Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2003, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2003 MENNING 13
Menning
Leikhús • Bókmenntir ■ Myndlist ■ Tónlist ■ Dans
Umsjón: Sitja Aðalsteinsdóttir
Netfang: silja@dv.is
Sími:550 5807
Diddú syngur með Sinfó
TÓNLIST: Á fimmtudag og
föstudag verður Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Diddú, í bjarma
kastljósanna á sviði Háskóla-
bíós ásamt Sinfóníuhljómsveit
íslands. Á efnisskrá eru verk
eftir Aron Copland og Leonard
Bernstein og nú er tækifærið til
að heyra Diddú syngja Some-
where og fleiri meistaraverk.
Miðasalan á Netinu er hafin!
Ljósmyndasýningu lýkur
MYNDLIST: Nú eru bara nokkr-
ir dagar þangað til Ijósmynda-
sýning Yann Arthus-Bertrand á
Austurvelli verður tekin niður.
henni lýkur sunnudaginn 21.
september og verður verslun-
inni lokað á sama tíma. Þeir
sem ekki hafa séð sýninguna
nú þegar eru hvattir til að drífa
sig í bæinn áður en það er um
seinan.
Eldey eftir Yann Arthus-Bertrand.
Lína á 21
barna og girðingin
hálffallin, skólinn
kuldalegt gfmald,
sirkusinn úr litlu
efni en nægu. Mest
er borið í sjóræn-
ingjaskip Lang-
sokks skipstjóra
sem siglir inn á
sviðið. í öllu sínu
veldi, enda þarf
það að mæta út-
hafsöldum. í stfl
við þetta útlit var
leikur allur stór-
karlalegur, hreyf-
ingar stórar, dans-
atriði allgroddaleg
og tal, söngur og
hljóðfæraleikur á
hæsta styrk. Mætti
benda fólki á að
þessi sýningerekki
iT . 3. .11 ANDSTÆÐUR MÆTAST: Lina
fyrir minnstu leik-
húsgestina en nær þeim mun lengra upp eft-
ir aldursstiganum.
Óvænt upphafsatriði sýningar-
innar, sem ekki er úr smiðju
Astrid Lindgren, segir áhorfend-
um á táknrænan hátt að í
vændum sé ævintýri. Ekki raun-
veruleiki. Mér fannst í fyrstu að
þetta væri nokkuð sniðug leið til
að skipta yfir á ímyndunaraflið,
en eftir á að hyggja dregur atriðið
tennurnar úr samfélagsádeilu
verksins. Astrid teflir Línu - gáf-
aðri, orðheppinni og nautsterkri -
gegn bældu samfélagi, fjandsam-
legu þeim sem er öðruvísi, og
stendur með henni gegnum þykkt
og þunnt. Það skiptir máli að Lína
sé í alvöru.
Astrid vissi sem er að börn sjá
ekki sig sjálf í persónu Línu, hún
verður þeirra óskamynd; fulltrúar
(llmur Kristjánsdóttir) dansar við frú Prússólín (Sigrún Edda Björnsdóttir).
DV-myndir Eggert
barna eru Tommi og Anna (Bergur Þór Ing-
ólfsson og Edda Björg Eyjólfsdóttir), þæg og
prúð og elsk að foreldrum sínum, en sem
verða samt glöð í hjarta sínu þegar Lína setur
fína kafflboðið hjá mömmu þeirra (Katla Mar-
grét Þorgeirsdóttir) á annan endann.
Allir leikararnir snerust eins
og skopparakringlur kringum
orkuboltann llmi á sviðinu og
reyndu að halda í við hana á
fartinni.
Allir leikararnir snerust eins og skoppara-
kringlur kringum orkuboltann Ilmi á sviðinu
og reyndu að halda í við hana á fartinni. Lög-
regluþjónana klaufsku Iéku Þór Tulinius og
Guðmundur Ólafsson (sem lék eiginlega
Sigga Sigurjóns að leika löggu), þjófana Glám
og Glúm leika Halldór Gylfason og Gunnar
Hansson og voru hvor öðrum hálfvitalegri.
EUert Ingimundarson gerði Adolf sterka og
Langsokk skipstjóra kannski ívið of líka en það
er langt á milli þeirra í sýningunni. Theodór
Júlíusson var ágætur sirkusstjóri og Hanna
María Karlsdóttir innlifuð kennslukona. Allir
karlmennirnir munstruðu sig á sjóræningja-
skipið meðan það stóð við og mynduðu þétt-
an og hávaðasaman hóp. Herra Níels var alveg
sérstaklega apalegur í meðförum Vöku Dags-
dóttur eða Vöku Vigfúsdóttur og hesturinn var
hæfilega ekta.
Þó að margt hafi breyst í umhverfi barna á
Lína enn erindi - þó að hún sé komin á sjö-
tugsaldur.
Leikfélag Reykjavikur sýnir á stóra sviðinu: Lína
Langsokkur eftir Astrid Lindgren. Leikgerð: Astrid Lind-
gren og Staffan Götestam. Þýðing: Þórarinn Eldjárn.
Tónlist Georg Riedel og Geirfuglarnir. Tónlistarstjóri:
Þorkell Heiðarsson. Danshöfundun Lára Stefánsdóttir.
Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikmynd og búningan Sigur-
jón Jóhannsson. Leikstjóri: María Reyndal.
LEIKLISTARGAGNRYNI
Silja Aðalsteinsdóttir
Lína Langsokkur er flutt Inn I Sjónarhól á /s-
lensku sviði einu sinni enn, nú í túlkun ungrar
leikkonu sem þreytir frumraun sína I atvinnu-
leikhúsi.
