Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2003, Síða 22
22 SMÁAUCLÝSINGAR SSO 5000 ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2003
Hverafold - 3ja herb. íb.
Falleg 99,9 fm íbúö á 3. hæð í mikið
endurbættu fjölbýli á mjög góðum stað I
Grafarvogi. Flísalagöar svalir meö miklu
útsýni til suðurs og vesturs. V. 13,0 m.
Áhv. 5,6 m byggsj.
Grafarholt - elgnlr óskast.
Byggingarmeistarar, athugiö: Okkur vantar
allar stæröir og gerðir eigna í Grafarholti á
söluskrá okkar, mikil eftirspurn. Leggjum
okkur fram um faglega þjónustu og erum
með sérhannaðan vef sem á að kynna
allar nýbyggingar okkar á skilmerkilegan
hátt.
Hafið samband við sölumenn okkar
Valhöll fasteignasala, 5834477.
Sklpholt - laus strax. Sérlega falleg 97
fm jarðh. í þríb. á góðum staö miðsvæöis.
Sérinngangur, þvottaherb. í Ib„ nýl. glæsil.
parket (rauðeik), rúmgóð svefnherb., stofa
og fallegt eldhús. Áhv. húsbréf 4,8 m. V.
12,3 m.
Valhöll, sími 588-4477 eða í GSM-síma
896-5222.
Víðimelur - sérhæð.
Langar þig að búa i vesturbænum? Hér er
tækifærið. Glæsil. 110 fm sérhæð ásamt
30 fm bílskúr. Sérinng. íbúðin er öll
endurnýjuð að innan á vandaöan hátt á
síðustu árum. Massift parket. Frábært
skipulag. Suðursvalir. Eign í sérfl. V. 18,5
m. Valhöll, sími 5884477 eða í GSM-síma
sölumanna.
Eignakaup
Langholtsvegur.
4ra herb., 112 fm íbúð á efstu hæð í fínu
þríbýli á þessum vinsæla stað. Flísar og
parket á gólfum. Eign sem fer fljótt! Áhv.
ca 5 millj.
Hjallabraut Hfj.
Vel skipul. 4ra herb. 103 fm íbúð á 3ju
(efstu) hæð í Hfj. Fjölbýliö er álklætt að
utan með yfirbyggðum svölum, stór
geymsla eöa herb. í kjallara. Áhv. 7,3 m.
Erluás Hf.
Glæsilegt 193 fm einbýli á tveimur
hæðum með 40 fm bílskúr og 35 fm rými
sem ekki er inni í fermetratölu. Glæsileg
eign með mikla möguleika. Teikningar á
skrifstofu. V. 17,5 m.
Goðhelmar - sérhæð.
Vorum að fá glæsilega 129,7 fm sérhæð
ásamt 25,4 fm bílskúr, samtals 155,1 fm,
á besta stað í Heimum. Gegnheilt
stafaparket og flísar á gólfum. Útsýni. Verð
17,9 millj.
Öldugrandi, 3 herb. NÝTT. Vorum að fá í
einkasölu bjarta ogfallega Ibúð á þessum
vinsæla staö. íbúðin er 80 fm og 25,8 fm
bílskýli. Björt og falleg íbúð sem vert er aö
skoöa.
Grensásvegur, 3ja herb. (nýtt).Snyrtileg
78 fm íbúð í á þessum vinsæla stað. Tvö
rúmgóö herbergi, björt stofa. Gott verð,
10,3 millj.
Berg - Reykjavík.
Vorum að fá ágæta 2-3 herb. 74,6 fm
íbúð á sölu á 2. hæð í Bergum í Breiðholti,
dúkur og parket á gólfum, einstakt útsýni
til fjalla og yfir Elliöavatn ogumhverfi. Allar
nánari uppl. á skrifstofu. Ásett verð 9,1
millj.
