Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2003, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2003 TILVERA 25
Spurning dagsins: Notarðu almenningsvagna?
Sesselfa Guðmundsdóttin
Ef ég þarf þess, samt ekki oft.
Sólrún Friðjónsdóttin
Voðalítið.
Magnús Sigurbjösson:
Já, ég geri það mjög mikið.
Sölvi Rúnar Pétursson:
Já, það geri ég í skólann og svona.
írís Stefensen, 8 ára:
Ég hef aídrei farið í strætó.
Elva Ýr Magnúsdóttin
Já, ég geri það, kannski of oft bara.
Stjömuspá
Gildir fyrir miðvikudaginn 17. september
Myndasögur
\A. Mnsbemn (20. jan.-18. febr.)
'% -------------------------------
Vonbrigði eða óvæntar
fréttir gætu haft áhrif á þig í dag.
Ástandið mun þó batna þegar líða
tekurá kvöldið.
l\Ón\b (23. júli-22. ágúí!)
Þú þarft að bfða eftir öðrum
í dag og vinnan þín líður fyrir
seinagang annarra. Ekki láta undan
þrýstingi í mikilvægum málum.
^ Fiskamirw febr.-20. mars)
Ekki treysta á að aðrir hjálpi
þér þegar allt verður komið í strand.
Þú verður að hafa trú á sjálfum þér
til að geta leyst erfið verkefni.
Meyjan (21 ágúst-22. sept.)
Þín bíður gott tækifæri fyrri
hluta dagsins. Það gæti tengst
peningum á einhvern hátt. Þú hugar
að breytingum heima fyrir.
c; \ j Hrúturinn (21.mars-19.aprn)
Þú gætir átt í erfiðleikum í
samskiptum við fólk og það gerir þér
erfitt að nálgast upplýsingar sem þú
þarfnast. Reyndu að eiga rólegt kvöld.
n VogÍn (23.sept.-23.okt.)
& í -----------------------------------
Vertu orðvar, þú veist ekki
hvernig fólk tekur því sem þú segir.
Þú gætir lent í því að móðga fólk
eða misbjóða því.
ö
NaUtið (20. april-20. mai)
Fólk gæti reynt að nýta sér
góðvild þína og þú verður að beita
kænsku til að koma í veg fyrir það
án þess að valda deilum.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v.)
Dagurinn verður góður og
þú gætir orðið heppinn í fjármálum.
Þeim tíma sem þú eyðir í skipulagn-
ingu heima fyrir er vel varið.
Tvíburarnir f27 . mai-21.júni)
—
Dagurinn einkennist af
rólegu og þægilegu andrúmslofti.
Þú gætir þó orðið vitni að deilum
seinni hluta dagsins.
Bogmaðurinnp2nó/.-2i.to.j
Þótt eitthvert verk gangi vel
í byrjun skaltu ekki gera þér of miklar
vonir. Nú er tími breytinga og þú þráir
að taka þér eitthvað nýtt fyrir hendur.
K(Mm(22.júní-22.júlí)
Þetta verður góður dagur
og skemmtilegur á allan hátt.
Rómantíkin liggur í loftinu og
kvöldið verður afar eftirminnilegt.
z
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú minnist gamalla tíma í
dag og tengist það endurfundum
við gamla vini. Nú er rétti tíminn til
að fara í stutt ferðalag.
Krossgáta
Lárétt: 1 blað, 4 kall,
7 ókostur, 8 mann,
10 fiskur, 12 planta,
13 svipur, 14 bikkja,
15 hópur, 16 maðka,
18 karldýr,
21 hæstánægð,
22 tól, 23 lykta.
Lóðrétt: 1 lausung,
2 hræðslu, skjall,
4 vilhalla, 5 eyri, 6 blási,
9 styrkir, 11 sæti,
16 tíðum, 17 áburður,
19 armur, 20 spil.
Lausn neðst á síðunni.
