Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2003, Qupperneq 32
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
550 55 55
Viðtökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið (hverri viku
greiðast 7.000 kr. Fullrar
nafnleyndar er gætt.
H-Laun
... ekkisættaþig viðmirtna!
Fengu nánast fullt hús í spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara í gær
REMAX-deild karla í hand-
knattleik hefst í kvöld með
fjórum leikjum. í gær var hald-
> inn árlegur kynningarfundur
deildarinnar og þar var því
spáð að Haukar stæðu uppi
sem sigurvegarar næsta vor.
Yfirburðir þeirra voru miklir
og fékk liðið 538 stig af 540
mögulegum.
Flestir virðast vera sammála um
styrk Haukaliðsins og Viggó Sig-
urðsson, þjálfari liðsins, var ekki
ósammála þeim þegar DV Sport
innti hann eftir spánni.
Öflugri en í fyrra
Ég held að þetta sé nokkuð eðli-
leg spá og kemur mér ekkert á
óvart. Við erum íslandsmeistarar
og ef eitthvað er þá finnst mér við
vera með öflugra lið í ár en í fyrra.
Við höfum fengið mjög öflugan Lit-
háa og auk þess erum við með mjög
marga unga stráka sem eru árinu
„Almennt er mjög góð-
ur gangur í handbolt-
anum hér heima."
eldri en í fyrra og ég bind miklar
vonir við,“ sagði Viggó Sigurðsson í
samtali við DV Sport á síðu 28 í dag.
Guðmundur Quðmundsson
landsliðsþjálfari á von á skemmti-
legu og spennandi móti.
„Haukar eru með gífurlega sterkt
lið en annars var ég mjög ánægður
með það sem ég sá hjá íslensku lið-
unum í Reykjavik Open. Það var
mjög jákvætt. Valur stóð í hinu
geysisterka liði Magdeburg, KA var
að spila vel og almennt er mjög
góður gangur í handboltanum hér
heirna."
Nýr styrktaraðili
Handknattleikssamband fslands
náði á síðustu stundu að semja við
fasteignasöluna REMAX um að hún
yrði styrktaraðili efstu deildar karla
og kvenna en Esso rifti samningn-
um við HSÍ rétt fyrir mót.
Sjá bls. 28 og 29
If/iÁríA Á m/tf/llin Norðaustan 10-15 m/sogskúrirenheldurhægariogléttirtilsuðvestanlands.
VtaUflU U IIIUIyUII Hiti7til15stigaðdeginum en kólnandi norðan til.
10
13
10)
6
11
6
6
6
6
6
Sólarlag
í kvöld
Rvlk 19.52
Ak. 19.45
Sólarupprás
á morgun
Rvík 6.55
Ak. 6.37
Síðdegisflóð
Rvfk 21.41
Ak. 14.13
Árdegisflóð
Rvík 9.24
Ak.2.14
Veðriðídag
Veðrið kl. 6 í morgun
Akureyri léttskýjað
Reykjavík skýjað
Bolungarvík alskýjað
Egilsstaðir heiðskfrt
Stórhöfði súld
Kaupmannah. þokumóða
Ósló skýjað
Stokkhólmur
Þórshöfn skúr
London skýjað
Barcelona heiðskýrt
New York alskýjað
París léttskýjað
Winnipeg heiðskírt
JAKKAR
BUXUR
VÖÐLUR
HÚFUR
SPORTVÖRUGERÐIN HF.
SKIPHOLT 5, S. 562 8383
Smíauglýsingar ^
550 5000 V