Jakob Jakobsson, Eignakaup ehf.,
Ármúla 38,108 Reykjavík. S. 520-6600
Fax 520-6601 www.eignakaup.is
VALHÖLL
FASTEIGNASALA
Siðumúla 27 - Simi 588 4477 - Fax 588 4479
www.vnihoil.is - opió, 9 - 17:30 virka rlaga. lokað um htskjar
Vantar einbýlishús í Garðabæ.
Vantar strax einbýlishús á verðbilinu
25-40 millj. fyrir kaupanda sem búinn er
að selja stna eign. Eignin þarf ekki aö vera
fullbúin, má vera í byggingu. Upplýs. gefur
Bárður í GSM 896-5221. Valhöll
fasteignasala
Sæviðarsund - 2 íbúðir. Falleg eign sem
skiptist í 83 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð
(einn stigi upp) ásamt bílskúr 29 fm og
síðan er ósamþ. 52 fm. íb. í kjallara eða
samtals ca 167 fm. V.19,8 m„ áhv. hagst.
lán.
Vantar strax - f. fjársterka kaup.:
Vantar strax í Smárum eða Lindahverfi í
Kópavogi 2ja og 3ja herbergja íbúðir fyrir
fjársterka kaupendur sem hafa selt sínar
eignir. Upplýsingar gefur Þórarinn í GSM
899-1882. Valhöll fasteignasala,
Síöumúla.
Hverafold - glæsileg 2ja herb. íbúð.
í einkasölu glæsil. 2ja herb. íbúð á
jarðhæð í nýl. húsi t Foldum.
Sérþvottahús. Góð staðsetning. Áhv.
hagst. lán ca 4 m. V. 8,9 m.
Valhöll fasteignasala, stmi 5884477.
Vantar í Grafarvogi - fjölmargir
kaupendur.Vegna óvenjugóðrar sölu og
eftirspurnar leitum viö á Valhöll að
raðhúsum og parhúsum t Grafarvogi,
einnig hefur eftirspurn eftir 2ja, 3ja og 4ra
herbergja íbúðum aldrei veriö meiri en
núna. Seljendur, veljiö vandaða og trausta
fasteignasölu meö mikla reynslu. Erum við
símann núna: Þórarinn í 899-1882,
Bárður t 896-5221, Bogi í 699-3444 og
Ingólfur í 896-5222: Valhöll fasteignasala.
WMM
LAUST í SEPT.
Eitt virðulegasta HÚSIÐ í Seljahvefi meö
sérstæðum btlskúr og mjög stórum 75 fm
í kjallara húss sem má breyta t Ibúð.
Gólfefni: Parket á gólfum en flísar á
baðherbergi. Stórir kvistar stækka
rishæðina verulega og gera hana
rúmbetri. Stigar steyptir og flísalagðir.
Öll skipti koma til álita. Verö 26 m. kr.
Upplýsingar veitir RE/MAX Mjódd,
fulltrúi Þorbjörn, s. 898-1233 / 520-
9555 thorbjom@remax.is
Grundarhvarf - Vatnsendi.
Nýlegt SG-timburhús 5-6 herb. 139 fm og
mjög stór 1365 fm lóö, meö 1000 fm
byggingarreit og óbundin byggingarhæð
upp, byggt 2002 í landi Vatnsenda með
náttúruperlum um allt. Húsið er staðsett
innst og vestast í mjög skemmtilegum
botnlanga. Verð: 23,9 m. kr.
Allar nánari upplýsingar veitir RE/MAX
Mjódd, sölufulltrúi Þorbjörn Þ. Pálsson,
símar
520-9555 / 898-1233.
thorbjorn@remax.is
Reykjavík - Breiðholt.
Vantar allar stærðir eigna á skrá strax.
Sérstaklega 2ja til 4ra í Bökkunum.
Einbýlishús í Stekkjahverfi. Raöhús í
Bökkunum
Mikil eftirspurn.
Þorbjörn Þ. Pálsson sölufulltrúi
sími 898-1233
thorbjom@remax.is
Hjaltabakki 4ra herb. 109 Rvík.
