Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2003 FRÉTTtR 13 Omakleg gagnrýni á Skinfaxa JAFNRti II: Fulltrúar Sjálfstæð- isflokksins í jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar taka ekki undir gagnrýni jafnréttisráð- gjafa borgarinnar á grein um fyrirsætustörf í Skinfaxa, blaði Ungmennaféiags (slands. Eins og DV hefur greint frá sendi jafnréttisráðgjafinn ritstjórn Skinfaxa bréf þar sem birting greinarinnar er gagnrýnd og sögð í andstöðu við forvarna- hlutverk UMFi. Minnihlutinn, sem er skipaður þeim Margréti Einarsdóttur og Tinnu Trausta- dóttur, lét bóka á fundi jafn- réttisnefndar á mánudag að „umrædd grein hafi ekki gefið tilefni til slíkra harðorða at- hugasemda af hálfu jafnréttis- ráðgjafans. Einnig harma full- trúar Sjálfstæðisflokksins að bréfið, sem var skrifað í nafni jafnréttisnefndarinnar allrar, hafi ekki verið borið formlega undir nefndina." SKINFAXI: Fulltrúar jafnréttisnefndar deila um hvort grein um fyrirsætustörf hafi verið í andstöðu við forvarnahlutverk UMFl. Málþing um trúarbrögð Áhugavert málþing verður næsta laugardag í Háskóla (s- lands kl. 10.30 um trúarbrögð og mannréttindi og að mann- helgin sé í heiðri höfð. Með þessu framtaki er verið að benda á miklvægi aukinnar þekkingar á trúarbrögðum, inn- an menntakerfisins sem á öðr- um sviðum samfélagsins en ein mikilvægasta forsendan fyrir því að fjölþjóðleg samfélög geti dafnað er að mannhelgi sé í heiðri höfð og gagnkvæmur skilningur og umburðarlyndi ríki milli fólks af ólíkum trúar- brögðum. Erindi flytja Terry Gunnell, Haraldur Ólafsson pró- fessor, Pétur Pétursson, Bjarni Randver Sigurvinsson, Páll Sig- urðsson, Margrét Jónsdóttir og sr. Sigurður Pálsson. Engin línuívilnun í vetur segir þingflokksformaður Framsóknarflokksins SJÁVARÚTVEGUR: Hjálmar segir Framsóknarflokkinn ekki hafa gefið neina tímasetningu varðandi llnuívilnun. Hjálmar Árnason, þingflokks- formaður Framsóknarflokksins, segir að ekki verði farið út í línuívilnun í vetur þótt hún sé boðuð í stjórnarsáttmálanum. Hann segir að mörg spennandi mál verði á dagskrá þingsins en knappur meirihluti ríkisstjórnar kalli á meiri samstöðu en áður. „Ég sé ákveðinn kost við að stjórnarmeirihlutinn er tæpari en áður. Það mun leggja ríkari skyldur á stjórnarþingmenn að standa saman og inna sína vinnu af hendi. Meðan hann var rúmur, eins og á síðasta kjörtímabili, má kannski segja að menn hafi stundum verið fullkærulausir. Auðvitað greinir stjómarflokk- ana á í ýmsum málum en þeir munu einfaldlega finna lausnir á þeim. - Er ekki hætta á að í odda skerist í umræðunni um línuívilnun? „Ekkert meira á milli stjórnar- flokkanna en innan hvors um sig, ekki heldur meira á milli stjórnar- sinna en stjórnarandstæðinga. Skoðanir em skiptar og ráðast mik- ið til af búsetu manna.“ - En líta menn ekki til samþykkta Framsóknar- flokks og Sjálf- stæðisflokks í þessum efnum? „Vissulega, og á því þarf að finna pólitíska lausn. I stjórn- arsáttmálanum segir að leita skuli leiða til að styrkja sjávar- byggðir, meðal annars með ..., svo em taldir upp nokkrir þættir í því skyni, þar á meðal línuívilnun. Það er þá væntanlega það sem menn em að athuga en ekki verður farið út í þær aðgerðir í vetur." Við vorum ekki með neina tímasetningu. Það var kannski frekar samstarfsflokkurinn sem varmeð tímasetn- ingu og svarar fyrir það. - Er það borðleggjandi? „Ég hygg að svo sé. Menn gefa sér þennan vetur til að fara yfir málin og stökkva ekki til að vanhugsuðu máli. Við emm þá að tala um að einhverjar breytingar verði gerðar á næsta fiskveiðiári." - Nú tala menn samt um að gefin hafi verið loforð í þessa vem fyrir kosningamar í vor? „Það á ekki við um minn flokk; við vomm ekki með neina tíma- setningu. Það var kannski frekar samstarfsflokkurinn sem var með tímasetningu og svarar fyrir það." - Hvað um Kristin H. Gunnars- son sem hefur haft nokkuð harða afstöðu til þess að línuívilnun komi til framkvæmda í haust? „Hann er aðeins einn af tólf í þingflokknum. Við tökumst á inn- an þingflokksins en reynum alltaf að komast að sameiginlegri niður- stöðu; þannig virkar lýðræðið." Húsnæðislánin ekki til bankanna