Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 TiLVERA 33 Spurning dagsins: Hefurþú farið á Reðursafnið? Halldóra Björk Bergþórsdóttin Þorbjöm G. Kolbrúnarson: Sindri Freyr Steinsson: Svala Hjörleifsdóttin Hjörleifur Snorri Þormóðsson: Stlgur Helgason: Nei, því miður, en mig langar. Nei, ég hef ekki farið. Nei, en mig langar samt. Nei, en mig langar rosalega mikið. Já, mögnuð upplifun. Nei, því miður, á eftir að fara. Stjörnuspá Vatnsberinn vo.jan.-is. febrj W ------------------------ Ástarmálin eru að komast á skrið en vertu samt þolinmóður. Farðu varlega ef ferðalag er á dagskrá en ekki hafa alltof miklar áhyggjur. Gildir fyrir laugardaginn 20. september ( fl LjÓnÍð ,'2J. júff- 22. ógM) Hópvinna á vel við þig í dag og þér gengur vel að semja við þitt fólk. Viðskipti ganga vel þó ekkert sérstakt gerist á þeim vettvangi. ^ Fiskarnir i79,feftr.-20. marcj Vertu bjartsýnn varðandi vandamál sem hefur angrað þig. Þú færð lausn þinna mála innan tíðar. Happatölur þínar eru 5,11 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. septj Vertu hreinskilinn við vini þína og fjölskyldu og athugaðu að einhver er viðkvæmur fyrir gagnrýni frá þér. V Hrúturinn (21.mars-19.april) Þú átt góða tíma framundan. Fjármálin hafa sjaldan staðið jafn vel og þú ættir að nota kvöldið til að gera þér dagamun. Q VogÍn (23.sept.-23.okt.) Dagurinn verður viðburðarík- ur og þú ættir að fara varlega í öllum fjármálum. Það gætu komið upp að- stæður sem virðast réttlæta fjárútlát. b Nautið (20. april-20. mal) Þú hefur verið afar viðkvæm- ur gagnvart ákveðinni persónu und- anfarið. Varastu að láta afbrýðisemina hlaupa með þig í gönur. Sporðdrekinn (2iokt.-21.n0v.) Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni og þér hættir til að vera óþarflega tortrygginn. Þú átt engu að síður góð samskipti við vini þína. Tvíburamire;. mal-21.júnl) Ekki taka það nærri þér þó að einhver sé með leiðindi við þig. Fram- koma hans ætti ekki að skipa þig neinu máli. Þú ættir að heimsækja góða vini. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.da.) Fjölskyldan hefur í mörgu að snúast og þú skalt athuga að vinur gæti þarfnast þín. Eitthvert happ bíður þín í fjármálum. Kttbb'm (22. júni-22.júlí) Dagurinn verður rólegur í vinnunni og þú gætir mætt einhverri andstöðu við hugmyndir þínar sem þú ættir ef til vill að endurskoða. Steingeitin (22.des.-19.janj Rólegt tímabil er framundan og þú færð nægan tíma til að hug- leiða afstöðu þína til ákveðins atviks. Happatölur þínar eru 10,23 og 24. Krossgáta Lárétt 1 kona, 4 káf, 7 ofiof, 8 hrúga, 10 kylfu, 12 dans, 13 blaður, 14 spotta, 15 sigti, 16 hár, 18 skjöl, 21 lýkur, 22 hjúkrun, 23 pár. Lóðrétt: 1 hossast, 2 beiðni, 3 glöggur, 4 hetjur, 5 ker, 6 samskipti, 9 drang, 11 úrræðagóð, 16 hnöttur, 17 þroskastig, 19 fljóti, 20 skagi. Lausn neöstá síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason (2417), Arkadij Naiditsch (2574), Sergey Karjakin (2560), Shakhriyaz Mamedyarov (2585), Alexandra Kosteniuk (2457), Etienne Bacrot (2645) og Severin Papa (2372). Mót- ið er haldið til þess að vekja athygli á skáklistinni. En það er oftast gott að vera peði yfir í endatafli og hér sjáum við Karjakin tapa illa gegn rússnesk-frönskum stórmeistara. Hvíti riddarinn þeytist um skák- borðið og étur svörtu peðin ef svartur hefði ekki gefist upp! Hvítur á leik! í Lausanne í Sviss fer fram um þessar mundir skákmót með firna- sterkum ungmennum af báðum kynjum. Þau eru: Luke Mc- Shane(2645), Elisabeth Páhtz Hvítt: Arkadij Naiditsch (2574) Svart: Sergey Kaijakm (2560) Lfngmennamót Lausanne (1), 17.09. 2003 59. a6 Rc7 60. Bxc7+ Kxc7 61. a7 1-0. Lausn á krossgátu •sau oz 'uo 6 L '>|9J L l 'l°s 91 '6ne?J l L 'wapi 6 '>|ouj 9 'nuje s 'je6ng||nj \, 'uuXsdje>|s £ '>|S9 z 'enp i 319^091 ssu sz 'u>|!| ZZ iepua iz 'u6o6 si 'Ajjs 91 'njs Sl 'egaeg yi 'd|a6 £L '|æJ 71 '>|Jn| 0L 'e>|>)e 8 'iunj>|s l 'uiiejÞ'sgjp 1 Myndasögur Hrollur Eyfi Andrés önd Margeir Hvísl, hvisl, hvísl Skrife Skrifa Skrifa Kæri Jóli, vlnsamlegaet færðu mér mlklð af lelkfönguml Hvíta vegaljónið lasið DAGFARI Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@dv.is Ég hef átt í miklu sálarstríði síð- ustu daga. Hvíta vegaljónið mitt er nefnilega lasið og ég hef verið á báðum áttum um hvort ég ætti að líkna því eða slá það af. Þessi dyggi þjónn sem hefur árum saman bor- ið mig og aðra á heimilinu hvert sem er, hvenær sem er, missti allt í einu mátt og dragnast nú um göt- urnar með þjáningu, líkt og deyj- andi dýr. Kúplingin er að gefa sig. Þessu höfðu kunnáttumenn reynd- ar spáð svo það kom ekki beirúínis á óvart en það sem olli hugarangri mínu var að ég gat ekki ráðið það við mig hvort ég ætti að leggja gripnum endanlega eða lappa upp á greyið. Hann er nefnilega fransk- ur og þá sjaldan hann hefur birst á verkstæðum, dæsa viðgerðarmenn jafnan. Þeir hafa haldið því fram að allt snúi öfugt í honum miðað við aðra bfla og til að skipta um kúpl- ingu þurfi að tæta hann niður í smátt. Þar sem vinurinn er allnokk- uð kominn til ára sinna var því álitamál hvort leggja ætti í svo stór- brotna aðgerð. Aðrir bflar gátu auðvitað leyst hann af hóimi. Hins vegar langaði mig ekkert í þá. Ég lúslas bflaaug- lýsingar síðustu helgar og kembdi bflasölur borgarinnar, algerlega ósnortin af því sem fyrir augu bar. Og eftir að starfsmaður smurstöðv- ar kvað upp þann úrskurð að ástand mótorsins í bflnum mínum væri mjög gott var ákvörðunin tek- in. Ég lét smyrja gæðinginn og svo fer hann í kúplingsskipti. Auðvitað set ég hann á vetur. Hann er ekki svo franskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.