Mjöggóð og björt fjögurra herbergja Ibúð á
þriðju hæð. Þrjú rúmgóð svefnherbergi.
Góðar svalir snúa til suöurs.
Mjög stór geymsla í kjallara.
Verð: 11,2 m. kr.
Allar nánari upplýsingar veitir RE/MAX
Mjódd, sölufuiitrúi Þorbjörn Þ. Pálsson
símar 520-9555 / 898-1233.
thorbjom@remax.is
Egilsbraut - Þortákshöfn.
Einbýlishús, 3-4 herbergja 88 fm ásamt
stórum 56 fm bílskúr, byggt 1961. Góð
parketlögð herb„ góðir nýlegir skápar.
Eldhús er vel skipulagt, Ijósar
innréttingar.Baðherbergi fltsalagt.
Þvottarhús meö útgengi.
Mjög gott verð. Verð: 10,3 m. kr.
Allar nánarl upplýsingar veitir RE/MAX
Mjðdd, sölufulltrúi Þorbjörn Þ. Pálsson
símar 520-9555 / 898-1233.
thorbjom@remax.is
Kambasel, raðhús, 109 Rvik.
LAUST STRAX.
Vel skipulagt raðhús, 6 herb. á tveimur
hæöum, þvottarhús og búr inn af eldhúsi.
Með góðum bílskúr o£ geymslum, samtals
189 fm. Mikið óinnréttaö rými t risi. Verð:
19,9 m. kr.
Allar nánari upplýsingar veitir RE/MAX
Mjódd, sölufulltrúi Þorbjörn Þ. Pálsson
símar 520-9555 / 898-1233.
thorbjorn@remax.is
Eyjabakki -109 Reykjavík. Góð 84 fm 3ja
herbergja Ibúð á vinsælum stað í
bökkunum. Suðursvalir - verð 10,4 millj.
Nánari uppl. gefur Páll hjá Remax.
Suðurlandsbraut S: 896-0565.
Hörðaiand - 108 Reykjavík. Lítil 2ja
herbergja tbúð í Fossvogi. Sér garður.
Húsið er ný málað að utan. Nánari uppl.
gefur Páll hjá Remax. Suðurlandsbraut S:
8960565.
Krummahólar -111 Reykjavík. Góð 3ja
herbergja íbúð á efstu hæð (8 hæð
yfirbyggðar svalir, frábært útsýni. Nánari
uppl. gefur Páll hjá Remax.
Suðurlandsbraut S: 8960565.
Hárgeiðslustofan Feima. Nýttskulega
innréttuö hárgreiðslustofa miðsvæðis t
Reykjavtk. Sex stólar eru á stofunni og er
hún fullbúin tækjum. Stofan hefur leyfi til
að taka nema á námssamning. Hægt að
koma fyrir naglasnyrtiaðstöðu. Nánari
uppl. gefur Páll hjá Remax.
Suðurlandsbraut S: 896-0565.
Sólheimar -104 Reykjavík. Falleg 2
herbergja tbúð í þessu vinsæla fjölbýli.
Rúmgóð stofa meö suðursvölum, frábært
útsýni. Baðherbergi með sturtu, tengt fýrir
þvottavél. Ágætt eldhús með borðkrók,
nýleg eldavél.
Nánarl uppl. gefur Páll hjá Remax
Suðurlandsbraut S: 8960565.
Við á Hóli bjóðum þér upp á.........
- Þjónustulipurt starfsfólk!
- Kraftmikia sölumenn!
- Stafræna tækni sem sparar sporin!
- Ofluga kynningu á netinu!
Hlíðasmári
4ra herb. 94,4 fm íbúð í fjölbýli á 1. hæð
með miklu útsýni af suðursvölum. Parket.
Björt og falleg íbúð. Verö 13,2 millj.
Vallengi
Jarðhæð 70 fm á góðum stað t Grafarvogi.
Rúmgóð, falleg og björt tbúð. Eikarparket
á gólfum, viðarinnrétting í eldhúsi,
þvottahús/geymsla á hæðinni.