Hjálmar segir að meðal margra annarra góðra mála verði tekin upp umræðan um 90% húsnæðislán íbúðalánasjóðs. Hann segir ekkert ósennilegt að þeirri umræðu ljúki í vetur, þ.e. hvernig málið verði lagt upp til afgreiðslu á kjörtímabilinu. - Nú hafa bankarnir viðrað hug- myndir um að viðskipti Ibúðalána- sjóðs verði að einhverju leyti flutt til þeirra. Má búast við að slflct verði að veruleika? „Það er ekki inni í myndinni," sagði Hjálmar ákveðinn, „vegna þess að þetta er af allt öðrum toga. Bankarnir eru í einkaeigu og þeirra hlutverk er að græða. Hlutverk íbúðalánasjóðs er að útvega fólki sem hagstæðust, ódýrust og lengst lán og það fer einfaldiega ekki sam- an.“ Hjálmar segir mjög mörg ögrandi verkefni fram undan, m.a. umræðu í menntamálum og um að stytta framhaldsskóla. „Um leið verður lögð rík áhersla á starfs- menntun sem er gamalt baráttu- mál mitt sem skólamanns og ég tel jafnmikilvægt. Ég vona sannarlega að meira líf verði í umræðunni um menntamál í vetur en oft áður," segir Hjálmar Árnason. hkr@dv.is Hjámar Árnason. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:_________ Álakvísl 62, 50% ehl., 0101, Reykja- vík, þingl. eig. Jón Kristinn Ásmunds- son, geröarbeiöandi Hraunbær 102c, húsfélag, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00.________________ Álfheimar 32, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Inga Fjóla Baldursdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. Ármúli 23, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Hleðsluhús ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Ásland 6b, 50% ehl., 0101, Mosfells- bæ, þingl. eig. Ragnheiður Katrín Thorarensen, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Kópavogs, mánudaginn 6. októ- ber 2003, kl. 10.00.____________ Baldursgata 11, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Elísa ehf., gerðarbeiðandi Lögmenn Hafnarfirði ehf., mánudag- inn 6. október 2003, kl. 10.00. Bergþórugata 13, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Jón og Salvar ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. Blikahólar 4, 020703, Reykjavík, þingl. eig. Auður Brynjólfsdóttir, gerð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar trygging- ar hf., mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00.__________________________ Borgartún 29, 010102, Reykjavík, þingl. eig. þb. Sólargluggatjöld ehf. (Gluggaprýði ehf.), gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Brautarholt 24, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Merking ehf., gerðarbeið- endur Gámaþjónustan hf., íslands- banki hf., Kreditkort hf. og Smith og Norland hf., mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Búagrund 8a, 0101, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Valgerð- ur Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 6. októ- ber 2003, kl. 10.00._________________ Dragháls 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00._____________ Efstasund 50, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Eldshöfði 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig.Vaka ehf., björgunarfélag, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Fannafold 160,0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefánsson og Nanna Björg Benediktz, gerðarbeið- endur STEF, samb. tónskálda/eig. flutnr. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. Fannafold 207,0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sigríður Bemdsen og Þorgils Nikulás Þorvarðarson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Fífurimi 42, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svanhildur Ragnarsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. Flétturimi 27, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Ingi Magnússon, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. Flugumýri 16d, 0104, Mosfellsbæ, þingl. eig. PIús og Mínus ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. Flúðasel 46, 0101, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Sigurður Ingi Kjartans- son, gerðarbeiðandi Tiyggingamið- stöðin hf., mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Flyðrugrandi 