Skákþingi Reykjavíkur 2003 er
loksins lokið en mótið hófst í janú-
ar. Sex keppendur urðu efstir og
jafnir og um síðustu helgi tefldu
þeir Ioksins aukakeppni um titil-
inn. Björn Þorfinnsson kom á óvart
Lausn á krossgátu
og vann verðskuldað með heilan
vinning í forskot. 4 v. af 5 gegn jafn
öflugu liði og þarna var við að etja
er glæsilegur árangur! Lokastaðan:
1. Björn Þorfinnsson 4 vinningar. 2.
Bragi Þorfinnsson 3 (7,0 stig). 3.
Stefán Kristjánsson 3 (5,5). 4. Jón
Viktor Gunnarsson 2 (4,5). 5. Sigur-
bjöm Björnsson 2 (4,0). 6. Berg-
steinn Einarsson 1. Hér sjáum við
Björn leggja bróður sinn fyrr á ár-
inu á Stigamóti Hellis þar sem
Björn sigraði einnig.
Hvítt: Bragi Þorfinnsson (2351)
Svart: Bjöm Þorfinnsson (2324)
Stigamót Hellis 2003
Reykjavík (3), 30.5. 2003
28. - H8g6 29. Dxh4 Hxg2+ 30.
Hxg2 Dxh4 31. Hxg6 Dhl+ 32. K£2
hxg6 33. Kel Bg2 34. H£2 g5 0-1.
•eil 0Z 'u|0 6l')|euj/L'yo9i
'H9}s i l 'Jiga 6 'ind 9 'ju s 'e6æjpjnm y '!|e6jn6ej e '66n z 'so| l m?JQ91
e6ue £Z '!>|sei ZZ '|ses|e \z 'l|o6 8L 'bujjo 91
'js6 sl '69JPÞL 'Jæ|q EL 'un Zí '!Sjn ql '66as 8 '!||e6 í 'dojg þ 'jne| l 319191
Hrollur
Andrés önd
Margeir
Elta skottið á sjálfum sér
menn hvað þeir geta að sikksakka
milli akreina í örvæntingarfullri til-
raun til að verða á undan. Á undan
hverju eða hverjum veit ég ekki.
Menn em að elta skottið á sjálfum
sér en af svip þeirra og látbragði má
ráða að stórir sigrar hafi unnist.
Hins vegar gildir hér eins og f svo
mörgu öðm að þeir síðustu verða
fyrstir. Það sannaðist eftirminnilega
þegar óþreyjufullur maður á besta
aldri hafði sikksakkað á ótrúlega
ósvífinn hátt í langri bílaröð. Og þar
sem hann var að komast yfir gatna-
mótin varð hvellur. Stuttu síðar
mátti sjá kunnuglegt uppnám í bak-
sýnisspeglinum. Og þar sem ég
fjarlægðist í rólegheitum varð röðin
hinum megin gatnamótanna lengri
og lengri.
ÐAGFARI
HaukurL. Hauksson
hth@dv.is
Ég heyrði á dögunum frétt um
umferðartalningu á helstu umferð-
argötum Reykjavfkur. Niðurstaðan
var einföld: Gatnakerfið er að
springa. Og er víða hvellsprungið.
Þrátt fyrir þrefaldar og bráðum fjór-
faldar götur í hvora átt. Umferðin
rétt lullar áfram. Biðraðamenningin
er farin að setja sterkan svip á um-
ferðina í borginni, eins og svo margt
annað sem flutt er inn frá útlönd-
um. Þess vegna er það súrsætt að
vera kominn á nýja sjálfrennireið,
skínandi bláa og þróttmikla. Því á
annatímum geri ég Vart annað en
að láta fákinn sjálfan um að koma
okkur áfram, snerti varla bensín-
gjöfrna. Og þar sem ég bíð í röð og
get ekki annað tek ég eftir því að
margir bílstjórar eru afar illa undir
það búnir að takast á við þennan
biðraðakúltúr. Jafnvel þar sem um-
ferðin er hæg og seigfljótandi reyna