Baöherbergi með bæði sér sturtu og kari,
flísar á veggjum og gólfi. Svefnherbergi
með góðum skápum. Stutt t skóla og alla
þjónustu. Verð: 11,5 millj.
Baldvin Guðjónsson
Fasteignasalan Hóll
Hverafold 1-3
Sími: 5969080 / 897-8040
Fax: 5969081
Netfang: baldvin@holl.is
FASTEIGNASALA
Skeifunni 11
Andrés P. Rúnarsson lögg. Fasteignas
Sími 533 4030 Fax 533 4031
eign@eign.is http://www.eign.is
Falleg 64 fm íbúð með sér garði.
Tveggja herberbergja nýstandsett íbúð t
fallegu umhverfi. Forstofa og baðh. með
flísum á gólfi. Önnur gólf parketlögð.
Baöherbergi er nýstandsett, innrétting,
sturtuklefi og flísar á veggjum.
Eldhúskrókur með nýlegri innréttingu.
Útgangur í garð úr stofu. Allt rafmagn nýtt.
V. 11,5 m. 2308
Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is
Asparfell.
Vorum að fá i einkasölu mjög góöa 2ja
herbergja tbúö á 2. hæð í lyftuhúsi.
Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt
innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með
útgang á, suðursvalir. Þvottahús á
hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,7 m. 2264.
Ellert Bragi Sigurþórsson
sölustjóri eign.is s. 553 4030 og 821
111? Skeifunni 11,108 Rvík.
Til sölu falleg, 3ja herbergja risíbúð í
hjarta Hafnarfjarðar. Verð 9,7 millj.
Allar uppl. gefur Gyða Geröardóttir,
sölufulltrúi hjá RE/MAX, Hafnarfirði, í s.
820-9510 eöa 590-9510.
Til sölu 30 fm íbúð á Hverfisgötu í
Hafnarfirði. Verð 4,4 millj.
Allar uppl. gefur Gyða Gerðardóttir,
sölufulltrúi hjá RE/MAX Hafnarfirði, t s.
820-9510 eða 590-9510.
Vegna mikillar sölu vantar mig allar
stærðir eigna á skrá.
Persónulega þjónusta alla leið.
Gyða Gerðardóttir, sölufulltrúi RE/MAX,
Hafnarfirði.
S. 5969510 eða 8269510.
gyda@remax.is
RE/MAX - ÖÐRUVÍSI FASTEIGNASALA.
EIGNA
RÓSARIMI.
Góð 4ra. herb. íbúð á efri hæö í litlu
permaform-fjölbýli með sérinngangi.
Góðar innr., parket á gólfi, suðursvalir.
Rólegt og barnvænt umhverfi. V. 14,5 m.
Áhv. 4,6 m.
UÓSHEIMAR.
Góö 4ra herbergja 91 fm íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. Húsið er t góðu ástandi, búiö er
að setja nýtt gler í alla glugga. Nýtt parket
og nýmáluð. LAUS STRAX. V. 12,9 m.
Eignalistinn
Síðumúla 9,108 Rvík
Sími 530 4600.
S m á aug/ýsin gar
550 5000
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ í
HAFNARFIRÐI.
Andri Björgvin, 820 9509.
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Á
ÁLFTANESI.
Andri Björgvin, 820 9509.
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ I
GARÐABÆ.
Andri Björgvin, 820 9509.
SUÐURVANGUR 335 fm.
35 millj. Mjög fallegt einbýli til sölu.
Andri Björgvin sölufulltrúi
Sími 820 9509 eða 590 5909,
andri@remax.is
Eignakaup
Engjasel.
Snyrtileg 42 fm stúdiótbúö á þessum
rólega stað. íbúðin er björt og nýtist öll
mjög vel. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,3
millj.
Dalsel, 2 herb.
Vel skipulögð, ósamþykkt 45 fm íbúð á
þessum rólega stað. Ibúðin nýtist öll vel.
Elgn í toppstandi. Húsgögn geta fylgt.