14, 0405, Reykjavík, þingl. eig. Robina Uz-Zaman, gerðar- beiðandi Brynhildur H. Jóhannsdóttir, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Funafold 79, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Ebba Bjargmundsdóttir, gerðarbeiðendur Egilsson hf. og Þ.B. Endurskoðun ehf., mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Furubyggð 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Margrét J. Þorsteinsdóttir, gerðarbeið- andi Egilsson hf., mánudaginn 6. októ- ber 2003, kl. 10.00. Gnoðarvogur 80, 0001, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Karl Lúðvíks- son, gerðarbeiðandi Margmiðlun - Intemet ehf., mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Grensásvegur 50, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. Grettisgata 16,0101, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Böðvarsson, gerðarbeið- endur Fjármögnun ehf., Frjálsi fjár- festingarbankinn hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 6. októ- ber 2003, kl. 10.00. Grettisgata 55,0001, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Grjótasel 1, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 6. októ- ber 2003, kl, 10.00. Gullteigur 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 6. október 2003, kl, 10,00, Hamraberg 10,0101, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Gestsdóttir, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Háaleitisbraut 45, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sonata Kastanauskiené, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Helluland 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hjörleifur Þórðarson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Hraunbær 2, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Selma Hauksdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Hraunbær 14, 080302, Reykjavík, þingl. eig. Þorvaldur G. Blöndal, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 6. októ- ber 2003, kl. 10.00._______________ Hraunbær 20, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Hulda Ingvarsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00,________ Hraunbær 40, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Snorri Ragnarsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Hraunbær 178,0202, Reykjavík, þingl. eig. Ósk Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Hverfisgata 74, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Friðfinnur Örn Hagalín, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00.___________ Hvirfill, úr landi Minna-Mosfells, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Þóra Sigurþórsdótt- ir og Bjarki Bjarnason, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 10.00. írabakki 30, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Helga Dóra Reinaldsdóttir og Jón Birgir Ragnarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 6. októ- ber 2003, kl. 10.00. SýSLUMAðURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Arahólar 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, mánudaginn 6. október 2003, kl. 14.30. Austurberg 34, 040104, Reykjavík, þingl. eig. Eva Björk Atladóttir og Sig- urfinnur Líndal Stefánsson, gerðar- beiðendur Fróði hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 6. október 2003, kl. 15.00. Flúðasel 90, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Bjarnþór Sverrisson, gerðarbeiðendur Íslandssími hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 15.30. Hraunbær 182,0301, Reykjavík, þingl. eig. Hafrún Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Þ.G. verktakar ehf., mánudaginn 6. október 2003, kl. 10.00. Hraunbær 196,0101, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig D. Kjartansdóttir, gerðar- beiðendur Hraunbær 196, húsfélag, og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudag- inn 6. október 2003, kl. 10.30. Tungusel 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðný Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Tungusel 1, húsfélag, mánu- daginn 6. október 2003, kl. 14.00. SýSLUMAðURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.