©©@-(D®©0
Smáauglýsingar
allt fyrir heimilið DV
550 5000
Útlandasímtöl 1 Hea|ms>F-re»l£>i
Allt aö/up to Mlnútur/Mlnutes
I mln
frá kr. ,90 á mín. kr. 1000,- aoomouitntoCermany.sweden.UK.uSA á
úr heimilissima international Cailing Card
He»im£»f retei * fyrirframgreidd símaþjónusta T 1 Co to the webiite www slmakoit.is for ratc Uöla to other countrttí a htimasiðunni www.nmaKortJS er að finna gjaidíKra ttJ annarra land-t.
Hringið mjög ódýrt til útlanda úr
heimilissíma i heimilissíma
Fæst hjá flestum:
Bensínstöðvum
Matvöruverslunum
Söluturnum
www.simakort.is