Hægt að fá lán allt að 80% af kaupverði.
Verð 5,9 milljónir.
Bústaður - Svínadal.
Vorum að fá fallegan 30 fm A bústað til
sölu á fallegum stað í Svínadal, tæpur
klukkutími frá Reykjavík, sólarrafhlaða o.fl.
ítarlegar uppl. á skrifstofu okkar. Verð 2,7
millj.
, Jakob Jakobsson. Eignakaup ehf.,
Ármúla 38,108 Reykjavík. S. 520-6600.
Fax: 520-6601 www.eignakaup.is
laufás
Hallveigarstígur.
Mjög skemmtileg hæð og ris á frábærum
stað í sunnanverðum Þingholtunum.
íbúðin er mikið endurnýjuö og sérlega
skemmtileg. Á hæðinni er eldhús,
stofa, borðstofa og svefnherb. í risinu er
gott sjónvarpshol með
sérsmíðuðum skápum, baðherbergi, tvö
svefnherbergi sem eru undir súö.
Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús.
Verö 14,9 m.
Kristnibraut.
GLÆSILEG ÍBÚÐ 121,4 fm ásamt stæði í
bílageymslu. Eldhús með fallegri
innréttingu. Björt og rúmgóö stofa með
svölum. Sjónvarpshol, 3 rúmgóð
herbergi m/parketi og útgengi út á
flísalagöar svalir úr hjónaherb.
Parket og fltsar á öllum gólfum. Glæsilegt
baöherb. m/ hornbaðkari.
Þvottahús og stór geymsla. ÚTSÝNIÐ ÚR
ÞESSARIÍBUÐ ER STORFENGLEGT.
Áhv. 8,4 m. Verö 17,9 m. Kjarrhólmi.
Góð 90 fm 4ra herbergja íbúö á góðum
stað neðst t Fossvogsdalnum. Eignin
skiptist í stofu, eldhús, baöherb,
þvottahús innan íbúðar og 3
svefnherb. Parket á stofu, eldhúsi holi og
1 herb, dúkur á 2 herb. og
flísar á baöi. Frábært útsýni. Sjón er sögu
ríkari. Áhv. 4,0 m.
byggingasj. Verð 13,3 m.
Víghólastígur.
Fallegt 335 fm einbýlishús í Kópavogi, þar
af er btlskúr 36 og bílskýli
40 fm. Húsið stendur innst í lokuöum
botnlanga. Stofa, boröstofa,
sólstofa, svefnherbergisgangur með 4
svefnherb., auk þess rúmgott
hjónaherb. m/fataherb. 2 baðherb.,
annað með gufubaði, eldhús, þvotthús,
geymslur. I kjallara er góð vinnusofu og
geymsla. Fallegur gróin
garður. Áhv. ca 4,3 m.
Bankastræti.
Viröulegt og gott íbúðar- eöa atvinnu-
skrifstofuhúsnæði á góðum stað í
Bankastræti. Um er að ræða fallegt ca
129 fm húsnæði með 4 góðum
herbergjum og eldhúsi. Góð lofthæð. Er í
útleigu í dag. Áhv. ca 5,0
Verð 21,9 m.
Laufás fasteignasala
Sóltúni 26, 3 hæð
S: 5361111
Skaftahliö.
Glæsileg rúmgóð 111 fm íbúð á 1. hæð í
góöu fjölbýli. Forstofa með flísum,
fallegt eldhús með glæsilegum
innréttingum, flísar á gólfi, 2
samliggjandi svalir með parketi á gólfi, 2
rúmgóð herbergi og snyrtilegt
baðherbergi. í kjallara eru geymsla, 2
sameiginleg þvotta- og
þurrkherbergi og snyrtilegt gufubað og
sturtur. Hús í góðu viöhaldi.
Áhv. 10,9 m. Verð 16,5 m.
aufás
Smárarimi.