Ilmur Kristjánsdóttir er nægilega nærri
bæði Línu og nútímabörnum til að búa til
persónu sem höfðar sterkt til þeirra en skelf-
ir þau svolítið um leið. Enda er ekkert dregið
úr því í uppsetningu Maríu Reyndal að Lína
er auðvitað óþolandi barn, eins og frú
Prússólín segir. Sú er leikin af Sigrúnu Eddu
Björnsdóttur sem myndaði glæsilega and-
stæðu við Línu í útliti jafnt sem innræti. Þar
mætir hugmyndaflugið stofnanasamfélaginu
svo hvín í.
Sýningin myndar sannfærandi heild. Svið-
ið er hæfflega hráslagalegt, Sjónarhóli
klambrað saman svo minnir á kassahús
FÉLAGAR LÍNU: Hesturinn og herra Níels.
Bókmenntahátíð
- in memoriam II
Þegar síðasta þorskastríðið stóð sem hæst bað
Roy Hattersley, landvarnaráðherra Breta, ritara
sinn að útvega sér einhverjar bókmenntir frá
þessari þjóð þarna I útnorðri til að hann gæti
komist að því við hverja hann væri að berjast.
Ritarinn fór á stúfana og kom úl baka með
Sjálfstætt fólk efúr Halldór Laxness. Hattersley
las bókina og sagði að því loknu: „Við getum
ekki unnið þetta stríð"
Breski bókaútgefandinn Christopher
MacLehose sagði þessa sögu á lokadegi Bók-
menntaháú'ðar í Reykjavflc á laugardaginn var
og sagðist hafa hana eftir manninum sjálfum.
Efúr fundinn sagði hann svo að það mætti velta
fyrir sér hvað Hattersley hefði sagt - og gert - ef
það hefði verið 101 Reykjavík sem hann hefði
lesið!
Fagurfræðileg skýring
Lokadagurinn hófst á erindi Halldórs Guð-
mundssonar þar sem hann dró upp mynd af ís-
lenskum núúmabókmenntum í stórum drátt-
um. Styrkur þeirra liggur í þúsund ára málhefð
og því hve miðlægar bókmennúmar em í
menningu þjóðarinnar, sagði Halldór, en það
sem hefur stuðlað að útrás þeirra á undanföm-
um ámm er ákveðin fagurfræðileg þróun sem
náði hámarki á 9. áratugnum. Áður skiptust ís-
lenskir rithöfundar gróft í sögumenn og stflista,
en á undanförnum rúmum áratug hafa þessar
tvær gerðir mnnið saman í eina.
í eina úð var það stórfrétt ef íslenskt skáld-
verk var selt erlendum útgefanda; nú em gerð-
ir ríflega 200 samningar um slíkt á ári.
Italski útgefandinn Luigi Brioschi sagði að
þetta væri ekki skrítið; bókmennúr jaðarþjóða
hefðu mðst inn á markaðinn undanfama ára-
tugi, enda hlyti andstaða við hnattvæðingu
einnig að koma upp í bókaútgáfu. Ekkert tæki
er máttugra skáldsögunni til að sýna ólflca
heima og kynna okkur það sem er framandi, og
þetta eiga íslenskar bókmenntir að nýta sér, að
hans mati.
Bækur og Björk
En hvaða ráð em til
að útbreiða íslenskar
bókmenntir enn frekar?
í fyrsta lagi þurfa er-
lendir útgefendur að
frétta af góðum bókum
og Claudia Múller, út-
gefandi frá Þýskalandi, sagðist hafa njósnara á
Islandi úl að lesa fyrir sig og segja frá. Þýðendur
em auðvitað geysilega mikilvægir og við þurf-
um að hafa góða sinnu á að þjálfa fólk til að
þýða á sem flestar tungur. Ekki þarf síður að
halda við íslenskukunnáttu góðra þýðenda.
Það var gaman að fá þennan morgun frétt
um að Mýrin eftir Amald Indriðason hefði far-
ið yfir hundrað þúsund eintaka mörkin í Þýska-
landi þvf yfirleitt vekja íslenskar bókmenntir
ekki svona mikinn áhuga. Nokkurt gys var gert
að kápumyndinni á þýsku útgáíúnni, því utan á
þessari borgarmorðsögu er mynd af íslenskum
sveitabæ úr torfi og grjóú. Hún á að laða að ís-
landsvinina - og gerir það greinilega, þó að
vissulega hafi bókin lflca fengið afbragðs-
Arnaldur Indriðason og breski útgefandinn hans,
DV-mynd Pjetur
umsagnir gagnrýnenda.
íslenskar skáldsögur hreyfast yfirleitt ekki
mikið í verslunum - en það gerir hins vegar ís-
lensk tónlist. Vicky Cribb, þýðandi frá London,
benú á þetta og fannst upplagt að tengja svala
ímynd íslenskrar tónlistar - Bjarkar, Sigur Rós-
ar - við íslenskar bókmenntir. Væri ekki hægt
að hafa standa með músflc og bókum hlið við
hlið í verslunum?
Hugmyndinni var ekki yfirmáta vel tekið.
Mönnum fannst eðlilegra að rithöfundar
drægju með sér aðra rithöfunda og tóku dæmi
af Peter Hoeg sem hefði opnað leið fyrir danska
rithöfunda til mikilla vinsælda meðal ensku-
mælandi þjóða. Kannski verður Arnaldur Ind-
riðason slflcur segull.
UPPHAFIÐ AÐ FAGURRIVINÁTTU:
Christopher MacLehose.