Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Blaðsíða 40
M (V Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gætt. FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR FÖSTUDAGUR 79. SEPTEMBER 2003 Brenton Birmingham, sem hefur leikið á meginlandi Evrópu undanfarin tvö ár, skipti í gær aftur yfir í sitt gamla félag, Njarðvfk. Koma þessar fréttir nokkuð á óvart því ekki er langt síðan fregn- ir bárust af tveggja ára samn- ingi hans við enska körfu- boltaliðið London Towers. einfaldlega hafa beðiö eftir hon- um, þeir voru greinilega óþolin- móðir." Friðrik fagnaði því að Brenton væri aftur kominn á heimaslóðir en hann fékk fyrir tveim árum ís- lenskan rfkisborgararétt og á að auki íslenska fjölskyldu. „Honum líður vel í Njarðvík og við fögnum þvf að hann skuli vera kominn. Við vitum ekki hvað við getum haldið honum lengi því hann fer um leið og tilboð berst, enda get- um við ekki boðið honum nema brotabrot af því sem hann fengi í laun eriendis." Brenton lék í fjögur ár með Njarðvík, síðast keppnistímabilið 2001-2002, þegar liðið varð íslandsmeistari. Hann skoraði 25,4 stig að meðaltali í leik, tók 7 fráköst og átti 4,5 stoðsendingar í þeim 83 leikjum sem hann spilaði hér á landi. Félagaskiptin voru til- kynnt í gær og þarf leikmaður að bíða í mánuð þar til hann getur leikið með féJaginu. Það þýðir að Brenton verður væntanlega klár f slaginn með Njarðvík gcgn KR í 2. umferð ún'aisdeildar karla, þann 19. október. eirikurst@dv.ls Það setti hins vegar strik í reikninginn hjá eiganda enska fé- lagsins þegar í Jjós komu bak- meiðsli hjá Brenton strax við komuna til Lundúna. Að sögn Friðriks Ragnarssonar, þjálfara Njarðvíkur, vildi starfsbróðir hans hjá Towers halda Brenton áfram en fékk ekki sínu framgengt og var samningnum rift. „Það má reikna með að hann þurfi um þrjár vikur f viðbót til að byggja upp vöðva í bakinu eftir meiðslin. Eftir það þarf hann að- eins noklcrar vikur til að koma sér f leikform og þá ætti hann að hafa náð sér að fullu. Það er því sér- stakt að enska liðið skuli ekki Veðurstofan hefur sent út viðvörun en búist er viö stormi (meira en 20 m/s) norðan- og vestanlands í kvöld og fram eftir degi á morgun. A morgun verður vaxandi suðvestanátt á landinu, 18-25 m/s, og rigning eða súld norðvestan til. Hægari vindur austan- og suðaustanlands. Hiti verður á bilinu 8 til 16 stig. SiMI - 698-9696 og 564 6415 amorgun Veðriðídag wm'tmm MöSSUN - &IEÍÍUN * UKKVÖRH SKEMMUVÍOUR 22 Hl Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri alskýjað Reykjavfk skýjað Bolungarvík rigning Egiisstaðir léttskýja Stórhöfði skýjað Kaupmannah. þokumó Ósló rigning Stokkhólmur Þórshöfn skýjað London þokumó Barcelona mistur NewYork alskýjað París léttskýja Winnipeg alskýjað Sólarlag í kvöld Rvík 19.41 Ak. 19.35 Sólarupprás á morgun Rvlk 7.03 Ak.7.01 . Árdegisflóð Rvfk 00.50 Ak.5.23 Síðdegisflóð Rvík 24.50 Ak. 4.23 ekki sætta þig við minna! KA-menn báðust afsökunar, bls. 37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.