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 250 fm
einbýlishús í Grafarvogi, þar
af er 67 fm séribúð með sérinngangi. 3
svefnherb. eru I húsinu,
hjónaherb. m/innangengt í baöherb.,
rúmgott sjónvarpsherb. er með útgengi
út á sólpall meö heitum potti. Fallegt
gegnheilt eikarparket er á
gólfum. Tvöfaldur 42 fm bílskúr m/salerni.
Húsiö er steinað að utan.
Fallegurgróinn garður. Þetta hús ervert að
skoða, því sjón er sögu
ríkari. Verð 36,5 m.
Laufbrekka.
Vandað og vel umgengið 189 fm hús í
toppstandi. (húsinu eru forstofa,
stofa, sjónvarpsstofa, eldhús, tvö
baðherb., þvottahús, geymslur og þrjú
svefnherb, auk 15 fm gróðurhúss. Gólf
eru ýmist parket- eöa flísalögö.
Eldhús með vönduðum innr. og góðum
borðkrók. Allur viöarspónn er úr sömu
viöartegund. Ailt húsið er rúmgott og
stílhreint. Frábært útsýni. Áhv.
3,9 m. Verð 23,9 m.
Reykás.
Glæsileg rúmgóö 140,5 fm íbúð á 3ju
hæö á tveimur hæðum á frábærum
útsýnisstað, auk bílskúrs 23,6 fm. Falleg
björt stofa og boröstofa.
fjögur rúmgóð herb. Gott eldhús og
þvottahús innaf. Parket og flísar á
gólfum. Vandaðar innréttingar. Áhv. 8,5 m.
Verð 19,6 m.
Laufás fasteignasala
Sóltúni 26, 3. hæð
S. 5361111.
Skjólsalir.
Gott og vel skipulagt 153 fm endaraðhús
á 2 hæðum, ásamt 30 fm innb.
bílskúr. Allar innréttingar 1. flokks og
húsið vandað í alla staði.
Möguleiki á allt að 5 svefnherb.
Suðursvalir með góðu útsýni. Áhv.
12,7 m. Verð 24,5 millj.
Laufás fasteignasala
Sóltúni 26, 3. hæð
S. 5361111________________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf„ fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvtk. S. 533 4200.
1
Vantar þig góða geymslu? Geymsla fyrir
tjaldvagna, fellihýsi, btla o.fl. Vel
einangruð, steinsteipt hús, upphituð og
Ipftræst.
Ásgeir Elríksson ehf., Klettum.
Upplýsingar í síma 897 1731 og 486
5653.
Geymsluhúsnæði
Ásgeir Eiríksson ehf.
KLETTAR
Er geymslan fúll? Er lagerhaldið dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og
einstaklingum fjölbreytta þjónustu í öllu
sem viðkemur geymslu, pökkun og
flutningum.www.geymsla.is, Bakkabraut
2, 200 Kópavogi, sími 568 3090.
BÚSLÓÐAGEYMSLA.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og
ptanóflutningar. Gerum tilboð t flutninga
hvert á land sem er. S. 822 9500.
Húsnæði í boði
Átthagar - glæsilegar leiguíbúðir. Nýjar
og glæsilegar tveggja, þriggja eða fjögurra
herbergja tbúðir til leigu til lengri eða
skemmri tíma. Fullbúnar aö öllu leyti í
fallegum fjölbýlishúsum. Hagstætt verð.
Allar nánari upplýsingar á www.atthagar.is
Glæsileg 3 herb. íbúð til leigu í Lindahv.,
95 fm, m. geymslu. Losnar 1. okt. Leiga er
90 þ. Innifaliö er hússj. og hiti. Skilyrði er
2 mán. trygg. og greiðslur í gegnum
greiðsluþj. Uppl. gefur Birna í 863 3126
og audunng@hotmail.com_______________
Grjótaþorp, miðbær. Til leigu stórt og gott
herb. á frábærum staö í bænum.
Sameiginl. eldunar- og baðaðstaða. Einnig
afnot af þvottavél. Leigist aðeins ábyrgri
og skilvísri kvk. S. 863 3328.